Alþýðublaðið - 29.12.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 29.12.1959, Blaðsíða 5
76. maí nú líkh LONDON, 28. des (NTB- REUTER). Vesturveldin munu sennilega stinga upp á, að fund ur æðstu manna austurs og vesturs verði haldinn í París 16. maí, sögðu pólitískir aðilar í London í kvöld. Hagerty, blaðafulltrúi Eisenhowers Bandaríkjaforseta, hafði áður skýrt frá því, að forsetinn teldi miðjan maí hiim ágætasta fund artíma. Hann hafði hó Iagt á- herzlu á, að endanleg ákvörð- un færi eftir skoðunum Breta og Frakka á málinu. Ákvörðun Eisenhowers um miðjan maí var tekin eftir sím tal við Herter, utanríkisráð- herra, Gates, landvarnaráð- herra o. fl. og mun Herter fara til býlis Eisenhowers í Augusta í Georgíu til viðræðna við for- setann. í París talai de Murville, ut- anríkisráðherra, bað varla mundu valda erfiðleikum að koma sér saman um fundar- tírna. í ræðu í binginu kvað ráð herrann öll stórveldin verða að vera sammála um fundartím- ann, en nefndi engan ákveðinn tíma. Meðal diplómata í I.ond- on og París er þó búizt við, að bæði Bretar og Frakkar muni fallast á tillögu Eisenhowers um 16. maí. AFP tilkynnir frá Washing- ton, að bandaríska utanríkis- ráðuneytið hafi borið á móti þeim fregnum, að Adenauer kanzlari muni heimraekja Bandaríkin fyrir fund æðstu manna í París. Vesturveldin höfðu áður stungig upp á 27. apríl sem hentugum fundartíma, en Krú stjov gat ekki fall zt á þann dag, þar eð hann yrði að véra í Moskva 1. maí. Vesturveldin' gátu hins vegar ekki fallizt á; tillögur hans um 21. apríl eða ! 4. maí, þar eð þeir dagar rák-! ust á för de Gaulles til Banda-1 ríkjanna og samveldisfundinn i London. | HUSSEIN konuhgur Jór- | daníu kom heim í fyrra- 1 | dag úr för um Evrópu. -— | Þessi mynd er tekin af | homim í förinni, er hann | kom í eins dags heimsókn 1 til Berlínar. Myndin er 1 tekin á Tempelhof-flug- | velli, þar sem Hussein ræð = ir við blaðamenn. Willy | Brandt, borgarstjóri, stend | ur við hlið hans, TllllllllltllllHllllÍllillHIIIIIIÍÍIlkÍI|:|(ltllD*«IIIllM|III1|lÍiÍÍll{ LONDON, 28. des. (Nl'B- REUTER). Hópur rússneskra tnanna, sem á annan dag iól» kom á traktorum til amerískuF* ^töðvarinnar á suðurpólnum, hefur ákveðið að snúa við tif' Vosiok-stöðvarinnar í stað þes» að haldo áfram för sinni þvert-- vfi,- sTiðurskautslandið, éins ofif ’fvrirhiiffað hafði ver!ð. í skeyti^- frá aðalstöð Rússa, Mirnv. seg- ir Tass-fréttastofan. að leiðang- ’”iv-i iv”’5. eftir að hsfa lok- ið vísjndalevu mathugíunum á h’’r>nm londfrféfi’lésra suðmpél, snúa oftijr til Vostok. er á s’7-*5-”’ v;ð so<”ilskautið. Ekki vav pefn nojp ástæða fvrir h-eytingu hessari. Ekki- ”pr þeldnr skvrt frá bví, hvað leiðanpmrin'n mwní toka sér fyr h'-ndur; en aftur kemur til- Voc’+ok. er Um miðia vega millí nólsins nw Mirnv-stöðvar ■vi-« ^+’-önd Tndlaudshafs. TTnprniialesa v'at ætlunin rð : þalda áftam f»rðinni t l Landat Meud drottningar, ttæstmn I hMminffi lensri leið.’en brezkl- leiðangurinn fór bvert. vfir Suð Milljóna- svik á RÓM, 28. des. (Reuter). — 39 menn hafa verið hand- teknir og salcaðir um að svikið 300 milljónir (næstum hálfa millj. dollara) úí úr ríkinu í sambandi við eftirlaun og sjúkrabætur tií fyrrver- andi hermanna. Voru hin- ir ákærðu teknir fastir í gær og í dag. Blöðin töldu, að alls mundu um 200 manns verða handtekin og kváðu lögregluna hafa látið í það skíha, að „hátt- settir menn“, kynnu að verða handteknir. Leitað að geð- veikum sad- ywr syrir- I KVOLÐ kl. 8,30 flytur dr. Gusíav Scherz fyrirlestur í 1. kennslustofii Háskóla fslands nm Niels Steensen, vísindi og trú. Dr. Scherz hefur nýlega