Skírnir

Volume

Skírnir - 02.01.1858, Page 10

Skírnir - 02.01.1858, Page 10
XII ekki af honuin rituf) heldur af einhverjum öbrum, liklega samt fyrir sira Hjalta. Rók þessi er úgætlega vönduh mef) settaskript, og eru kvæbin allmörg meÖ nótum, fyrirsagnir kvæÖanna og upphafsstafir meb iitum. Bók þessa hefir fyrrum átt Hallgrímur Jónsson, djúkni ab þíngeyra klaustri, og gefib hana Jóni sýslumanni Espólín 1806, en eptir hann hefir sira Húkon fengib hana (Nr. 70. lt0). 8. Sira Jóhann Briem í Hruna hefir gefib félaginu handrit eitt, sem er einnig mjög merkilegt í sinni röö; þaÖ er Bréfabók ein meÖ hendi sira Eyjólfs Jónssonar ú Völlum í Svarfabardal (1705—1745). þar eru á rúm hundraö skjöl af ymsu tægi: Dómar, kaupmúlabréf, testamentisbréf o. fl. , helzt ab norÖan. Bók þessa hefir útt Jón sýslumabur Jakobsson, og kallab hana Iclis, af því þar er ritabur í bókina meöal annars Dómur um Iclis nokkurn, þýzkan mann, og er dómur þessi útnefndur viÖ Vallalaug í Skaga- firÖi af Stíg bónda Höskuldssyni, konúngs umboösmanni, í August 1543 (Nr. 67. 4'°). 9. Jón Bjarna8on í þórormstúngu hefir sent oss uppskript meÖ hans eigin hendi af frásögnum um sjónir ymsra manna á ís- landi: Sjón sira Jóns Eyjólfssonar i Hvammi 1683; sjón sira Magn- úsar Péturssonar á Hörgslandi 1628; sjón eba draumur GuÖrúnar Brandsdóttur í Stagley 1762 o. fl. (Nr. 61. 8V0). 10. Jón Borgfjörb bókbindari á Akureyri hefir sent oss einsog ábur íslenzk handrit nokkur: 1) Bímur af Libertiu og ÖIvi (8) eptir Gunnar(?) nokkurn, ritaöar meÖ hendi Hannesar Arna- sonar sem var í Nesi; — 2) Lækníngabók og mebalabók eptir hinum fornu frá 16du og 17du öld, sú er rituÖ 1822, en því mibur ekki fullkomin; — 3) brot úr kveri; þar eru á Jesú rimur eptir sira Gubmund Erlendsson; Annáls brot o. fl.; — 4) Artus rímur (sem sókti fuglinn Phoenix), 6 ab tölu, ortar 1788; einnig brot úr sömu rímum ; — 5) Brot úr uParadísar-urtagarÖi” eptir Joh. Arndt; einnig brot úr vikubænum og úr sálmi; — 6) Registur yfir rímnaskáld og sögur, sem Jón Borgfjörb hefir samiö, meb hans eigin hendi; — 7) Bæklíngur um ýmislegt: a) um steina; b) meböl til ymsra hluta og listir; c) villuletur og rúnaletur; d) vísur nokkrar eptir Árna Böövarsson (Nr. 64 í 4to og 52—57 í 8V0.) 11. Sira Jón Ingjaldsson í Húsavík hefir sent oss þessi

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.