Alþýðublaðið - 10.12.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.12.1959, Blaðsíða 3
Á FUNDI fullskipaðrar starf fulltrúa sambands- fyrirætlunum og aðgerð- stjórnar ASÍ, sem haldinn var 6. og 7. desember sl., var eftirfíi.'andi samþykkt gerð: „Fundur sambands- stjórnar Alþýðusambands fslands, haldinn í Reykja- vík 5. og 6. desember 1959 lýsir samþykki sínu við á- lyktun ráðstefnu sam- bandsfélaganna, er haldin var 29. og 30. ágúst s. I. og ennfremur við ákvarð- anir miðstjórnar varðandi ins í verðlagsnefnd land- búnaðarafurða. Með tilliti til þeirrar ó- vissu, sem nú ríkir um að- gerðir stjórnarvalda í efnahagsmálum þjóðarinn ar og kjaramálum verka- lýðsstéttarinnar, telur sambandsstjórnin eðlilegt að félögin hafi lausa samn inga sína þar til fram- vinda þeirra mála skýr- ist, jafnframt því sem hún varar alvarlega við öllum um er rýrt gætu raunveru leg launakjör alþýðunn- ar. Fundurinn felur mið- stjórn sambandsins að kalla saman ráðstefnu verkalýðsfélaganna þegar hún telur tímabært að ganga megi frá kröfum þeirra við nýja samninga- gerð“. Myndin er tekin á fund- inum. Eggert G. Þorstéins son er í forsæti, en Oskar Hallgrímsson í ræðustól. MmWIHWtWMIWWWWWMWMMWMHWWWWMWMWMWWWWWMWMMWWWtWW TRÉSMIÐAFELAG REYKJA- VÍKUR er 60 ára í dag — 1. desember. Félagið minnist af- mælisins með hófi að Hótel Borg í kvöld. Auk þess færir fé- lagið bæjarstjórn Reykjavíkur að gjöf fundahamar, er Ríkharð ur Jónsson hefur gjört í tilefni af afmælinu. 'Fyrstu drög að stofnun Tré- smiðafélags Reykjavíkur munu hafa verið lögð um áramótin 1893—’94. Var þá kjörin 8 manna nefnd til að vinna að þessu máli og var Einar Pálsson formaður hennar. í febrúar Spilakröld í ALÞÝÐUFLOKKSFÉLÖGIN í Hafnarfirði efna til spilakvölds í kvöld kl. 8.30 í Alþýðuhúsinu við Strandgötu. Allir velkomn- 1894 hélt nefndin fund og er fundargjörðin enn varðveitt. 10. desember 1899 var hald- inn fundur í Iðnaðarmannafé- lagshúsinu og var þar kosm „stjórn félagsins til fyrsta árs- fundar“. Hana skipuðu: Sveinn Sveinsson formaður, Hjörtur Hjartarson skrifari og Einar J. Pálsson féhirðir. Annar stofn- fundur var haldinn 17. sama mánaðar, þar sem 51 maður und irritaði félagslögin og teljast þeir því stofnendur T.R. Lengi vel voru í félaginu auk húsasmiða skipasmiðir og hús- gagnasmiðir. Þegar félagið var stofnað, var tímakaup 35 aurar á klst. og vinnudagurinn 11—12 klst. Fyrstu 7 árin var dauft ýf- ir starfseminni, en glæddist upp frá því. 1931 opnaði félagið skrifstofu með öðrum iðnfélögum, en frá 1937 hefur félagið rekið eigin skrifstofu. 1951 keypti félagið húsið Laufásveg 8 í félagi við VEGNA skrifa Þjóðvilj ans úndanfarna daga um samþykkt sambandsstjórn arfundar Alþýðusam- bandsins vill Alþýðublað- ið taka eftirfarandi fram: Eins og vænta mátti hef ur Þjóðviljinn sinn hátt á þessari frásögn og rang- túlkar það, sem hann tel- ur sér færi. Sannleikur- inn er hins vegar sá, að kommúnistar mtinu hafa gert ítrekaðar tilraunir til þess í þeirri nefnd, er til- lögu þessa gerði til fund- arins, að fordæma núver- andi ríkisstjórn fyrirfram og einstakar leiðir, sem KYN'NU að verða farnar í efnahagsmáium. Þessum tilraunum kommúnista var kröftulega mótmælt með þeim árangri, að þeir heyktust á tilraunum sín- um. Alþýðuflokksmennirnir vildu láta tillögur þessar- ar ríkisstjórnar sem ann- arra sjá dagsins Ijós og á þær reyna áður en farið væri að fella um þær dóma. Þess vegna komu kommúnistar ekki vilja sínum fram á fundinum. Landssamband iðnaðarmanna og hefur haft þar aðsetur síðan. Við stofnun Meistarafélags húsasmiða í Reykjavík varð T. R. launþegafélag og vorið 1956 sótti það um inngöngu í Alþýðu samband íslands. Sóttu fulltrú- ar þess ASÍ-þing þá um haustið í fyrsta sinn. Nú eru í félaginu um 600 meðlimir og fjölgar ár- lega um 40—50 manns. Lífeyrissjóður húsasmiða tók til starfa 1. sept. 1958 og hefur síðan lánað meðlimum sínum tæpar 2 millj. ,kr. Félagsmenn sjóðsins eru .nú_420 og fjölgár þeim ört. Pöntunarfélag er starf andi innan félagsins og nú í haust var stofnað byggingarsam vinnufélag á. vegum þess. Mikill áhugi er og hefur ver- ið á stofnun félagsheimilis Tré- smiðafélagsins. og er þess að vænta að úr því verði í náinni framtíð. Gils Guðmundsson er að rita sögu félagsins, sem er mikið verk, og kemur hún út á næsta ári. Félagið