Alþýðublaðið - 29.12.1959, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 29.12.1959, Blaðsíða 16
mwwHwt««v \ 40. árg. — Þriðjudagur 29. desember 1959 — 277. tbl. herisin aftur ÞKÍR heimsfrægir hershöfð ingjar, sem allir tóku þátt í se nni heimsstyrjöldinni segj- ast mundu velja hermennsk- una að lífsstarfi ef þeim væri leyft að byrja líf sitt aftur. — Þeir eru Montgomery, lávarð- , ur, — Bandaríkjamaðurinn Clark og þýzki herforinginn von Senger. Montgomery sagði: — Ég , mundi vilja vera hershöfðingi ef ég mætti velja aftur. Þar lærir maður að segja sannleik ann, bera hina mestu ábyrgð og lærist að umgangast menn. Clark sagði: — Ég hefi ver- ið hermaður í 40 ár. Faðir minn gekk á herskólann í West Point, sama gerði ég og sonur minn fór sömu mennta- braut. Von Senger kvaðst aldrei Þremenningarnir, sem • komu fram í sjónvarpi fyrir skömmu voru beðnir að segja hvaða hershöfðingja þeir teldu snjallasta á öllum tím- um. Montgomery sagði að Móses væri beztur, Clark hélf með Napoleon en von Senger kvaðst ekki tilbúinn að útnefna neinn öðrum frem- ur. Skilavikahapp dræftis SUJ Vinsamlegast gerið skil í Heimilishappdrætti SUJ sem fyrst. — Sjá 3. síðu. ERLING BRUNBORG, — sonur Guðrúnar Brunborg, sem kunn er fyrir fjársöfnun til þess að hlúa að ísleiizk- um stúdentum í Noregi, er nú ásamt félaga sínum ljós- myndaranum Carl Petersen langt kominn með að sigla umhverfis jörðina á seglbáti sínum^ Rundö, sem er aðeins 19 tonn að stærð. Fyrir nokk ru komu þeir til Durban í S. E Brunborg umhverfís hnöttinn hrepptu þeir stórviðri, og rifnuðu þá segl og aðrir minniháttar skaðar urðu á Afríku. Hafa þeir nú verið búnaði skútunnar. Þeir fé- tvö ár á Ieiðinni. Til Dur- lagar hyggjast dveljast í ban komu þeir frá Port Lou- Durban nokkrar vikur og is á eynni Mauritius. halda síðan til Höfðaborgar. Þegar þeir áttu eftir um Þaðan fara þeir svo heim til 40 sjómílur til Durban Noregs. geta komist yfir þá reynslu, | sem hann hlaut á austurvíg-1 stöðvunum. Hann sagðist þó • hafa náð sér að nokkru er| hann í stríðslok stjórnaði herj á Ítalíu. — Þar mættum við: „riddaralegum fjandmönn-; um“. Hann sagði að mannvíg-j in í Rússlandi hefðu verið ó-I skapleg. — Eitt sinn sendu • Rússar á móti bryndrekum j okkar heila fótgönguliðsher-; sveit, án nokkurrar verndar.; Það var ægilegt mannfall. En; þrátt fyrir allt mundi ég ekki j vilja vera annað en hermaður.; Bakavu, Belgíska Kongó. ÞAÐ er auðvelt að kjósa í Kongó, enda verður svo að vera. Almenningur þar í landi utan borganna hefur hingað til aldrei greitt at- kvæði. Lýðræðið hefur komið í einu vetfangi til Kongó- manna og nú verða þeir að ganga til kosninga að vest- rænum hætti. Kosningarnar hófust í afskekktum byggð- um 5. desember en lauk x stórborgunum 20. desember. Mesta vandamál yfirvald- anna við kosningarnar var það, að lýðræðislegar kosn- ingar eru ætlaðar vestur- landabúum. Nútíma kosning ar gera ráð fyrir að kjósand- inn sé að nokkru uppfrædd- ur í hvað kosningar eru og kunni að lesa og skrifa. f Belgísku Kongó cr þessu annan veg farið. — Aðeins fimmti hluti af hinum 13 milljón íbúum landsins býr í borgurn. Hinir lifa hinu rótgróna lífi innan ættbalks- ins og hafa orðið fyrir sára- litlum áhrifum af tæknibylt ingum nútímans. Stjórnarvöldin í Kongó urðu að i'áða fram úr þeiin vanda að koma fólkinu í skilning um hvað kosningar væru og hvernig þær ættu að fara fram. Stjórnmála- mennirnir unnu einnig aó þessu af áhuga en sumir þóttu misnota aðstöðu sína lieldur betur. Einn stjórn- málaflokkur seldi við háu verði meðlimakort undir þvl yfirskyni að þeir, sem slík kort ættu þyrftu ekki að greiða skatt í framtíðinnL Allir frambjóðendur hafa valið sér tákn, allt frá ban- önum upp í pott og éldspýtu stokk og bjórflösku. í kjör- klefanum eru jafnmargir kjörkassar og frambjóðend- urnir og hver kassi merktur tákni frambjóðandans. Kjós- andinn stingur seðli sínum í kassa þess er hann kýs. Eng- inn þörf er að skrifa neitt, ekki einu sinni að gera kross, Allt er gert eins einfalt og FramJhald á 7. síðu. EISENHOWER forseti er nú kominn heim úr hinni miklu pílagrímsför sinnr til gamla heimsins, fyrir friðinn. Hann kom við í ellefu löndiim, en hélt svo heilög jól heima;' í landi sínu að endaðri för. Eisenhower hefur í þessií ferðalagi víða komið á liina allra merkustu staði. Hér á myndinni er hann á helgúm stað. Hann ætlar að fara að leggja blómsveigt að grafhýsi Mohamed Ali Jinnah, en hanu er kallaður stofnandi Pakist- anríkis. Forsetinn stendur á helgum stað í augum hinna trúuðu Múhammeðstrúar- manna. Og skór lians eru lmld ir hvítum hosum, áður en hann gengur inn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.