Skírnir

Årgang

Skírnir - 02.01.1858, Side 25

Skírnir - 02.01.1858, Side 25
XXVII Dm syslulýsingar og sóknalýsingar á íslandi. Sííian í fyrra vor, Skírnir kom út, hefir félagib fengiS sýslulýsíng yfir Rángárvalla sýslu frá Herra jústizrá&i Magnúsi Stephensen, og sóknalýsíngu yfir Au&kúlu sóknir í Svínadal frá prestinum sira Jóni þór&arsyni. þar a& auki hefir félagife fengib gó&fúslegt loforí) um lýsíngu Svalbar&s sóknar í þistilfirbi frá sira Vigfúsi Sigur&ssyni, og frá sira Jóni Sigurbssyni á Kálfafelli á Si&u um lýsíng þeirrar sóknar; en þessar lýsíngar vantar enn: Sýslulýsíng: úr Skagafjarbar sýslu. Sóknalýsíngar: frá Kálfafelli í Fljótshverfi (á Sífeu), — Meballands|)íngum, — Reykjavíkur sókn og Vibeyjar, — Kjalarnesþíngum, — Gilsbakka í Rorgarfirbi, — Kirkjubóli í Lángadal í Isafjarbar sýslu, — Melstab í Mibfirbi, — Vesturhópshólum í Vesturhópi, — Höskuldstöbum í Húnavatns sýslu, — Felli í Sléttuhlib, — Svalbarbi í þistilfir&i. ítrekum vér nú enn bæn vora til þeirra, er hafa embætti í sýslu þeirri og sóknum, er skýrslu vantar fyrir, ab senda oss þær sem fyrst verbur. þessir menn liafa siöan i fyrra sent bókmentafélaginu veðurbækur: Sira Páll Ingimundarson í Gaulverjabæ fyrir árin 1856 og 1857. — Jón Austmann í Vestmannaeyjum, 1. Jan. til 31. Aug. 1857. — Jón prófastur Jónsson í Steinnesi, fyrir árib 1857. — Pétur Jónsson á Berufirbi, 1857. — þorleifur Jónsson í Hvammi, fyrir árib 1857. þab er einkum tvennt, sem vér leyfum oss a& taka fram vib þá sem senda félaginu veburbækur, annab er þab, a& tilgreint sé í hvert sinn: hverskonar hitamælir er haf&ur (Celsius eba Réaumur o. s. frv.) og hitt, ab tilgreind sé talan (Nummer) á hitamælinum þar sem tala er á honum, svo sem er á flestum þeim sem félagib hefir sent; er þessa óskab í því skyni, a& allt verbi heimfært til eins, þegar veburbækur safnast saman.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.