hefur kjörið tvo heið ursfélaga, sem báðir eru á lífi: Ragnar Þórarinsson og Finnur Ó. Thorlacius. Alls hafa 84 menn setið í stjórn T.R. frá upp hafi. Lengst hefur verið formað ur Tómas Vigfússon. Núvenandi stjórn Trésmiða- félags Reykjavíkur er þannig skipuð: Guðni H. Árnason for- maður, Kári í. Ingvarsson vara- formaður, Eggert Ólafsson rit- ari, Þorvaldur Ó. Karlsson vara ritarfi og Þorleifur Sigurðsson gjaldkeri. RAUÐI KROSS ÍSLANDS er 35 ára í dag. Hefur stjórnin á- kveðið að þær gjafir, er kunna að berast í tilefni afmælisins, skulí renna til aðstoðar fólkinu á flóðasvæðinu í Frejus í Frakk landi. Dr. Gunnlaugur Þórðarson, framkvæmdastjóri Rauða kross íslands, ræddi við blaðamenn í gær og skýrði þeim frá þessu. Sagðj Gunnlaugur, að nokkrir úr stjórninni hefðu gengið á fund franska ambassadorsins hér og skýrt honum frá ráða- gerðinni. Yrði því fé, er inn kæmi, ráðstafað í samráðí við franska rauða krossinn. Dr. Gunnlaugur s#gðj að Rauði kross íslands hefði oft áður tekið þátt í því áð veita öðrúm þjóðum aðstoð, er sljrs eða óhöpo hefði borið að hönd- um. Teldist sér til, að sl. 20 ár he£ði Rauði kross íslands veitt 19 erlendum þjóðum einhverja aðstoð, þótt ekki hefði sú aðstoð verið mikil. Síðast var veitt lítils háttar aðstoð til Egypta- lands, Indlands og Japan vegna vandræða, er Þar höfðu skapazt einkum vegna flóða. Dr. Gunnlaugur sagði, að hinn alþjóðlegi Rauði kross væri æ meira að þróast í þá átt að verða alþjóðlegur trvgginga- sjóður, er hverju sinni veitti þeirri þjóð aðstoð, er yrði fvrir einhverjum skakkaföllum. — Enda þótt framlag hverrar þjóðar væri áðeins lítið, gæti um verulega aðstoð verið að ræða, er margar þjóðir legðu saman. Dr. Gunnlaugur sagði, að Rauði kross Islands hefði haft forgöngu um það hér á landi, að tekið væri við erlendum flótta- rnörmum og hefðu komið hing- að flóttamenn bæði frá Ung- verjalandi og Júgéslavíu. Væri hlutur íslands í Þessu efni mjög stór miðað við fólksfjölda á ís- landi. Er ísland í 2. eða 3. sæti í þessu efni. afhent HINN 8. þ. m. afhentu frú Soffía Haraldsdóttir og frú Egg rún Arnórsdóttir fyrir hönd stjórnar Kvenfélagsins Hrings- ins ráSherra heilbrigðismála, Rjarna Benediktssyni dóms- málaráðherra ávísun fyrir einni milljón króna, sem er framlag frá félaginu til barnaspítala í nýbyggingu Landsspítalans, sem nú er í smíðum. Hefur fé* lagið þá Iagt fram fjórar millj- ónir króna til barnaspítalans, auk búnaðar í sjúkrastoíur barnadeildar þeirrar, sm starf- að hefur í Landsspítalanum nú um skeið. Ráðherrann veitti fjárhæð þessari viðtöku og þakkaði rausnarleg framlög kvenfélags- ^ ins Hringsins til þessara mála )fyrr og síðar. Eiiglr blökkumenn Framhald af 1. síðu. blökkumenn til bækistöðva flug hers eða landhers á íslandi. Hann sagði, að ekkert skriflegt samkomulag væri milli íslands og Bandaríkjanna, er bannaði slíkt. Hann kvað gildandi samn inga vera þess efnis, að íslenzk yfirvöld hefðu rétt til að „end- urskoða samsetningu herliðs okkar“. Stefán Hilmiarsson, fulltrúi í íslenzka sendiráðinu í Washing ton, kvaðst ekki vita um neina «tefnu íslenzku ríkisstjórnarinn ar, er útilokaði, bannaði eða hefti dvöl blökkumanna í her- stöðvum Bandaríkjanna eða ut an þeirra. „Ég hef verið spurður þessarar spurningar áður,“ sagði Stefán. Þá segir New Yoi'k Times frá því, ;að varnarsamningurinn hefði verið gerður 1951 og hefðu Bandaríkjamenn um 5000 manns á íslandi við flugvelli og radarstoðvar. Þá rifjar hlaðið upp árekstra síðastliðins sum- ars, þegar Pritchard herforingi var kallaður heim samkvæmt óskum íslenzkra yfirvalda. Talsmaður landvarnaráðu- neytisins sagði enn fremur út af því, að Bandaríkin af eigin vilja (voluntarily) senda ekki blökkumenn til íslands, að það væri stefna yfirvaldanna £ Washingtón að fara að vilja þeirra þjóða, þar sem hækistöðv ar eru. Hann sagði, að Banda- ríkjamenn væru „gestir“ í land! inu, en Þjóðin sem veitti bæki- stöðina „gestgjafi". Hann bætti við, að óskir rík- isstjórnar íslands væru í þessu tilliti ekki eins strangar og ósk- ir stjórnarinnar í Saudi Arabíu, þar sem Bandaríkin-hafa flug- bækistöð í Dhahran. Þar er Gyðingum ekki einu sinni leyft að gista næturlangt, hvað þá lengur. Núverandi stiórn Trésmiðafélagsins. Alþýðublaðið — 10 des. 1959 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.