Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 02.01.1858, Qupperneq 4

Skírnir - 02.01.1858, Qupperneq 4
VI inu til frá umbobsmönnum, enda virfeist og, a& félagsmenn eigi ekkert í hættu a& grei&a tillögin, þegar þeir geta séí) í Skírni á hverju ári a& hverjum bókum þeir eiga a&gáng, þegar þeir hafa borga& tillag sitt, og mega vita, a& félagi& og umbo&smenn þess muui ábyrgjast þeim bækurnar. En ef öll tillög kæmi á haustin, þá k*mist framkvæmdir félagsins á miklu vissara fót, því þér sjái& sjálfir, a& þegar svo fer sem nú, a& félagi& vantar 4 til 500 rd. í tillögum, sem þa& gat átt von á, og slíkt getur a& bori& optar, þá ver&ur félagi& a& vera miklu varkárra me& a& stofna sér kostna&, og þá ver&a framkvæmdirnar miklu minni. Félagsmenn vinna sjálf- um sér í hag meö því, a& láta ekki standa á sér me& tillögin, og eiga jafnvel heldur eptirkaup vi& félagiÖ. þessa a&fer& hafa einnig nokkrir af vorum háttvirtu umbo&smönnum (sira Olafur Sivertsen í Flatey, sira Jón íngjaldsson í Húsavík o. fl.), og veit eg ekki til a& þar af hafi neinn bagi risi& fyrir félagsmenn. Nú höfum vér uey&zt til a& setja merki vi& þá í félagatalinu, sem oss vantar skýrteini frá. — Stjórnin hefir einsog í fyrra mælt me&, a& vér fengjum 400 rd. til Landshagsskýrslnanna, og er þa& veitt; þetta er ágætur styrkur fyrir oss, enda þótt félagiö hafi að sínu leyti meiri kostnað en svari helmíngi móti stjórninni; en þetta er nau&synjaverk, og mundi alls ekki hafa fengiú framgáng ef félagið hef&i ekki gengizt fyrir því, sízt á þann hátt, sem væri a&gengilegur fyrir Íslendínga. þær bækur, sem nú koma út af félagsins háltu, og hér eru a& nokkru leyti til sýnis, eru þessar: 1) Skírnir, sem nú er rétt a& segja fullprenta&ur, og hefir kand. Arnljótur Ólafsson samið fréttirnar, eptir kosníngu félagsins í fyrra vor. Stærð bókarinnar og ver& gjöri eg rá& fyrir ver&i sem a& undanförnu. 2) Biskupa- sögur 3. hepti, sem endar fyrsta bindi og fylgir þar me& formáli og registur. í þessu hepti eru eptirfýlgjandi sögur: Arons saga Hjörleifssonar, Rafns saga Sveinbjarnarsonar, og eru þær svosem vi&bætir vi& Gu&mundar biskups sögu, Arna biskups saga og Laur- entius saga; kand. Gu&brandur Yigfússon hefir starfað mest a& útgáfu þessarar bókar. þessar sögur flestar eru nú fyrsta sinn prenta&ar og eru allar ágætlega gó&ar hver í sinni rö&. Heptið ver&ur yfir 20 arkir, og vir&ist mér |)ví hæfilegt a& setja verð þess á lrd. 48sk. — 3)Skýrslur um landshagi 4. hepti, og ver&ur

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.