Skírnir

Årgang

Skírnir - 02.01.1858, Side 13

Skírnir - 02.01.1858, Side 13
XV gófea, og köllufe Grágás (Sverris s. 117. kap.). Bók þessi byrjar í 3. kap. í Arfaþætti, og hefir alls 7 bálka (Erffea þ., Ómagab., Festarþ., Landsleigu efea Búab., Vígslófea, Landabrigfei, Rekab.) og registur aptanvife. Bókin hefir verife ritufe afe miklum hluta mefe hendi Magnúsar sýslumanns Magnússonar í Isafjarfear sýslu, þess er áfeur var nefndur; — 6) Sögubók, sem er ritufe 1797—1802; þar eru á 10 sögur og þættir: Ragnars lofebrókar, Asmundar víkíngs, Gauta konúngs og Hrólfs Gautrekssonar, Gunuars keldugnúpsfífls, Eyrbyggja, Fióamanna saga, Armanns'saga, þættir af þorsteini frófea, þorsteini forvitna og þorsteini austfirzka; — 7) Saga Hákonar Hákon- arsonar Noregskonúngs, ný afskript mefe fljótaákript, 400 blss., en vantar aptanvife; — 8) Noregskonúnga sögur frá Magnúsi gófea til Magnúsar Erlíngssonar; bók þessi er ágætlega ritufe, og er framanaf mefe hendi sira Engilberts Jónssonar sem var á Lundi í Borgarfirfei (1790—1815). Aptast er ritafe um handritife „Morkinskinnu” mefe hendi sira þorsteins Helgasonar í Reykholti, sem hefir átt þetta handrit (Nr. 71—78. 4to). 14. Magnús Andrésson, alþíngismafeur Árnesínga, hefir gefife félaginu handrit eitt, ritafe um mifeja 18du öld og sífean. þar er á: a) Snorra-Edda, á sama hátt löguö einsog finnst í eddubók sira Magnúsar Ólafssonar og útgáfu Resens; b) Vafþrúönismál og fleiri kvifeur úr Sæmundar-eddu; c) vísur fornar mefe skýríngum; d) Hallmundar vísur mefe skýríngum; e) Fornyrfei; f) Málsháttasafn; g) Aldarháttur sira Hallgríms; h) Ferfearolla Eggerts Ólafssonar og fleiri kvæfei hans; i) réttritabók Eggerts 1762; k) úr Gottschedens heimspeki, á Dönsku ogíslenzku; 1) úrGandreife; m) Hirfestjóra röfe, fógeta og amtmanna, frá 1321 til 1752; n) Röfe Aldinborgar-konúnga og ágrip úr tilskipunum, sumum á Döusku sumum á íslenzku, 1480—1741; o) Stóridómur; p) nokkrar gamlar réttarbætur og kaflar úr þeim; q) tilskipan 13. Januar 1736 og Reskr. 29. Mai 1744 á Islenzku; r) ágrip úr alþíngis - samþyktum; s) um fjárlag eptir Jónsbók og Búalögum; t) Cento efea Tötraklasi sira Vigfúsar Jónssonar í Hítardal, 1757 (um dagsmörk o. fl.), mefe hendi Páls Sveinssonar djákna. Bók þessa haffei átt fyrrum Brynjólfur sýslu- mafeur í Hjálmholti, Sigurfearson, sífean sira Jón Steingrímsson í Hruua (Nr. 68. 4t0). (b)

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.