Skírnir - 02.01.1858, Side 7
IX
eru farin ab fyrnast. þau sem einstakir menn eiga geymast ekki
nema í hæsta lagi þeirra tíb, og þó því ai> eins afe þeir liggi á
þeim einsog ormur á gulli, en eptir þá dauha sundrast þau og eyii-
leggjast, einsog reynslan hefir sýnt. þar á móti þegar þau komast
á einn stai), þá geta þau bæi)i geymzt betur, og þarhjá gjört meira
gagn, því þá verfea þau aigengileg útgefendum og þeim sem íslenzkan
fró&leik stunda, og munu þeir ætíí) velja úr þeim hií) bezta til a?>
láta prenta, en þab er hinn einasti vissasti máti til ai) frelsa hand-
rit, ai) fá þau prentui). Vér heyrum opt talai) um, ai) þafc sé ab
ræna og rupla landii), ab fá híngafe íslenzk handrit, og er tilfært
um þafe dæmi Arna Magnússonar, en þeir sem slíkt tala gæta þess
ekki. afe þafe handritasafn, sem hife íslenzka bókmentafélag eignast,
tilheyrir Islandi vafalaust, hvort þafe er hér efea þar, svo afe félagife
getur látife flytja þafe til íslands hvenær sem því þykir þess þörf.
Vér megum og aldrei heldur gleyma því, afe þafe sem Arni Magn-
ússon hefir ekki náfe í af handritum er nú annafehvort mei) öllu
tapafe, efea komife á ríngulreife og jafnvel til annara landa og heims-
álfa, þar sem enginn afe svo stöddu hefir þess not; þar sem hann
hefir látife skrifa eptir handritum efea bréfum á íslandi, þá höfum
vér nú hans afskriptir í safni hans, en mýmörg frumritin eru týnd
hjá oss sjálfum úti á íslandi. þar af getur hver sagt sér sjálfur,
hversu mundi farife hafa ef Arni heffei ekki safnafe svo sem hann
gjörfei, og látife geyma safn sitt á þann eina hátt sem þá var til.
En þess þarf eg ekki afe geta fyrir yfeur, sem þekkife sögu lands
vors, hversu vér eigum safni Arna Magnússonar fyrst og fremst afe
þakka allan þann frófeleik um forna sögu og bókmentir Norfeurlanda
og Islands sérílagi, sem á seinni árum hefir heldur glæfezt, einmitt
sífean frjálslegri afegángur opnafeist til þessa ágæta safns. þafe er
því afe minni hyggju vafalaust, afe hver sá sem ætti handrit íslenzk,
hann gæti aldrei varife þeim betur en afe koma þeim í safn bók-
mentafélagsins, anuafehvort afe gjöf efea sölu, og eiga þeir miklar
þakkir skilife sem gefa þessu gaum í tíma, áfeur en þafe týnist efea
eyfeist einsog óvart sem þeir sjálfir vildu helzt geyma vel og vandlega.
Af því afe oss hafa borizt á þessu ári fleiri handrit en áfeur,
svo afe safn félagsins er farife afe aukast talsvert, þá höfum vife nú
embættismenn deildarinnar tekife okkur til afe rafea safninu nifeur, og