Skírnir - 02.01.1858, Side 15
XVII
ríma. ný afskript; — 18) KvæSasafn eptir sira þorlák þórarinsson;
— 19) Kvæfii um Hálf og Hálfsrekka, ort 1770 af Arna Böfevars-
syni, mefe fornum háttum; — 20) Brot úr kveri, og er þar á:
a) brot úr æfintýrum; b) Bifeils ríma; e) Bímur af Entulus og
Gný; — 21) Registur yfir rit Jóns Jakobssonar sýslumanns, mefe
hans eigin hendi; — 22) Brot úr sögu Jóns Olafssonar Indíafara,
sem hefir verife einúngis stutt ágrip. — 23) Réttritabók Eggerts
Olafssonar, samin 1762; ritufe mefe hendi þorsteins Gíslasonar á
Stokkahlöfeum 1806; — 24) Lítife hepti, ritafe eptir 1800, þar er
á stutt lýsíng íslands o. fl. smávegis; — 25) Annálsbrot sem nær
yfir 850—1300 og 1680—1738, mefe hendi þorsteins Gíslasonar;
— 26) Ritlíugur lítill „um jarfearmælíng", mefe uppdregnum mynd-
um, ritafeur á þessari öld; — 27) Lítill ritlíngur mefe , Inntak fíngra-
rímsins”, á lausum blöfeum; — 28) TJm álfheima efea undirheima
(eptir Jón Gufemundsson lærfea), ný afskript; — 29) Ritgjörfeir
Qórar efea fimm um sveitastjórn, jarfeamat og fleira þar afe lútanda,
allar nýjar efea frá þessari öld; — 30) Ritgjörfe eptir Gunniaug
Briem, sýslumann, sem hann hefir kallafe ^stafrofskver í landmæl-
ingalistinni”, samife 1795, mefe myndum, og er þafe frumrit höfund-
arins; — 31) sami bæklíngur í afskript, en einúngis mefe nokkrum
af myndunum (Nr. 82—86 í 4t0 og 62—87 í 8T0).
16. Sira Rask, prestur afe Yiskinde, hefir gefife félaginu all-
mikife safn af bréfum Íslendínga ymsra til brófeur hans sál. pró-
fessor Rasks; þar eru bréf frá Finni Magnússyni, Magnúsi Stephen-
sen, Grími Jónssyni, Jóni Espólín, Baldvin Einarssyni, Steingrími
biskupi Jónssyni, Sveinbirni Egilssyni, Geir biskupi Vídalín, sira
þorvaldi Böfevarssyni, þorláki Hallgrímssyni í Skrifeu, Oddi Hjaltalín,
Bjarna Thorarensen, o. fl. — í bréfum þessum kemur mart fyrir
um vifeburfei ymsa, og einkanlega um bókaútgáfur íslenzkar, orfea-
myndanir og orfeaþýfeíngar o. fl.; er þafe eptirtektar vert, hversu
Rask hefir áminnt og hvatt Íslendínga til afe hafa djörfúng á afe
kannast vife þjófeerni sitt, og vanda mál og ritshátt sem mest, og
hversu hnyttilega hann hefir gjört þafe stundum. þessi gjöf er
mikil prýfei fyrir safn vort, og sýnir hversu óskanda væri afe menn
sendi félaginu eins þesskonar einstök bréf efea bréfasöfn, svo sem
vér höfum optlega eptir æskt (Nr. 94. 4t0).
(bv)