Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 02.01.1858, Qupperneq 12

Skírnir - 02.01.1858, Qupperneq 12
XIV eru |>au ýngri en þetta. — 3) „Fornkvæíii um Fusentes”, nýlega uppskrifab; — 4) uNokkrar smávisur meb tildraga-sögum, eignabar sira Hallgrími Péturssyni”, safnab af sira Jóni íngjaldssyni og ritab meb hans eigin hendi (Nr. 81 og 92 í 410, 89—90 í 8V0). 12. Jón Sigurbsson bóndi í Njarbvík i Múla sýslu hefir sent oss fyrir milligaungu Jóns Arnasonar á Seybisfirbi bók eina, ritaba í Kirkjubæ 1755. J>ar eru á ritgjörbir sira Gubmundar Einarssonar á Stabastab : 1) móti okri (1640); 2) um galdra (1627), einkum rnóti kvæbinu Fjandafælu, sem Jón Gubmundsson lærbi hafbi ort; sira Gubmundur kallar þessa ritgjörb sína: ttIn versutias serpentis reeti et tortuosi, þ. e. lítil hugrás yfir svik og vélræbi djöfulsius, sem stundum gengur réttur, stundum hlykkjóttur, ab spilla mannkynsins sáluhjálp”. A bók þessari hefir einnig átt ab vera ttVestmannaeyja saga (líklega um Tyrkja ránib) meb nokkru öbm fleira”, en nú er þab þar ekki, og virbist vera fyrir laungu frá skilib (Nr. 93. 4'°). 13. Laurus Sveinbjörnsson, stud. jur. , hefir gefib fé- laginu nokkur handrit, sem hann hafbi eignazt eptir konferenzráb J>órb Sveinbjörnsson: 1) sögubók, fallega ritaba á 18. öld; þar er á Hrafnkels saga, Fljótsdæla, Laxdæla, Gullþóris saga og Hænsa- þóris saga. Bók þessa hefir fyr átt Jón Arnason, sýslumabur í Snæfellsness sýslu, sem samdi bókina ttden islandske Rettergang”, og stendur framan á spjaldinu meb gyltum stöfum ttJoh. Arnæus A° 1765”; — 2) Brot úr Grágás, handrit frá 18du öld; — 3) Bók ritub fyrir 1750, þar er á: a) Hirbskrá Magnúsar konúngs meb latínskri útleggíng (Arna Magnússonar?); b) 4lum mynt, máta og vigt eptir þýzkri mathematica”; c) gamalt lag á þýzkum varníngi á íslandi; d) Fornmæli; e) uDe monetis et mensuris sacræ scrip- turæ”, eptir Bunting, íslenzkab af Arna Magnússyni 1677 ; — 4) Bók sem á er: a) Rembihnútur; b) Hjónabandsartíkular Fribriks annars (á íslenzku); c) Gizurar statuta um tíundargjörb. — 5) Brot úr handriti af Grágás, sem hér er eignub Olafi helga einsog opt í ritum frá 1öld, svo ab líklegt er jafnvel, ab nafn þetta á hinni íslenzku lögbók sé komib upp útúr þessum misskilníngi: ab menn hafa haldib ab hin forna lögbók fríveldis Íslendínga væri sama og hin fornu þrænda-lög, sem eignub voru Olafi helga eba Magnúsi

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.