Alþýðublaðið - 30.12.1959, Side 7
Framlhald a£ 1. síðu.
Btjórnaði þeirri vinnu. í sjó-
prófum, sem fram fóru í gær,
kvaðst hann ekki hafa séð Sæv-
ar eftir það.
Einn hásetanna varð þess
var, er Sævar fór í sjóinn, og
gerði þegar aðvart. Var skip-
inu þegar snúið við og leit
hafin. Heyrðu skipverjar hróp
frá Sævari og steíndu á hljóð-
ið. Sigurður Guðmundsson, 2.
stýrimaður, átti vakt á stjórn-
palli um þetta leyti. Lét hann
þégar kasta útbyrðis tveim
bjarghringjum, öðrum lausum
en hinurn í línu, en án árang-
urs.
Jafnframt var tafarlaust
skoíið út björgunarbáti með
finim mönnum og stjórnaði
Sigurður stýrhnaður honum.
Kveðst hann hafa séð Sævari
krcgða fyrir í bjarmanum frá
Ijóskastara skipsins um það-
leyti er bátnum var skotið út.
Stýrði hann bátnum í þá átt,
er Sævar hafði -sézt.
Jón Hensley, háseti, kom
auga á Sævar í 40—50 m. fjar-
lægð, að því er hann telur, og
varpaði sér til sunds úr bátn-
um. Telur hann sig hafa átt 10
—15 m. eftir að Sævari, er hon
um virtist sem Sævari væri að
fatast sundið og sökkva. Samt
tókst Jóni að ná taki á honum,
en telur ao þá haí Sævar ver-
ið orðinn meðvitundarlaust.
Hélt Jón honum uppi um stund,
en í þann mund er Benedikt
Arason, háseti, kom syndandi
á vettvang, missti Jón takið á
Sævari og sást ekkert til hans
eftir það. Höfðu bátsverjar
rétt ár til Jóns og kastað til
hans iínu meðan á þessu stóð,
en hann hvorugu náð. Leitað
var á þessum slóðum í um það
bil tvær klukkustundir, en án
árangurs.
Þeir Jón Hensley, Máva-
hlíð 6, 17 ára að aldri, og
Benedikt Arason, Laugateig
16, 20 ára að aldri, sýndu
þarna mikið snarræði og
logðu sig í hættu til að
bjarga félaga sínum, þó að
ekki tækist. Siór var kald-
ur og niðamyrkur á, þegar
þetta gerðist. Voru þeir orðn
ir alldasaðir, er þeir voru
teknir aftur um borð í björg-
unarbátinn, einkum þó Jón,
Skotæfingar
Framhald af 1. síðu.
fyrir um, hveð ólátura þessum
mundi vaida.
Fengust að lokum þau svör
frá bandarísku herstjórnirmi, að
þessu yrði haldið áfram um öll
jólin
Þrátt fyrir það hættu spreng-
ingarnar von bráðar og er talið,
að lögreglustj órinn á Keflavík-
urflugvelli hafi skorizt í leikinn
og stöðvað æfingarnar.
Þess má að lokum geta, að á
aðfangadagskvöld kom til rysk-
inga í svonefndum NCO-kiúbb á
flugvellinum.
EINS og allir munu vita,
kvæníist íranskeisari
skömmu fyrir jólin. Heit-
ir drottning hans Farah
Diba og var hún áður við
nám í húsagerðarlist í
París.
Hitt munu færri vita,
að meðan á dvöl hennar í
París stóð var hún í miklu
vinfengi við íslenzkan
námsmann þar í borg, svo
að ekki fór leynt.
Myndin, sem er EKKI
af hinni nýju íransdrottn-
ingu, sýnir einn af kjól-
unum, sem Jacques Este-
rel, heimsfrægur tízku-
frömuður, gerði í tilefni
brúðkaupsins.
WWMMWWMMMMWWWWWMWnWIWWWWWWMW
sem var lengur í sjónum. Er
talið, að von hefði verið um
að bjarga Sævari, ef bjart
hefði verið.
Nokkru eftir að slys þetta
varð, hrasaði einn skipverja í
stiga og brothaði ristarbein
annarrar handar. Var skipinu
þá snúið til hafnar. Fóru sjó-
próf fram í gærdag, eins og
fyrr segir. Skipstjóri á B.v. Þor
móði goða er Hans Sigurjóns-
son. Staðfesti hann í viðtali við
Alþýðublaðið, að 4—5 menn af
skipshöfninni hefðu verið und-
ir áhrlfum áfengis, er látið var
úr höfn, en aðeins 2 þeirra tals
vert ölvaðir. Er slíkt ekkert
einsdæmi.
Neyöarásfand á
Kyrrahafseyjum
Noumea, 29. des. (Reuter).
NEYÐAKAÐSTOÐ var flýtt
til hinna afskekktu Nýju He-
brideseyja í suð-vestur Kyrra-
hafi í dag, er steypiregn og rok
jók á ringulreið þá, er hvirfil-
vindur oili á eyjunum í nótt.
Fregnir, sem bárust hingað til
Nýju Kaledóníu í dag, segja, að
Port Vila, stjórnaraðsetursborg
in hafi verið því sem næst Þurrk
uð út.
Um 80% af borginni var jafn-
að við jörðu — þar á meðal
franskt sjúkrahús, sem sjúkling
ar voru fluttir úr — og 90% af
uppskeru eyjaskeggja hefur
eyðzt. Engar tölur hafa verið
gefnar upp um særða og látna.
