Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 22

Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 22
XXIV Um sýslulýsíngar og sóknalýsíngar á íslandi. Öífean í fyrra vor, Skírnir kom út, hefir félagiö fengib sóknalýsíngu yfir Stafholts sókn í Borgarfirbi frá pró- fasti síraOlafi Pálssyni; þar ab auki hefir félagiö fengib góbfúslegt loforb um lýsíngu Svalbarbs sóknar í þistilfirbi frá síra Vigfúsi Sigurbssyni og um lýsingu Mosfells sóknar í Mosfells sveit frá síra Stepháni þorvaldssyni; en þessar lýsíngar vantar enn: Sýslulýsíngar: úr Rángárvalla sýslu, — Borgarfjarbar sýslu og — Skagafjarbar sýslu. Sóknalýsíngar: frá Kálfafellsstab eba Kálfafelli í Subursveit, — Kálfafelli í Fljótshverfi, — Meballandsþíngum, — Reykjavíkur sókn og Vtbeyjar, — Mosfelli í Mosfellssveit, — Kjalarnesþíngum, — Gilsbakka í Borgarfirbi, — Mibdalaþíngum í,Dala sýslu , — Ögurþíngum í Isafirbi, , — Kirkjubóli í Lángadal í ísafjarbar sýslu, — Melstab í Mibfirbi, — Vesturhópshólum í Vesturhópi, — Aubkúlu í Svínadal, — Höskuldsstöbum í Húnavatns sýslu, — Felli í Sléttuhlíb, — Hvanneyri í Siglufirbi, — Völlum í Svarfabardal, — Svalbarbi í þistilfirbi. Itrekum vér nú enn bæn vora til sýslumanna og presta þeirra, er hafa embætti í sýslum þeim

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.