Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1858, Síða 14

Skírnir - 02.01.1858, Síða 14
XVI 13. Ólafur Briem á Grund í Eyjafirfei hefir sent oss all- mörg handrit: 1) Dagbók, sem segir frá ráni Guilpins á Suburlaudi 1808, meb vibbæti um útlendar fréttir s. á., hvorttveggja á Dönsku; — 2) uConcept til en Politie- og Landforordning for Island” í 9 kapítulum og 217 artíkulum, áDönsku; þab mun vera uppkast þab er þorkell Fjeldsteb samdi og var sent til íslands til skobunar 1775 og 1776, en komst aldrei lengra; — 3) þrjú skjöl: a) skipanir Jóns Jakobssonar um hérabsstjórn í Eyjafirbi 1. Mai 1780; b) skipan sira Magnúsar Erlendssonar um mebhjálpara í Múnkaþverár sókn 26. Deebr. 1798; c) bréf sira þorláks þórarinssonar 10. Marts 1743; — 4) Brot úr gamalli bók, meb ymsum æfintýrum o. fl., ritabri snemma á 17du öld; — 5) brot úr rímum af Pétri Pors (1 blab); — 6) „þrettán andlegar Politie-Forordningar” eptir Hers- lof (Khöfn 1686), útlagbar af sira þorsteini Ketilssyni; afskript, og þar meb sálmur eptir sira Ólaf Brynjólfsson, og vers. — 7) Brot úr Bænakveri (nýtt); — 8) Brot úr líkprédikun eptir Arnþrúbi Björns- dóttur, konu sira Skúla Magnússonar í Gobdölum (1645—1711); — 9) Safn af saúngvísum og sálmum, sumum meb nótum, meb registri aptanvib, mest frá 17du öld; þar er á eptir sira Jón Bjarnason { Presthólum, sira Jón þorsteinsson píslarvott og sira Sigurb Jónsson í Presthólum; — 10) Andleg sálma og kvæbabók, og er þar á: a) Líkræba eptir sira þorstein Ketilsson 4. November 1754; b) sálmar og kvæbi eptir þorberg þorsteinsson, sira þorlák þórarinsson o. fl.; c) sjón Gubrúnar Brandsdóttur í Stagley 1762. — 11) Safn af ymsum Ljóbmælum, á lausum blöbum, þar eru á nokkur ljóbmæli sira Jóns Magnússonar í Laufási, þar eru og Grímseyjar vísur sira Gubmundar Erlendssonar, Kolbeinseyjar vísur, Draumgeisli o. fl. — 12) Safn af ymsum Ljóbmælum á sundurlausum blöbum; þar eru á Tíbavísur nokkrar (1778—1805), Ljóbabréf, Gamankvæbi, Hátta- lyklar, einnig um málrúnir, o. fl. — 13) Nokkur kvæbi eptir Eggert Ólafsson (úr Ferbarollu o. fl.); — 14) Kvæbasafn eptir Eggert Ólafsson, meb registri Jóns sýslumanns Jakobssonar, falleg afskript; — 15) Lítib kver, ritab á 18du öld meb settaskript, bg er á: a) Hugsvinnsmúl í ljóbum; b) „skynsamlegar spurníngar og ansvör”; — 16) Kvæbasafn eptir sira Jón þorláksson á Bægisá, og er sumt rumrit hans; þar er og í Ilávellu kviba; — 17) Reikníngslistar-

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.