Alþýðublaðið - 05.01.1960, Page 1
MWWMWW»WM%W»WWWMWWMWV.WWMW»IIMtWWW%WWWWM»WW%%M
Brúðurin
Hér hafið þið fyrstu myndina frá brúð-
kaupinu í Teheran, þegar hin 19 ára gamla
Farah Dibah gekk að eiga keisarann í Per-
síu. Kjóll brúðarinnar, seni vitanlega kom frá
Dior ,í París, var tryggður fyrir 700 þús. kr.!
41. árg. — Þriðjudagur 5. janúar 1960 — 1. tbl.
HIÐ nýja skip Hafskips h.f.
er komið til Reykjavíkur. Verð
ur skipið sýnt ýmsum gestum
í dag.
* SAMKVÆV/r upplýsingum
frá rannsóknarlögneglunni
hafa 1900 árekstrar verið kærð
ir til lögreglunnar í Reykja-
vík árið 1959. Dauðaslys af
völdum umferðar voru alls 8.
Árið 1958 voru kærðir 1685
árekstrar til Reykjavíkurlög-
reglunnar og það ár urðu 4
dauðaslys í Reykjavík.
Mikill fjöldi árekstra er al-
drei kærður til lögreglunnar,
heldur beint til tryggingafélag-
anna. Áreiðanlegar tölur eru
því ekki fyrir hendi, en óhætt
e/n-
valdur s Laos
VIENTIANE (NTB—AFP).
Hin nýja ríkisstjórn í Laos, sem
er stjórn hersins, tók í dag í sín
ar hendur yfirráð yfir öllum
helztu stofnunum landsins. Til
kynnti stjórnin að þing landsins
væri leyst upp og stjórnin
mundi ekki þola neina and-
stöðu. Útlendingum er heitið
fullri vernd stjórnarvaldanna.
Þessar ráðstafanir eru sagðar
vera til bráðabirgSa og eiga að
falla ú-r gildi eftir kosningar í
landinu, sem frarn eiga að fara
í apríl n.k. Stjórnmálafréttarit-
arar segja að enn sé of snemmt
að segja nokkuð um hve herinn
muni lengi halda völdunum í
sínum höndum. Hinn sterki
maður landsins er Novasan,
sem var varnarmálaráðherra í
fráfarandi ríkisstjórn.
/VViVVViVM'ÍVVVMÆ-V'.VVVW-VVVVVVVVI
VIBIR II. hefur aflað
samtals tæplega 30 þús-
und mál og tunnur í hring
nótina á síðastliðnu ári.
Þar af fékk hann 9800 á
vetrarsíldarvértíðinni. —
Víðir II. er aðeins 54 lestir
að stærð. Skipstjóri er
Eggert Gíslason.
~ vwmwwwi
mun að tvöfalda töluna hér að
framan.
ÁSKRIFTARVERÐ hlaffsíns
verður 35 krónur á mánuði frá
áramótum.
Áskrifendur fá fylgirit Al-
þýðublaðsins — Sunnudagsblað
ið — ókeypis.
Alþýðublaðið er sem kunnugt
er 16 síður að staffaldri.
Auglýsingaverð blaðsins verff
ur framvegis kr. 20,00 á dálk-
sentimetra.
SÁ atburffur gerðist í gærdag
skömmu fyrir klukkan 4, að
kona féll í tröppum og slasaffist.
Hringt var strax á sjúkrabif-
reið, sem flutti konuna á Slysa-
varðstofuna. Hún var tekin þar
til rannsóknar, en ekki var full-
ljóst í gærkvöldi um meiðsli
hennar, en talið var, að hún
hefði mjaðmarbrotnað.
maður ársins
BANDARÍSKA vikuritið
Time hefur það fyrir sið á
hverju ári að útnefna mann árs
ins í fyrsta blaffi sínu eftir ára-
mót.
Að þessu sinni hefur Eisen-
hower forseti oröið fyrir valínu.
VETRARVERTÍÐIN
er að hefjast um þessar
mundir. Útlit er talið gott
og er mikill hugur í sjó-
mönnum og útgerðar-
mönnum að hefja róðra
sem allra fyrst, enda lofa
I fyrstu aflafregnir mjög
góðu.
T.d. ’ fékk ByjabáVJlrinn
Stígandi 15 lestir á laugardag.
Var megnið af aflanum langa.
Tveir bátar réru frá Vest-
mannaeyjum í gær, þó að sjó-
veður væri mjög slæmt. Fékk
Stígandi 4 lestir í iþeim róðri,
enda fór hann ekki eins djúpt
og áður.
Bátarnir eru óðum að verða
tilbúnir og er allur vertíðar-
útbúnaður í fullum gangi: í
Eyjum. Mjög mikið framboð
er á mannskap á bátana, em