Skírnir - 02.01.1858, Page 8
X
er þaÖ nú sem stendur alls 229 Nr.: 42 í arkar broti (Folio), 94 i
fjögra blaöa broti (Qvarto), og 93 í átta blaba broti (Octavo). þar
meb höfum vib látib búa til falleg og hagkvæm tréhulstur, meb
ymsri stærb, og lögub sem bækur, til ab geyma í handrit þau sem
þurfa góbrar geymslu. Ein naubsyn er þá eptir, og þab er ab fá
samda og prentaba fullkomna og nákvæma lýsíng handrita þeirra
allra, sem í safni félagsins eru, svo þab verbi öllum kunnugt hvab
|iar er, og hverir gefib hafa eba selt, og ekki þurfi ab leita þess í
Skírni frá mörgum árum.
Eg skal nú í fám orbum geta þeirra manna, sem góbfúslega
hafa aubgab handritasafn félagsins á þessu ári, og efnis handritanna:
1. Stiptprófastur Arni Helgason í Görbum hefir gefib: Rit-
gjörb þorleifs Halldórssonar, sem heitir „Hrós og forsvar lyginnar”,
en í afskript þessari vantar framanaf; þar meb fylgbi á tveim blöb-
um nokkur skýrsla um höfundinn, sem stiptprófasturinn hefir sjálfur
ritab (58. 8to).
2. Arni Thorlacius i Stykkishólmi hefir gefib: sögubók,
sem á er Gullþóris saga, Bjarnar saga Hitdælakappa, Fribþjófs saga
hins frækna, Eymundar saga o. fl. Sumar sögurnar eru ritabar á
17dn en sumar á 18du öld, en bókin er nú í blöbum, og vantar í
sumstabar (65. 4*°).
3. Björn Björnsson frá Bessastöbum hefir gefib þessi handrit:
1) Náttúrufræbi eptir Kothe, íslenzkaba; — 2) Ritgjörb HalldórsJakobs-
sonar um eldfjöll á Islandi, íslenzkaba eptir hans dönsku ritgjörb (Kh.
1757. 8TO); — 3) Safn af nokkrum ritgjörbum vibvíkjandi heimspeki-
legri fræbi, stjörnufræbi og lækníngafræbi; sumt af því mun vera frá
16du og 17d“ öld, eba eldra; þar meb er brot úr „Yísdómsbók” sira
Pál8 Björnssonar í Selárdal frá 1674, ný afskript sem vantar víba
í; enn framar brot úr nokkrum sagnaritum: um ár þær sem falla
úr Paradís, um heimsins furbuverk, og um þau fjögur einvaldsdæmi.
þetta virbist allt vera brot úr einni bók, sem hefir verib ritub 1788
og þar um kríng á Suburnesjum af Jóni þórbarsyni í Júnkæragerbi;
— 4) Brot úr sögubók, og er mjög trosnab, því þab er tekib úr
saurblöbum af bók; þar er á: a) brot úr Eyrbyggju; b) brot úr
sögu af Droplaugarsonum ; c) úr Grænlendínga þætti (af Einari Sokka-
syni); d) úr þætti af Stúfi Kattarsyni; — meb þessu fylgir brot úr