Alþýðublaðið - 10.12.1959, Síða 9

Alþýðublaðið - 10.12.1959, Síða 9
AÐALFUNDUR Glímufé- lagsins Ármann var lialdinn sunnudaginn 1. nóv. s. 1. í fé- lagsheimilinu við Sigtún. Var það fyrsti aðalfundur sem fé- lagið heldur í sínu nýja félags- heimili. Fundarstjóri var As- geir Guðmundsson kennari og fundarritari Guðbrandur Guð- jónsson bankaritari. Formaður stjórnar, Jens Guð björnsson, flutti ýtarlega skýrslu stjórnarinnar um starf- ið á síðastliðnu starfsári og fer hér á eftir stuttur úrdráttur úr henni. Um 600 mans æfðu að staðaldri í átta mismunandi í- þróttagreinum, Fjölmennasti hópurinn iðkaði fimleika, en handknattleikurinn gengur næst á eftir fimleiknum hvað snertir iðkendafjölda í félag- inu. Ólafur Þorsteinsson, formað- ur, Þorkell Magnússon, ritari, Tómas Þorvarðsson, gjaidkeri, Konráð Gíslason. Ragnar H. B. Kristinsson, Stefán G. Björns- soii, Stefán Kristjánsson, Lárus Blöndal Guðmundsson, Björn Guðmundsson, Gunnlaugur J. Briem, Ásbjörn 'Sigurjónsson, Gunnar Eggertsson, Baldur Möller, Hannes Þorsteinsson, Ásgeir Guðmundsson. UTANFARIR. Glímuflokkur félagsins fór tii Frakklands og sýnd glímu á þjóðháííð Kelta á Bre'agne- skaga. Auk þess að sýra glímu, sýndi Fokkurinn þjóðdansa, en með glímumönnum voru sjö stúlkur í förinni. Flokkurinn vakti mikla athygli og fékk sérstaklega góða blaðadóma fyrir sýningar sínar. Sjö manna flokkur sundfólks fór til Austur-Þýzkalands og kepnti á albjóðamóti í Rostock oa hepnnaðist förin miög vel. Aiik þessa sundmóts, tók Agústa Þorsteinsdóttir þá^t í =imdmeistaramót' Norður- landa sem háð var í Danmörku 0° Vor^n+i þar í 100 og 400 m. =k’’ið=imdi o» varð 3. í báðum g einunum. Tveir frjálsíþrótta- -npnn féla°sins, b°ir Hilmar Þo"biörnsc’on o? Hörður Har- o’riqr-on vnm valdir til þess að Vonr>a eri°r>dis. Kenntu þeir TT’ða og stóðu sifi með ágætum. r-'r. a, náði H'lmar bezta ó—no»í potyj náðist á sumrinu í m, hh. 10 4 sek. Þé átt' félagið fiórar stúlkur ■■ k”'onnoiar’dsliðinu, sem Vorvn i á i'iTo ðurlönd’im sum- "”ið 1059 'hecsar ptúlkur voru: T i'i+b°rsdóttir. Rut r',1ðmund"dótfir, Sigríður T': o-+o-.orióf'tip og Lieselotte Oddsdóttir. -.V t’t’IMSÓKNIR. Þvzka handknattl°iksliðið . Po1fí°°í Hamburg“ kom í Voði féians’ns h’rgað t 1 lands ov k°r>nti nokkra l°iki við s'erkustu handknattleikslið ipnr+ri-oc, Mun félagið endur- rfia1da h°=oc) heimsókn með fe ð til Þýzkalands í janúar nr"°tk. Tveir fnifW- fhróttamenn Vomu í hoð! fél'xrsins Og tóku bátt í afmælismób þess. ■jr SVNINGAR Or. KEPPNI. Úrvalsflokkar félagsins í fimleikum svndn víða. m. a. í p-mbandi við vígslu Laugar- dal=vallarins og vöktu þeir v°”3skuldaða athygli. Glímumenn félag=ins tóku bátt í öllum glímumótum, sem h°ldin voru á árinu í Reykja- vík. í hardknattleik i’arð 1. flokk ur karla Reykiavíkurmeistari óopmt 2. fl. A og B og meistara floWí kT7<:,n!P5í. í tsiandsmótinu s graði ann- ar flokkur kvenna. í körfuknattleik áttu Ár- menningar Reykiavíkurmeist- o-o-na í öllum f’°l'kum, nema mfl. karla. Á íslandsmótinu meistaramóti íslands hlaut fé- lagið meistara í 4 greinum og á Reykjavíkur-mótinu hlaut fé- lagið 4 meistara. Mikið líf var í skíðaíþrótt- inni hjá félaginu. Af afreks- mönnum félagsins í þessari grein ber hæst Stefán Krist- iánsson í karlaflokki og Eirný Sæmundsdóttir í kvennaflokki. Skíðamenn æfðu sem áður í Jósefsdal. Sundfólk Ármanns stóð sig með ágætum og settu bæði ein- =taklingar og sundsveitir mörg íslandsmet á árinu.. Sundknattleiksmenn urðu bæði Reykjavíkur- og fslands- meistarar, eins og undanfarin ár. Judo var iðkað af miklum krafti og fóru fram sýningar víðsvegar við mikla hrifningu. Aðsókn að þessari deild er mjög mik l. Kennari er