Skírnir

Årgang

Skírnir - 02.01.1858, Side 17

Skírnir - 02.01.1858, Side 17
xrx Vér höfum því á þessu ári fengife alls 73 handrit (64—94. 4t0 og 52—93. 8V0), og sum allmerkileg í ymsum greinum, en hand- rit deildar vorrar eru alls, eptir því sem þeim er nú skipah nibur, 229 ab tölu svo sem áöur var sagt, auk þeirra sem Deild vor á Islandi hefir. Biskupinn yfir íslandi, Herra Helgi G. Thordersen, hefir sent félaginu, eins og ab undanförnu, töflur yfir gipta, fædda og dauba á íslandi 1856. IV. Um bókasafn félagsins get eg þess, ab á þessu ári höfum vér fengib nýja sendíng þeirrar tegundar, sem 'Vér höfum ekki ábur fengib, en eg vildi óska ab drægi eptir sér margar því- líkar. Jón Borgfjörb bókbindari hefir nefnilega sent oss ijórar prentabar bækur af hinum eldri1, og þar meb bent oss til þess, ab hvergi væri hagkvæmara safn íslenzkra bóka en hjá bókmentafélag- inu. þab er og aubsætt, hversu mikill skabi er ab því bókmentum vorum, ab hvorki er hjá bókmentafélaginu né neinstabar á íslandi safn þeirra bóka, sem gefnar hafa verib út á íslenzku, svo ab bóka- söfnin hér eru aubugri af þesskonar bókum en nokkurt safn á ís- landi sjálfu. Ab vísu væri bezt fallib, ab gefnar væri íslenzkar bækur til stiptsbókasafnsins á íslandi, en J)ó mun bókmentafélagib taka fegins hendi slíkum sendíngum, og er þá þess ab gæta: 1) ab þeir sem senda vilja hugsi ekki um, hvort félagib eigi ábur þá bók er þeir vilja senda, ebur eigi, eba hvort þab muni kannske fá hana annarstabar ab eba eigi, heldur ab þeir sendi hvab þeir vilja unna félaginu; — 2) ab hvert upplag bókar er sem ný bók, svo ab félagib ætti helzt ab fá 1 exemplar af hverju upplagi; — 3) ab þab væri óskanda, ab útgefendur íslenzkra bóka vildi senda til safns félagsins eitt exempiar af bókum þeim er þeir gefa út. Vér skulum vona, ab þetta litla safn aukist meb tímanum, og verbi merkilegt í sinni röb, sem þab gæti orbib. i) jjessar bækur eru eptirfylgjandi: 1) Píslarprédikanir sira Jóns Arasonar í Vatnsfirbi. Hólum 1678. 8t°; 2) um trúarinnar artíkula (1672. 8vö) def.; — 3) Píslarprédikanir Odds biskups. 1620. 12°, og Poly- carpus Leiserus. um góbverkin. 1615. 12° def.; — Corvinus-po- stilla, mjfig gömul, en vantar í.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.