Alþýðublaðið - 30.12.1959, Side 15
Rachel. Ég hefðl ekki átt að
segja þér það, en mér sárnaði
að þú hélzt að ég lygi að'þér“.
„En... og það Carol!“
sagði hún eins og við sjálfa
sig —, „og það meðan þú varst
veikur og hjálparlaus11.
„Það var óvenjulega gott
tilefni, barnið mitt! Þú hefðir
án efa gert það sama í henn-
ar sporum!“ Hann brosti
veiklulega og það jók enn á
reiði hennar. 'Vian hafði orðið
kryppl ngur á brúðkaupsferð-
inni og treyst því að kona
hans styddi hann á erfiðasta
tíma lífs hans, þegar hann
þarfnaðist ástar hennar meira
en nokkru sinni fyrr... Og
þá hafði Carol gefið öðrum
ást sína . .. Hún hafði haldið
að Carol væri trygg og sönn.
Hún hafði litið upp 11 hennar
og barist af fremsta megni
gegn ást sinni hennar vegna ..
og allan tímann hafði Carol
ekki elskað manninn sinn,
sem vp"ð að horfa unp á allt
þetta. Án tillits til tilfinninga
annarra hafði hún . ..
„Elskan mín, vertu ekki
svona þungbúin, kveiktu held
ur í sígarettu fyrir mig,“ taut-
aði Vían letilega. „Þó fortíðin
hafi verið leiðinleg, þarf líð-
andi s*und ekki að vera bað“.
Og Rachel var jafn ham-
ingjusöm og bún gat verið við
slíkar aðs^æður unz skilaboð
komu frá' lævn' Vians um að
har.n æt.ti að koma í skoðun
á spítalann og það ætti að
skera hann upp ef allt væri í
lagi.
Vian grettí sig þegar hann
sagði Rachel það.
„Tíminn er útrunninn11,
sagði hann burrlega.
„'Við skulum hringja til
Carol“. s'>eði hún en hann
hristi höfuðið.
„V ð bíðum unz allt er bú-
ið. Þá er tími til bc,ss“.
,.En Vian, éff lofaði henni..
—mótmæl'i hún.
„Það skiptir mig engu máli
hverju þú lofaðir henni“, svar
aði hann. . Ég vil að hún sé
þar sem hún er. Auk bess er
móðir hennar ekki góð enn“,
bætti hann v ð.
„Lofaðu mér að begja,
Rav“. sagði bann biðjandi.
„Ekki einu sinni segia frænku
eða mömmu þinni það? Ég á
að gcra þetta einn og ég vil
fá að gera það einn“.
„Þú erf eigingjarnari en
allt“, sagði hún beiskjulega.
„Þér er sama hvað alLr aðrir
halda, er það ekki?“
„Nei, ekki sama, en ég þarf
ekki alla hina“, ■'úuurkenndi
hann og hún varð að snúa sér
undan til að hann sæi ekki
tárin í augum hennar.
„Græturðu mín vegna, elsk-
an mín?“ snurði hann í tón,
sem hefði brætt íshjarta.
„Ekki þín vegna, heldur
vegna þín. Þú ert svo heimsk-
ur, svo þrjóskur ...“
„Það er réfí! Skammaðu
bara varnaHausan vesaling!“
„Farðu til helvítis“, stundi
Rachel, en Vian hló aðeins
hjartanlega.
23.
Anna Mainwaring var ekki
úr hættu íyrr en daginn seip
'Vian var skorinn upp, þó
Carol vissi það ekki fyrr en
tveim dögum seinna.
Þegar hún fékk símskeytið
frá Rachel varð hún fyrst feg-
in en svo varð hún reið. Því
hafð. Rachel ekki sagt henni
að það ætti að skera Vian
upp? Hún hafði sagt henni að
gera það. Hafði hún glevmt
því eða hafði Vian bannað
henni það? Carol var þeim
báðum reið, en sennilega átti
Vian sök á því. Það var ekki
hægt að skamma Rachel, ef
hann hafði heimtað að kona
sín fengi ekkert að vita.
