Skírnir - 02.01.1858, Side 18
XX
Frá Noregi höfum vér á þessu ári fengil) rit frá tveimur félög-
um: öbru því, er hirbir og gefur út lýsíngar og uppdrætti yfir
fornmenjar í Noregi (Foreningen til norske Fortids-Mindes-
mærkers Bevaring), hefir þab sent oss ársskýrslur sínar og
uppdrætti þá er þaö hefir gefib út; öferu því, er gefur út rit handa
alþýbu í Noregi um allskonar fróbleik, búmennsku o. fl. (Selska-
bet til Folkeoplysningens Fremme). þetta félag hefir sent
oss tvö exemplör af tímariti sínu „Folkevennen”, og öbrum ritum
er þafe hefir gefiö út.
Vér ftöfum á þessu ári mist allmarga úr félagi voru. Af heiö-
ursfélögum vorum hafa andazt fjórir, og af félögum sjö, sem vér
vitum meb vissu. Hei&ursfélagar voru þessir: Geheimekonferenz-
ráb Bardenfleth, sem var á&ur um nokkur ár stiptamtmabur á
íslandi, og síuan tvisvar konúngsfulltrúi á alþíngi; merkilegur mafeur
í alla stafci og vandafcur embættismafcur; annar var professor
Schröder í Uppsölum 1 Svíþjófc, bókfræfcíngur mikill og fjölfrófcur;
þrifci var Karl Vilhelmi, prestur i Sinsheimi á þýzkalandi, forn-
fræfcíngur og afc öfcm leyti merkismafcur, hann andafcist 8. April
1857, eptir því sem náúngar hans hafa tilkynnt félaginu, jafnframt
og þeir sendu oss æfiminníng hans; fjórfci var þorleifur Gufc-
mundsson Repp, túlkur og málfræfciskennari hér í borginni,
hann andafcist 4. Decbr. 1857 eptir lángan sjúkdóm. Eg þarf ekki
hér ab lýsa þeim manni, sem var yfcur öllum svo kunnugur, en
eg get þess afc eins, afc hann haffci verifc í félagi voru frá þess
fyrstu stofnan og þafc til daufcadags, en þafc var stofnafc rétt skömmu
eptir afc hann var kominn hér til háskólans. Frá 1839 til 1847
var hann varaforseti hér í Deildinni, og sífcan heibursfélagi. Uann
haffci ekki komifc til Islands sífcan hann skildi vifc þafc úngur stúdent,
en þafc hefir þó lýst sér hvafc innst hefir búifc í brjósti hans, afc
þafc var honum mest fró í banalegunni, afc fá afc heyra afc lík
hans mundi geta orfcifc flutt til íslands, og hvílt í íslenzkri mold;
og þó hann muni vissulega hafa átt margar óskir óuppfylltar um
æfina, þá rættist þó þessi hans sífcasta ósk, og þafc á þann hátt
sem hann mundi helzt hafa æskt í lifanda lífi, afc koma til Islands
mefc hinni fyrstu reglulegu gufuskipsferfc sem þángafc gengur, og
koma vifc um leib bæfci á Skotlandi og Færeyjum.