Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 10

Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 10
XII Sífean voru kosnir embættismenn ok vara-em- bættismenn, eptir laganna fyrirskipan, og voru þessir kosnir: Forseti: Jón Sigur&sson, skjálavörbur. Féhir&ir: OddgeirStephensen, jústizráb, for- stöbumabur hinnar íslenzku stjórnardeildar. Skrifari: Sigurbur J. G. Hansen, skrifari í hinni íslenzku stjórnardeiid. Bókavörbur: Sveinn Skúlason, cand. philos. Varaforseti: Magnús Eiríksson, cand. theol. Varaféhirbir: Hans A. Clausen, Agent. Varaskrifari: Ar nIj ó tu r Olafsson, cand. philos. Varabókavörbur: Halldór Guöm u n dsson, stud. polytechn. En þessir voru kosnir heibursfélagar: Oddgeir Stephensen, jústizráb og forstöbu- mabur hinar íslenzku stjórnardeildar, og P. A. Munch, prófessor, í Kristjaníu í Norvegi. Og til orbufélaga þessir, meb 3 dala árlegu tillagi: Jón B. Thorarensen, stud. juris. Sigurbur L. Jónasson, stud. juris. Jóhannes Gubmundsson, hreppstjóri, á Gunnsteinstöbum. Björn Gíslason, hreppstjóri, á Búlandsnesi. Kristján Ebenezersson, hreppstjóri, í Reykj- arfirbi. .

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.