ver- iö ráðinn prófessor við Kali- forníuháskólann í Los Angeles og er á leið hér um til Banda- ríkjanna til þess að taka við því starfi. Hann er þýzkur að ætterni en hefur starfað í Dan- mörku mestan hluta ævi sinn- ar. Hann er dr.phil. frá Hafn- arháskóla og var doktorsrit- gerðarefni hans Líf og starf N’els Steensen. Ennfremur er hann dr. theol honoris causa frá Munsterháskólanum í West- falen, Þýzkalandi. SÁ ATBURÐUR gerðist á jólanótt í Köln í Vestur-Þýzka- landi, að málaðir voru svartir og rauðir hakakrossar á bæna- hús gyðinga þar í þorg, málað níð úm gyðinga á vegginn og svartri málninu úðað yfir á- letrun á minnisvarða um gyð- inga, er féllu á sínum tíma fyr- ir ofsóknarþrjálæði nazista, — Komst upp daginn eftir, að sek ir u mósvinnu þessa voru tveir ista í MARSEILLES, 28. des. (Reut- er). — Franska lögreglan leit- ar nú að sundurlimuðum lík- ama, eftir að fótleggur af stúlku, 15—18 ára gamalli, fannst í skógi hér í grennd- inni á jóladag. Er talið, að sad- isti hafi verið að verlji og dreift líkamsHIutúnum víða llim skóga í grenndinni. París, 28. des. (NTB-Reuter) HINN NÝÍ, franski franki var £ dag settur í umferð til reynslu meðal 1?00 barna í einni útborg Parísar til þess að sýna, hve auðvelt það verð- ur fyrir fullorðna að nota hinn nýja franka. Tilraunin stóð að- eins einn dag og var útborg- inni £ einn dag breytt í barna- bæ, er kalláður var France Ville (Frakklandsborg). Hinn nýi franki, sem er hundrað sinnum verðmætari en hinn gamli, verðúr settur í umferð í Frakklandi og Algi- er 1. janúar n. k. Börúin hófu daginn með því að kjósa 14 ára dreng sem Fi'amhald á 14. síðu. menn úr þýzka ríkisflokknum (Deutsche Reichspartei), sem er lítill öfgaflokkur hægrimarma. Lýsti formaður þess flokks yf- ir um ósvinnu þessa voru tveir in í Köln hefði verið Ieyst upþ og jafnframt, að gyðingabatur væri ekki á stefnuskrá flokks- ins. Atburður þessi hefur að von- um valdið feikilegri hneykslun í Vestur-Þýzkalandi og víðar. Sendu þeir Adenauer, kanzlari. og Lúbke, forseti, æðsta presti gyðinga í borginni samúðar- skeyti þegar daginn eftir. Þá skýrir NTB frá því í gær, að stjórn jafnaðarmann^flokks Vestur-Þýzkalands haíi í gær fordæmt árásina á bænahúsið og krafizt þess, að fyrrverandi nazistar í opinberum stöðum vérði Játnir víkja. „Er bað virki lega nauðsynlegt, að menn, sem gáfu nazistmanum hugsjóna- legt skjól, sitji í veigamiklum embættum í lýðræðisríki?“, — segir í yfirlýsingu flokksins. — „Aðeins éf við sönnum allir fyr ir komandi kynslóð, að við sé- um ráðnir í að gera upp við for- tíðina, getum við ságt, að van- helgun bænahússins sé hörmu- legur, einstakur atburður", — segir ennfremur í yfirlýsing--- unni. Talsmaður Bonn-stjórnarinn- ar sagði í dag, að ekki yrðj hik- að við að uppræta „stjórnar- skrárlegt iEgresi", eins og hann orðaði það. „Áður en bægt er að gera ráðstafanir til að banna Ríkisflokkinn, verður þó að vera fyrir hendi nægjamegar sannanip fyrir því, að flokkur- inn vinni gegn stjórnan- skránni", sagðj hann. * Willi Richter, formaður verljía lýðssambands Vestur-ÞýzkÆ lands krafðist þess í dag í skeylj til Adenauers, að stjórnin gei'ffi. ákveðnar varúðarráðstafanir gegn hægri öfgaflokkum í landr inu. Kvað hann vanhelgun bænahússins sýna enn á ný, að til væru vel skipulagðir hópat manna, sem með afstöðu sinr^. sköpuðu ástand, er gerði það kleift, að glæpsamlegar, nazis^* ískar hugmyndir tækju -sig upþ. — í skeyti til æðsta prestsiris- sagið Richter auk þess, að verka - lýðssambandið muúdi berjast a- Alþýðublaðið •— 29, des. 1959 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.