Alþýðublaðið - 05.01.1960, Side 2

Alþýðublaðið - 05.01.1960, Side 2
 Hans-Otto Meissner Njósnarinn Sorge Iðunn 1959 Prentsmiðjan Oddi. Útgefandi: AlþýSuílpltkurinn. — Framkvsemdastjóri: Ingólfur Kristjánssón. — Ritstjórar: Gísli J. Ástþórsson (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fulltrúi ritstjómar: Sigvaldi Hjálmarsson. — Fréttastjóri: Björgvin Guömundsson. — Símar: 14 900 —. 14 901 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasími 14 906 — Að- setur: Alþýðuhúsið. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hvérfisgata 8—10. — Áskriftargjald: kr. 35,00 á mánuði. Nýja hafmey í Tjörnina! Það skrílslega spellvirki var unnið á nýárs- nótt, að hafmeyjan í Tjörninni var sprengd í loft upp. Hefur lögreglan lagt sig fram um að hafa hend ur í hári þeirra skemmdarvarga, sem unnu ódæði þetta, en ekki er kunnugt um árangur af þeirri viðleitni. Hafmeyjan var nýjasta listaverkið, sem sett hafði verið upp í Reýkjavík, bænum til fegrunar og bæjarbúum til ánægju. Var styttan gerð af Nínu Sæmundsson myndhöggvara. Nokkrar deilur hafa verið um styttuna, stall hennar og staðsetningu, og er eðlilegt, að skoðanir séu skiptar í þeim efnum. Þó hafði styttan verið of skamman tíma í Tjörn- inni til að unnt væri að greina endanlegan dóm bæjarbúa um hana. Morgunblaðið skýrir svo frá, að óvíst sé, hvort styttan verður endurreist, og hefur blaðið eftir manni í listaverkanefnd Reykjavíkur, að hann telji það ólíklegt. Alþýðublaðið telur óhugsandi með öllu, að styttan verði ekki steypt á nýjan leik og sett upp a smum stað. Þrátt fyrir deilur um verkið geta yf- irvöld bæjarins með engu móti látið þau skríl- Njósnarinn ÞESSI bók fjallar um einn frægasta njósnara allra alda, dr. Riehard Sorge. Hann var allt í senn, gáfaður, hugað- ur og ófyrirleitinn. Aðferð- ir hans við njósnirnar voru slungnar hinum ótrúlegustu viðbrögðum. Hann var bú nn þeim hæfileikum, að hann var meistari í því að leika tveim skjöldum eðá jafnvel réttara sagt, þremur, því að hafi til enda bráðskemmti- mikilli trúmennsku. en miðl- aði ýmsum æðstu ráðamönn- um Þjóðverja og Japana m'ikilvægum upplýs'ngum. Af þessum sökum er hann oft nefndur „maðurinn með andlitin þrjú.“ x Meissner stílfærir allmik- ið frásagnirnar af starfi Sorge. Hann eykur á fjöl- brevtni frásagnanna með samtölum. Þetta eykur fjöl- breytni en jafnframt finnst sumum þetta tortrvggilegt og minni um of á skáldsögu. Að vísu er það rétt, en aðal kost frásagna eins og af njósnum Sorge er að fram- setning þe'rra sé skemmT- leg og gaman sé að lesa. Þetta tekst með ágætum í þessari bók. Erásögnin er frá upp- hafi til endis bráðskemmti- leg og spennandi, hún er viðburðarík og hvert ævin- týrið rekur annað. Enda ef það greinilegt að höfundur- urinn er ekki að rita neina 'prtgnfræiíi, heldur er hann að móta skemmtilegar frá- sagn'r af ævintýralegu starfi óvenjulegs manns undir kringumstæðum, sem enga hliðstæður eiga. Eg held, að bókin um njósnir Sorge í heimssiyrjöldinni síðustu sé kærkomið lestrarefni öllum, sem yndi hafa af viðburða- ríkum frásögnum, ævintýr- um og mannraunum. Dr. Sorge var starfsmaður bvzka sendiráðsins í Tokíó. Hann var sérstaklega slung- inn að afla sér vina og ná vináttu fólks. *Komst hann í kunningsskap við ýmsa hátt- setta menn í Janan og fékk hjá þeim upplýsingar um þýðingarmikil atriði varð- aruii gaug stríðsins. Hann staHErækti sendistöð í grennd Tokíó og sendi skeyti sín til Rússa. Talið er að hann hafi haft áhrif á gang stvrjaldar- innar með njósnum sínum og flýtt um æun fyrir s'gri Bandamanna. Margt af frásögnum þess- arar bókar eru eins og ég hef þegar drepið á líkastar ævirítýrum. En Sþrátt fyrir það er hún vel þess verð að lesa hana. Hún er skemmti- leg og lýsir að nokkru, hvernig sendiráð stórveld- anna eru notuð til þess að ná í ýmis konar upplýsing- ar, sem þýðingu hafa hern- aðarlega. Dr. Sorge er auð- vitað sérstæður í heimi njósnanna og árangur hans og bíræfni var rneð þeim hætti, að til þess að árangur næðist, þurfti sérstaka hæfi- leika og gáfur. Það er ekki mínu færi að dæma um hvað er hægt að gera á sviði njósna stórveldanna, en margt er furðulegt hvað þar áhrærir, um það eru næg dæmi. Andrés Kristjánsson frétta stjóri þýddi bók na. Þýðing hans er mjög vel gerð. Mál hans er ágætt o» frásögn öll nýtur sín vel. Mér er sagt að þessi bók hafi verið metsölu- bók víða um heim. Gaman verður að