Nýju Hebrideseyjar liggja
milli Solomonseyja og Fi.jieyja
um 11 mílur fyrir austan Ástra-
líu. íbúar eru um 53.000 talsins,
þar af 49.000 innfæddir Melan-
esar. Eyjarnar hafa verið taldar
eitthvað m'esta hættusvæði í
heimi fyrir kristna trúbo'b'a.
Á Fijieyjum bjuggu menn sig
í dag undir hvirfilbylinn, sem
búizt er við að gangi yfir eyj-
arnar í fyrramálið.
Agúst selur í
Bremerhaven
TOGARINN Ágúst frá Hafn
arfirði seldi afla sinn í Brem-
erhaven í gær; 88 lestir af síld
fyrir 54.800 mörk og 110 lestir
af öðrum fiski fyrir 50.500
mörk. _________
Frá Mæðra-
styrksnefnd
í DAG er síðasti úthlutunar-
dagur fatnaðar. Verður úthlut-
að á Túngötu 2 kl. 2—6.
um áramótin
SAMKVÆMT upplýsingum
frá Veðurstofunni eru líkur til
norðanáttar sunnanlands um
áramótin og nokkru kaldara
veðri en undanfarna daga. —
Sennilega verður þurrt veður
hér í grennd, en hríðarveður
fyrir norðan.
Þetta stafar af djúpri lægð
við vesturströnd Skotlands, sem
hreyfist norður eftir milli ís-
lands og Noregs. Hefur lægðin
valdið hvassviðri og hlýindum
á Bretlandseyjum. T. d. var 15
stiga hiti í Lundúnum kl. 5 í
gærdag og víða 12 stig í Bret-
landi.
í gær var að ganga á með
norðaustanátt á Vestfjörðum,
an strekkingur, snjókoma og
Á suð-austurlandi, Hornafirði
og nágrenni, var t. d. 5 stiga
Teheran, 29. des. (Reuter).
ÍRANIR og írakir birtu í dag
yfirlýsingar, þar sem sagði, að
hvorugir æsktu vandræða
vegna landamæradeilna ríkj-
anna — en báðir væru undir
það búnir að berjast, ef með
þyrfti. Jafnframt sáust þess
merki, að drægi úr spennu á
deilusvæðinu við Persaflóa.
Forsætisráðherra írans, Man-
ushar Eghbal, sagði í Rawal-
pindi í Pakistan, að stjórn hans 1
mundi biðja alla bandamenn
sína, þar á meðal Bandaríkin,
um hjálp, ef írakir hæfu stríð.
í Bagdad bað utanríkisráð-
herrann, Hashem Jawad, allan
heiminn um að fordæma Írani
fyrir að stofna friðnum í Aust-
urlöndum nær í voða.
Deilan er út af þriggja mílna
landræmu nálægt olíustöðinni
Abadan, sem írakir létu írönum
eftir 1937.
Eitt merki urtl minnkandi
spennu er það, að shahinn og
hin átta daga gamla brúður
hans hafa ákveðið að fara í brúð
kupsför sína til Kaspíahafs. —
Höfðu Þau ekki lagt af stað í
förina fyrr vegna spennunnar.
Hins vegar er bent á, að sha-
hinn muni geta haft .stöðugt
símasamband við stjórnina og
herforingja sína.
Vísitalan 100
KAUPLAGSNEFND hefur
reiknað vísitölu framfærslu-
kostnaðar í Reykjavík 1. des.
1959 og reyndist hún vera 100
stig eða óbreytt frá, grun-ntölu
vísitölunnar 1. marz 1959.
hiti og rigning, þ. e. asahláka.
Á Vestfjörðum var norð-aust
an strekkngur, snjókoma og
vægt frost.
AUGUSTA, 29. des. (REUT-
ER). Þjóðvegir í mið-vesturríkj-
kynntu í dag, að þau mundu
hefja „sjálfviljuga frestun“ á
tilraunum með kjarnorkuvopn
frá og með 1. janúar. í opin-
berri tilkynningu segir, að
Bandaríkjamenn telji sig samt
frjálsa til að hefja tilraunir að
nýju, en mundu ekki gera þsð,
án þess að tilkynna heiminuna
það fyrirfram. 1 tilkynning-
unni eru Rússar sakaðir um að
tefja v'ðræðurnar um banrt
við tilraunum með kjamorku-
vopn í Genf.
FIMMTÁN bátar komu til
Keflavíkur í gær með 2820 tunn
ur síldar. Hringnótabátaruir
þrír voru aflahæstir, Vonin með)
306 tunnur en hinir á 3. hundr-
að hvor. Aflahæstur reknetafeát
anna var Magnús Marteinssen
með 235 tunnur, 6—7 bátar
voru með yfir 200 tunnur, em
veiðin var annars ákaflega jöfn
°g 8®®. Allir fóru bátarnir út
aftur.
ALÞÝÐUBLAÐINU hef
ur verið bent á, að frá-
sögn þess af greiðslum til
útvarpsstjóra fyrir upp-
lestur hans úr bókum
bv.vgist á alröngum upp-
lýsingum. Samkvæmt
beimildum frá útvarpinu 51
fær bann 150 krónur fyr-
ir hvern upplestrarþátí,
sem er lægsti og algeng-
asti taxti útvarpsins fyrir
slíka upplestra. Útvarps-
stjóri hefur enga þóknun
fengið sérstáklega fyrir
umsjón með bókaþættin-
um. Er því aðeins um að
ræða lítið brot af þeirri
upphæð, sem nefnd var í
blaðinu í gær. S
Alþýðttblaðið — 30. des. 1959