Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 36

Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 36
XXXVIII borgaði safnið þeirra vegna, svo sem a-skt var l boðsbrélinu. þ>an bindi safnsins, sem þeim eru ælluð, liggja hjá mér, og bið eg þau verði sem fjrst sókt, og borguð. Einstöku áskrif- endum hefi eg scnt tvö fyrstu bindin, þau bið eg verði mér borguð sem fyrst, og þar með gjörð ráðstöfun fyrir, að einhvcr áreiðanlegur maður hér í Kaupmannahöfn taki á möti og borgi hvert bindi, eptir því sem það kemur út. Kaupmannahöfn 3. Maí 1854. Andr. Fred. Bost, kanselliráa og bóksali bíískólans. Auglýsíng. J)eir af félagsmönnum hins íslenzka bókmentafé- lags, sem gjalda tillög sín á réttum tíma, en fá ekki bækur sendar beinlínis frá félaginu, bi&jum vér a& gjöra svo vel a& skýra frá því, anna&hvort umbo&smönnum vorum e&a félaginu sjálfu, og mun þá hi& hra&asta ver&a rá&in bót á því. J)essar bækur eru til sölu frá hinu ísleuzka bók- mentafélagi: Árbækur Islands, eptir Jón Espólin, 9 deildir, með registri að auki, prp. 2 rd. einstakar deildir á 24 sk.*) Arbækur, lOda deild, prp. 64 sk. Frumpartar íslenzkrar túngu cptir Konráð Glslason, 1 rd. 32 sk. (í Danmörku og erlendis 1 rd. 61 sk). Grasafræði eptir 0. Hjaltalín, 48 sk. Klopstokks Messías eptir Jón 'þorláksson, i 2 bind- uni, 2 rd. 32 sk. alls. ') verðið á skrp. er þriðjúngi hærra.

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.