„Til hvers var það?“ spurði
hann, þegar hún sagðist hafa
verið lelð yfir að frétta það
ekki. „Þú hefðir ekkert getað
gert“. Og hún varð að viður-
kenna það þó sárt væri.
Yfirhjúkrunarkonan á
sjúkrahúsinu sagði Carol að
þrýstingurinn á hrygginn
væri horfinn og að hann gæti
gengið við staf eftir mánuð ef
allt gengi vel. „Hann hefur
verið óvenjulegur sjúkling-
ur“, bætti hún við. „Alltaf í
góðu skapi og hlýðinn“.
Carol hafði veitt því eftir-
tekt hve yfirhjúkrunarkonan
var óvenju fögur!
Vian var í góðu skapi og
þegar hún fór að tala um ut-
anlandsferð, þegar honum
batnaði, varð hann hrifinn.
„Ég er búinn að ákveða það
Carol varð hugsað til hinnar
stoltu aðalsfrúar í Blickling-
ton. Það var gott að hún heyrði
ekki til Vians! Svo hristi hún
höfuðið.
„Það getum við ekki gert
henni!“
„Ég get það“, svaraði hann
rólega.
„En hún treystir á að þú...
takir við. Hún vill að við...
eignumst barn, Vian“. Það var
ekki^ auðvelt að segja það.
„Ég er hræddur um að mig
langi ekki til að gera henni það
til geðs, góða“.
Carol hugsaði til Símons og
safnaði öllu hugrekki síny. til
að segja:
„En mér til geðs, Vian?“
Það var erfitt að horfast í
augu við Vian, en hún gerði
það unz hann hló hjartanlega.
fannst sér einni koma orð hans
við. En hvað skyldi kona Vian
Lorings segja, ef hún vissi að
innan árs væri hún húsmóðir
í Blicklington höllinni?
Ólæknandi hafði læknirinn
sagt. Það getur skeð hvenær
sem er. Engar geðshræringar,
engin æsing...
„Já, já“, hugsaði Lady
Daubenay. „Þannig var lífið
... og dauðinn“.
24.
Rachel og Carol hittust á
járnbrautarstöðinni á laugar-
dagsmorgun.
„Þetta var gaman“, brosti
Carol meðan þær settust í
sama klefa. „Miklu skemmti-
legra en að fara ein. Ég hef
svo sjaldan séð þig, Rachel.
Segðu mér, var Vian góður
NAN SHARP^
VÖLUNDARHÚS ÁSTARINNAR
Hún leit aftur á skeytið
sem hún hélt á í hendinni.
„Uppskurðinum lokið, Allt
gekk vel. . .“ Það var gott
fyrir hann. Eftir nokkrar vik-
ur gæti hann flakkað á ný.
Myndi hann þá líta öðrum
augum á hjónaband þeirra?
Hún bjóst ekki við að það
skeði kraftaverk með hann.
Hún gæti aldrei gleymt því
sem hann hafði sagt, en þau
gátu lagt biturðina og vonzk-
una að baki og byrjað lífið á
nýjan leik. Hún skyldi gera
sitt, hún skyldi aðeins vinna,
þegar Vian væri að gera eitt-
hvað og hún ætlaði að revna
að öðlast aftur hamingju
hveitibrauðsdaganna.
Meðan hún var í Améríku
hafði sársaukann út af sam-
talinu við Símon lægt og við
og við hafði henni tekist að
brosa að því. Sárið myndi
aldrei gróa, en kannske gat
hún dulið það algjörlega.
Og þannig hugsandi kom
Carol aftur til manns síns.
Hann var bjartsýnn og fram-
tíðin leit vel út. Hann bað
hana ekki afsökunar á að hafa
ekki sagt henni hvenær ætti
að skera hann upp.
allt“, sagði hann. „Það kom
maður að finna mig í gær.
Hann vill að ég fari með sér
til Perú í haust. Hann ætlar
að grafa upp einhverja borg“,
sagði hann til útskýringar.
„Það verður skemmtilegt“.
„Já, það verður það“, sagði
Carol og leit hugsandi á hann.