vita, hvernig ís- lendingar taka henni. Eg álít að bókin sé vel þess virði að hún sé lesin. Hún er sér- staklega hrífandi og skemmti leg. Spenþingurinn hefst í fyrsta kafla og hættir eng- inn við lestur hennar fyrr en bókin er á enda. Jón Gíslason. menni, sem eyðilögðu stytíuna, ráða endanlegum örlögum hennar. Aðrir aðilar með aðrar og betri hvatir eiga að ráða menningarmálum höfuðstaðar- ias. Loks væri það frekleg móðgun við hina ágætu listakonu, ef verk hennar væri ekki steypt í kopar á ný og sett á þann stað, sem því hafði verið valinn. Ef bæjarbúar vilja eftir hæfilegan tíma ráð- stafa styttunni á annan hátt, verður það hægt með ákvörðun réttra aðila. En listaverkanefnd og bæj- arstjórn mega ekki láta skemmdarverkamenn með sprengjur í hönd taka af sér ráðin. Þyí verður að koma ný hafmey í Tjörnina sem allra fyrst. Trésmiðafélag Reykjavikur. Meislarafélag Húsasmiða. félaganna verður haldin föstudaginn 8. jan. 1960 í Sjálfstæðishúsinu. Barnaskemmtun hefst kl. 3 e. h. en skemmtun fullorðinna kl. 9. Sala aðgöngumiða hefst miðvikud, 6. janúar á skrifstofu Trésmiðafélagsins, Laufásveg 8. Skemmtinefndirnar. Hannes ýý Átti lögreglan á miklu verra von? •fc Spellvirki og gagnrýni. ýý Unglingaróstur í er- endum borgum. ýý Megum við eiga von á þeim. ÞÖGREGLAN seglr ao frið- samt hafi verið á gamlárskvöld. Hún hefur búist við því en verra gat það verið. Nóg finnst mér þó hafa verið aðgert. Að vísu munu ekki hafa orðið slys á mönnum fyrir ofsa og illvirkí skrils og ekki mun bílum hafa verið velt, en hvort tveggja átti sér stað áð- ur. Ég hef oft þakkað lögregl- unni fyrir að hjafa átt frumkvæð ið að því, að efnt hefur verið til brenna víðsvegar um horg- ina. Að þessu sinni voru þær um sjötíu. ÞAÐ var líka bjarmi mikill yfir Reykjavík upp úr kl. 11 á gamlárskvöld, einna líkast þvi, sem borgin stæði í björtu bálí, get ég ímyndað mér, að Kjalnes- ingum hafi sýnst svo þegar þeir horfðu þetta kvöld til Sódóma og Gómorra, eða ímynd þeirra borga beggja í hugum margra ormnu sveitamanna. Brennurnar voru myndarlegar og allt fór vel fram í sambandi við þær. Brennurnar safna saman fólki. Miðbærinn, þar sem hættan var alltaf mest, iríaðist. EN SKEMMDARVERKIN, — Bem unnin voru virðast af því taginu að grunnt sé á skrilsæð- inu. Hafmeyjan hefur sætt mik- illi gagnrýni. Næstum í hvert sinn, sem sett er upp lista verk á almannafæri verða ýmisr til að gagnrýna það. Þetta á ekki að- eins við um Reykjavík heldur er þetta þannig alls staðar, i öll- um borgum um allan heim. En gagnrýni á listaverkum og stað- setningu þeirra er eitt, og spill- ing þeirra og skemmdir á þeim annað. Það er hart ef ekki má gagnrýna mál og framkvæmdir án þess að eiga það á hættu, að skemmdarlýður skríði úr skúma skotum til þess að þjóna sinni ófögru iðju. HAFMEVJAN Var sprengd í loft upp. Hún var hol að innan og op á baki hennar, inn um opið hefur verið smeygt sprengi- eini. Hér virðist ekki unglingur hafa verið að verki, því að sprengjan hefur verið búin út af kunnáttu og henni komið þannig fyrir að tilræðið tækist strax. Nauðsynlegt er að hafa upp á spellvirkjunum og er sjálfsagt fyrir fólk, sem orðið hefur vart við mannaferðir hjá hafmeyj- unni eftir miðnætti að gera lög- reglunni aðvart. MÉR ER SAGT, að margir stöðumælar á gotunum hafi ver- ið sprengdir, eða réttara sagt, glerið úr þeim. Þar var sú að- ferð höfð að setja Kínverja á mælana, kveikja í þeim og við sprenginguna sprakk glerið. — Allt lýsir þetta óhugnanlegu skrílsæði. Þ,að er því hörmulegra þegar við vitum það, að við eig- um á hættu svokallað unglinga- æði. Fréttir frá Akureyri í vetur benda til þess og fuhyrt er, að það hafi gert vart við sig í mið- bænum hér í Reykjavík á þessu hausti. HÉR ER um að ræða fyrir- brigði, sem gert hefur vart við sig víða um löna í borgum. Svíap þekkja það mjög og eru minnis- stæðastar unglingaóeirðir í skemmtigörðum Stokkhólms. —. Þetta er fylginautur aukinnai tómstunda, aukins frjálsræðis, þrengsla á heimilum — og jafn- vel erfiðleika ungs fólks á þvl að stofna heimili, en óvíða eru eins mikil húsnæðisvandræði 00 í Stokkhólmi. Menn munu hafa veitt athygli fréttum hér í út- varpinu un| áramótin um ungl- ingaróstur í erlendum borgum. ÞAÐ getur vel verið að á- nægja lögreglunnar nú stafi af því, að hún hafi átt á miklui verr.a von. I Hannes á horninu. j g 5. janúar 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.