Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 23

Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 23
XXV og sóknum, er skýrslur vantar fyrir, afe senda oss þær sem fvrst verímr. Jjessir menn hafn síðan í fyrra sent bókmentafélaginu veffurbækur: Síra Jón Austmann í Yestmannaeyjum um allt árib 1852, og frá 1. Januar til 30 September 1853. — þorleifur prófastur Jónsson í Hvammi fyrir 1852 og 1853. — Markús Jónsson í Odda fyrir 1851. — Páll Ingimundarson í Gaulverjabæ, fyrir árib 1853. — Jón prófastur Jónsson í Steinnesi, fyrir árib 1853. — Jakob Finnbogason á Melum, 1853. — Pétur Jónsson á Berufirbi, 1853. Herra Arni Thorlacius, kaupmabur og umbobshald- ari í Stykkishólmi, 1853. þab er einkum tvennt, sem vér leyfum oss ab taka fram vib þá sem senda félaginu veburbækur, annab er þab, ab tilgreint sé í hvert sinn hvers konar hitamælir er hafbur (Celsins eba Réaumur o. s. frv.) og hitt, ab tilgreind sé talan (Nnmmer) á hitamælinum, svo allt verbi heimfært til eins, þegar veburbækurnar safnast saman. —

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.