„Hvernig heldurðu, að honum
lítist á að konan þín komi
með?“
„Konan mín?“ Vian var
skelfdur á svip. „í guðanna
bænum! Maður fer ekki með
óþarfa farangur í slík ferða-
lög!“
„Ég skil“, sagði Carol. Hún
varð ekki belnt meira hrifin
af honum við að hann talaði
um hana eins og óþarfa far-
angur.
„Ég tek aldrei konur með
mér í ferðalög“, sagði maður
hennar. „Það er ekki hægt“.
„Ég skil“, sagði Carol aftur.
„Og hvað gera konurnar þá á
meðan mennirnir eru að heim-
an?“
„Eignast fjölskyldu, hugsa
ég“, sagði hann hugsunarlaust.
„En það þarf ekki að vorkenna
þér, þú getur skrifað“.
Hún hugsaði sig um.
„Langar þig til að e'gnast
börn, Vian?“ spurði hún, en
svar hans var stutt og laggott.
„í guðanna bænum, nei!“
„Þú ert síðasti erfingi hall-
arinnar“, minnti hún hann á.
„Höllin er mér ekkert. Ég
sel allt um leið og ég fæ það“,
sagði frændi Éady Daubenay
án hiks.
Carol minntist ekki á það
framar.
Rachel kom einu sinni í
heimsókn en þá var Carol ekki
heima. Carol hélt að hún ætti
mjög annríkt og bað hana ekki
um að koma, heldur fór að heim
sækja hana.
En Rachel var óstyrk og æst
og vildi lítið við hana tala.
„Það er sennilega lífið hér í
London, hún hefur svo lengi
átt heima uppi í sveit“, sagði
Vian þegar, Carol sagði honum
það.
„En hún var svo eirðarlaus“,
sagði Carol. „Hún er slæm á
taugum!“
„Konur og taugahrúgur!“
sagði Vian reiðilega.
Lady Daubenay kom til Lon-
don og bjó í nokkra daga hjá
þeim. Carol kunni alltaf betur
og betur við hana. Hún var
kannske mikið fyrir að fá sín-
um vilja framgengt, en hún var
mannleg og góð og hafði mikla
kímn'gáfu.
„Ég vildi að þú kæmir að
heimsækja mig, barn“, sagði
hún í kveðjuskyni. „Því kem-
urðu ekki um næstu helgi, með
an Vian er ekki kominn heim?“
Það var erfitt að neita og
Carol lofaði að koma.
„Góð stúlka“, brosti Lady
Daubenay. Ég vil að þér lærist
að elska framtíðarhe'mili þitt“.
Hún sagði Carol ekki hvers
vegna hún hafði komið til Lon-
don. Hún hafði verið hjá hjarta
sérfræðingi og hann hafði sagt
henni margt sem olli henni ó-
róleika. En Lady Daubenay
meðan ég var ekki heima?“
Hvað átti hún við?
„Mjög góður“. svaraði hún
stutt í spuna.
„Það er gott“, sagði Carol.
„Ég var hrædd um að hann
hefði hrætt þig með geð-
vonzkunni. Þakka þér fyrir
hvað þú hefur verið góð við
hann“.
„Ég var ekkert góð“, sagði
Rachel. „Ég vildi gera það
sjálf“.
„Já, þið Vian eruð svo and-
lega skyld“, sagði Carol sak-
leysislega. „Það hef ég oft
séð“.
Rachel tautaði eitthvað og
snéri sér að glugganum.
Carol talaði allan tímann
og henni fannst Rachel ekki
hlusta á sig. Það var auðséð
að hún vildi vera í friði.
Þegar þau komu til stöðv-
arinnar beið Símon til að
taka á móti Rachel. Hann
ljómaði þegar hann sá Carol.
„Þetta er nú að allar manns
óskir rætist“, sagði hann og
ljómaði af gleði. „Það var vel
gert að taka hana með, Rac-
hel“.
Carol sagð'st vera að fara
til hallarinnar.
„Það var leitt“, svaraði
hann og brosti vingjarnlega
til hennar. — Gerðu þetta
ekki, hugsaði Caro!. Ekki
brosa svona, Símon, eins og
ég hefði verið sú mannvera,
sem þú þráðir mest að sjá
þrátt fyrir allt það, sem skeð
hefur.
Alþýðublaðið —30. des. 1959 £5