Skírnir

Årgang

Skírnir - 02.01.1858, Side 16

Skírnir - 02.01.1858, Side 16
XVIII 17. Sira Sigur&ur Gunnarsson í Desjarmýri hefir sent félaginu ágætlega vel skrifaíia afskript af Gulaþíngslögum hinum fornu. A titilblabinu stendur, afe bók þessi sé ritufe í Saufelauksdal ár CDdLXIX (= 1569); en þetta er ritvilla, og á afe vera MDCCLXIX (= 1769), því bókin er mefe þekkjanlegri hendi ritara Eggerts lög- manns Olafssonar. þó afskript þessi sé fögur álitum, er hún ekki allskostar áreifeanleg, en hún er komin frá bezta handritinu af hinum fornu Gulaþíngslögum, sem menn nú þekkja, og er í safninu uDonationes variorum, Nr. 137. 4t0” í bókasafni háskólans á sívala turni; eru þessi Gulaþíngslög gefin út eptir því í (lNorges gamle Love” I. B. (Nr. 59. 8T0). 18. Skrifari deildar vorrar Sigurfeur Hansen hefir gefife þessi handrit: 1) Bæklíng, sem Sveinbjörn Egilsson hefir líklega einhverntíma átt; þar á er: a) Haustlaung mefe útskýríngum; b) Arinbjarnar drápa, sömuleifeis; c) Kvæfei Benedikts Gröndals til Magn- úsar Stephensens, mefe hendi Sveinbjarnar Egilssonar; d) The soli- tude eptir Pope, mefe íslenzkri útleggíng í ljófeum (..Heppinn er sá, hvers ósk og önn” o. s. frv.), mefe sömu hendi; e) Vísur úr sögu Gísla Súrssonar. — 2) Ræfea um nytsemi mælifræfeinnar, flutt á Bessastöfeum haustife 1823 af núveranda yfirkennara Birni Gunn- laugssyni. — 3) Brot úr ritlíngi um Nýju-Sálmabókina, vantar upp- haf og endir, en þafe sem hér er byrjar í afefinníngunum um 1. sálm og nær fram í Nr. 253 (Nr. 91—93. 8V0). 19. Sira Sveinn Níelsson á Stafeastafe hefir sent félaginu handrit eitt mefe hendi Hallgríms sál. Jónssonar, djákna á þíng- eyrum; þar eru á bókinni: a) Testamentisbréf nokkurra merkis- manna (elzt Einars Eiríkssonar í Vatnsfirfei 1382); b) ritgjörfe Páls Vídalíns um heitdag, mefe athugasemd sira Vigfúsar Jónssonar; c) saga um rán útlendra á Islandi; d) um kristna landnámsmenn; e) um kristnibofe á íslandi; f) helgihöld á íslandi í pápiskri tífe; g) pápiskar bænir; h) um djáknaembættife; i) Specification braufea í Hóla stipti, eptir Mag. Hálfdan Einarsson (Nr. 69. 4t0). 20. Sverrir Runólfsson frá Maríubakka í Fljótshverfi hefir gefife félaginu handrit eitt, og mun vera bæfei samife og ritafe á þessari öld. þafe inniheldur mest Náttúrufræfei, og er kallaö ((Alls heimsins Philosophia og Náttúruhistoria”, mefe tímatali aptan- vife (Nr. 87. 4»°).

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.