Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 3

Skírnir - 01.01.1854, Blaðsíða 3
V o) ritlaun til höfunda . . 440 r. 92 s. ó) styrkur til ab gefa út landaskipunarfræhi . 50 - « - c) prófarka lestur... 60 - » * d) prentun og pappír til bóka................917 - 1 - e) bókband............... 27 - 88 - /) laun sendiboba félags- ins hér .... 40 - í - g) húsrúm, bókaskápar, skriffaung og ýmis- leg útgjöld . . . 63 - 26 - -----------—1599 r. 15 s. þessvegna eru nú eptirstöíivar í sjófei: hjá deildinni hér . . 596 r. 46 s. og á Islandi . . . 252 - 33 - -----------848 - 29 - sem jafnar sig upp meb 2447 r. 94 s. / Arstekjurnar í fyrra voru, einsog Skírnir sýnir, 1611 rd., og hafa þær því verib hérumbil 250 dölum meiri árib sem leib, en árib fyrirfaranda; er þab einkum því ab þakka, ab tillög hafa goldizt meiri en ábur, því til deildarinnar hér hefir greibzt hér- umbil 40 dölum meira, og til deildarinnar á Islandi rúmum 100 dölum meira en árib fyrirfarandi. En samt sem ábur eru enn miklar tillagaskuldir eptir, þó stjórn félagsins hafi leitazt vib á margan hátt ab ná þeim, og er þab naubsynlegt ab þeim tilraunum verbi fram haldib ineb jafnabargebi. þeir sem hafa veitt félaginu gjafir hib fyrir- faranda ár eru hinir sömu og ábur: Hans Hátign Konúngurinn hefir veitt hinn sama styrk og ab

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.