Japan- inn Maísoka Sawamura. í stjórn fyrir næsta ár eiga bessir sæti: Jens Guðbjörnsson, formað- ur: Hallgrímur Sveinsson, vara formaður; Þórunn Erlendsdótt- ir, gialdkeri; Ingvar Sveinsson, ritari; Gunnar Jónsson, féhirð- ir: Stefáu Gunnarsson, áhalda- vörður; Úlfur Markússon, með- stiórnandi. f varastiórn: Rut Guðmunds- dóttir, bréfritari; Guðmundur Lárusson, Ingvar Sigurbjörns- son. Endurskoðendur voru kjörn- r Stefán G. Björnsson og Guð- mundur Sigurjónsson. Fulltrúar á ársþing Í.B.R. voru kosnir: Baldur Möller, Gunnlaugur J. Briem, Hallgrímur Sveins- son, Jóhann Jóhannesson og Jens Guðbjörnsson. Landsliðin sigruðu í GÆRKVÖLDI léku landslið karla og kvenna í handknatt- leik gegn liðum íþróttafrétta- manna. „Landsliðin“ sigruðu með yfirburðum í báðum flokk um, í kvennaflokki með 16:7 og Bifreiðasalan og leigan Sími 19092 og 18960 Kynnið yður hið stóra úr val sem við höfum af alls konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. Bifreiðasalan og ieigan Engóifsslræfi 9 Sími 19092 og 1896G Boginit í bak - - Framhald af 12. síðu. lifað hefur slíka reynslu að stormur í vaskafati drekkir honum varla. Hann er fæddur í Mefs 1928. Foreldrar hans komu þangað frá Póllandi 1924. For eldrar hans og fjórir bræður létust í fangabúðum nazista í stríðinu. Nú hefur hann skrif- að píslarsögu Gyðinga á öll- »m öldum, — vegna þess að honum finnst hann vera vitnL Rómaninn er í hefðbundnu formi, episk frásögn þar sem sumt er svo líkt skýrslum að höfundurinn hefur verið sak- aður um að hafa stælt opin- ber skjöl um fangabúðir naz- ista. Þegar bók André Schwaiz- Bart kom út í haust birtist viðtal við hann í franska vikublaðinu L’Express. Eftir að honum höfðu verið veitt Goncourt-verðlaunin skrifaði sá, sem tók viðtalið við hann: — Hann fenm á tilsettum tíma á ritstjórnarskrifstofuna. Hendurnar báru merki erfið- isvinnu, hann var boginn í haki og bleikt andlitið har þess %’itni að hann væri alinn upp í sárrj neyð. I svipnum 1 var öll sorg veraldar. ’innu Á’’m°f’n’ngar 3. fl. karla í karlaflokki íníeð 27:16. op ’r’pictarafloi+k kvenna. Sérstaka athygli vakti glæsi- í friálsum ’brót+um urðu Ár- Iegur leikur Ragnars Jónsson- •”’°nnins,ar íslandsmeistarar í ar, sem sjaldan hefur verið fimrn greinum og á Unglinga- betri en nú. Fimmtán íþróttakennarar og þjálfarar störfuðu hjá félaginu á síðasta ári og eru störf þeirra ómetanleg fvrir félagið. 15. desember 1958 voru liðin 70 ár frá stofnun Ármanns. Margs konar íþróttasýningar og keppnir fóru fram í tilefni af þessu afmæli. Á afmælisdag- inn hafði stjórn félagsins mót- töku gesta í þeim hluta félags- heimilisins, sem þegar er full- gerður og í febrúar var haldið afmælishóf í Sjálfstæðishús- inu. Báðar þessar samkomur voru mjög ánægjulegar og voru félaginu til vegs og álitsauka. Þá kom út íélagsblað 3. tölubl., en tvö hin fyrri komu út árið 1937 og 1938. Ritstjóri blaðsins var Hallgrímur Sveinsson og auglýsingastjórar Þorkell Sig- urðsson vélstjóri og Jóhann Jó- hannesson. ÍC FULLTRÚARÁÐ. Á árinu var stofnað 15 manna fulltrúaráð til þess að vera bakhjarl í ýmsum erfið- um og áríðandi málum innan félagsins. Eru það menn sem bæði hafa setið í stjórn félags- ins og ýmsum ráðum og stjórn- um á vegum þess. Þessir menn eru: ■0BHHBRaBR2S9HHSSPaSIKSRRXHaBIISSIBBtSBSIB SSSRIEBHBMHIKIinimillSmHINnninnHNinilHK ssJ - ■ ■ ■ -: ó 77] i6rr$< < í {sfe líísíá í&h BSfiPWM \ pQÉ ..IÉ flKlÍÉ I < m Kaupið jólagjöfina hjá Glæsilegí úrval I. fl. efni Nýtízku snið fWmi > ■BaSKSKEHHniEEECaEKISEaEaKBSEaiSBKiUaafcLEKSÚSKESÍKKBBBBKHHHBHKBKBEBBMBBBKBBBMHKHHBMBMBMMBBBBBBMÍ- Alþýðublaðið 10 des. 1859

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.