Alþýðublaðið - 01.12.1959, Side 1

Alþýðublaðið - 01.12.1959, Side 1
TOLLABANDALAG hinna sex meginlandsríkja Þýzkalands, Frakklands, Ííalíu, Hollands, Belgíu og Luxemhurg, hefur ákveð- ið hinn sameiginlega toll sinn á fiskafurðum 15%. Frá þessu skýrði Réné Sergent, hinn franski fram kvæmdastjóri OEEC, í fyrirlestri í Háskólanum í gær. Hann kvaðst ekki hafa af því fregnir, hvort þessi ákvörðun hefði ver- ið endanlega samþykkt af ráðherrafundi. Hingað til munu Þjóðverjar hafa haft 10% toll a. fiski, RENE Sergent stígur út úr Loftleiðavélinni, sem hann kom með hingað. í fyrirlestri sínum í fyrra- dag ræddi hann m. a. efna hagsmál íslands. Við segj unr frá þeim kafla ræðu hans innan í blaðinu. Frakkar 30% en ítal'r engan/bandalagsríkin geta nú flutt toll. Hlýtur því aðstaða íslend- fisk til Ítalíu tollfrjálst. inga, sérstaklega á ítalskaf Sergent ræddi í fyrirlestri i markaðinum, að versna stór- j sínum nokkuð um efnahagsþró ! lega, ekki sízt vegna þess að un Evrópu og benti á, að Evr- Þjóðverjar, Frakkar og hin ópulöndin væru ekki sex og ekki sjö heidur 18 innan OEEC i og teldi hann ekki viðunandi I fyrr en þau væru öll saman í fullkomnu efnahagssamstarf.. i Sergent kvaðst harma það, að viðskipti íslendinga við , OEEC löndin í 'Vestur-Evrópu ! hefðu farið minnkandi. Kvað hann efnahagssamvinnustofn- unina hafa ákveðið, með sér- s'öku tilliti til íslands, að beita sér 'fyrir því að koma upp að- Framhald á 5. síðu. Genf, 30. nóv. (Reuter). MERKILEGUR áfangi náðist í dag: á ráðstefnu kjarnorku- veldanna þriggja um bann við tilraunum með kjarnorkuvopn, sem haldin hefur verið í Genf í 13 mánuði. Var samþykkt með smábreytingum tillaga Banda- tríkjamanna frá í sumar um að setja á stofn nefnd, sem sjái um undirbúning að rannsóknar stöðvum, sem fylgajst eiga með að banni við kjarnorkutilraun- um verði framfylgt. Nefndin verður í fyrstu skipuð fulltrú- um Fueta, Bandaríkjamanna og Rússa en þegar samkomulag um algert bann hefur verið undir- Framhald á 5. síðu. ÞINGMENN stjórnarand- stöðunnar fluttu í gær mara- ; þonræður á alþingi til að reyna að tefja þingstörfin og koma þannig í veg fyrir, að alþingi verði frestað. Beittu þeir mál- þófinu í umræðum um tekju- frumvörp, sem framlengd hafa verið frá ári til árs langa hríð með samhljóða atkvæðum. Hafði Framsóknarflokkurinn forustu í hlaupinu, en Alþýðu- bandalagið virtist ætla að leggja sig fram um að fylgja honum fast eftir. Var búizt við í gær, að fundir yrðu á alþingi fram á nótt. Maraþonhlaupið hófst utan dagskrár í sameinuðu þingi roeð því að Halldór E. Sigurðs- son, Þórar nn Þórarinsson og Hannibal Valdimarsson báru fram fyrirspurnir til ríkisstjórn arinnar. Hins vegar kom glöggt fram, að þingfrestunin var þeim aðalatriðið, og vildu þeir setia ríkisstjórninni ýmis sk.l- yrði fyrir henni. Emil Jónsson og Ingólfur Jónsson urðu fyrir svörum af hálfu ríkisstjórnar- innar, en spyrjendurnir átu hver upp eftir öðrum til að tefja tímann. SIGURVIN LAFMOÐUR. Efri deild tók til umræðu tekjufrumvörpin, sem mælzt er til, að framlengd verði eins og tíðkazt hefur ágreiningslaust á alþingi um áraskeið. En nú brá svo við, að þingmenn Fram- sóknarflokksins í deildinni hertu maraþonhlaupið um all- an helming. Páll Þorsteinsson byrjaði, en þreyttist sæmilega fljótt. Hins vegar flutti Sigur- vin Einarsson langa ræðu um alla heima og geima íslenzkra stjórnmála og reyndi meira að segja að gera að gamni sínu. Skemmtilegastar voru þó þagn- irnar, þegar hann reyndi að sækja í sig veðrið. Var Sigur- vin lafmóður að ræðunni lok- inni, enda mun hann aldrei áð- ur hafa lagt svona hart að sér í þingstörfum. SKULI LÁTINN SKEMMTA. Maraþonhlaupið í neðri deild kom hins vegar í hlut Skúla Guðmundssonar, sem talaði þindarlaust um skemmt- anaskattsviðaukann. Vitnaði Skúli óspart í fornsögurnar og rakti ættir um gervalt Norður- land og víðar. Hafði hann í- þróttina mun betur á valdi sínu en Sigurvin og blés ekki Framhald á 5. síðu. smi SA ótrúlegi atburður gerð ist í Moskvu fyrir helg- ina, að blaðið Izvestia birti langa grein eftir irússneskan húsameistara, þar sem farið er hinum hörðustu og háðulegustu orðum um hinn opinbera byggingastíl Sovétríkj- anna á Stalintímabilinu. GÍKfiCS' 40. árg. — Þriðjudagur 1. des. 1959 — 257. tbl. SKIPAKÓNGURINN On- assis hefur átt vingott við þennan kvenmann, ef rétt er hermt hjá konu mill- jónarans, sem heimtar skilnað frá honum. Sú samseka heitir Jean Rhinelander og er 35 ára. Á myndinni er hún í brúð arklæðum. Hún er sem sagt gift. ÞETTA er fyrsta málþófs- myndin, sem Alþýðublað- ið birtir. Hún er tekin s.l. laugardag, þegar stjórn- arandstaðan hóf málþófið, sem enn stóð í gær. Skúli Guðmundsson (F) er í pontunni.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.