Alþýðublaðið - 05.01.1960, Side 8

Alþýðublaðið - 05.01.1960, Side 8
ÁRIÐ 1959 er liðið, árið 1960 er gengið í garð. Hvað hefur gerzt, hvað mun ger- ast? Hvað margir ætli hafi ekki sett sér ýmis konar Jíi's reglur með komu nýja árs- ins: Um áramótin ætla ég að hætta að reykja. Um áramót in ætla ég að taka námið fastari tökum. Upp úr ára- mótunum ætla ég að fara að spara. Um áramótin ætla ég að byrja nýtt líf . . . Kann- ski hafa sömu lífsreglurnar ' verið settar í fyrra, — en runnið út i sandinn . . . í tilefni áramótanna gerði tíðindamaður Opnunnar sér ferð á hendur til sr. Árelí- usar Níelssonar og ræddi við hann um hið liðna svo og framtíðina, sem liggur óráð in fyrir fótum okkar. — Þap þótti hlýða að tala við ein- hvern geistlegan mann, sem .hefði ef til vil víðari yfir- sýn og meiri boðskap að flytja en þeir, sem ólærðir eru og vantreystandi á allt nema eigin mátt, sem oft vill ■þó reynast ærið lítill. * — Hvað hafið þér nú hugs að um áramótin? — Ég hef bara alls ekki haft tfma til'að hugsa um neitt . . . ekki einu sinni neitt ljótt, sem betur fer. — ar félagsstarfsemi innan vé- banda hennar. — Það á að starfa á þeim grundvelli, sem fólkið skilur og sem fólkið æskir. — Samkomur með börnum eru og mjög yndislegar. Þeim má svo margt kenna með sögum og söngvum og þau eru fljót að læra. Fermingarundirbún- ingurinn er einnig fyrir höndum, — og ef ég ætti mér ósk nú, vildi ég nota jarðvegurinn er fyrir hendi . . . Okkar er aðeins hlut- verkið að sá . . . — Hverju munduð þér spá um árið 1960? — Ég mundi spá því, að merk ákvörðun yrði tekin hér í fjármálum, sem varð- aði okkur öll. Þessi ákvörð- un mun krefjast fórnar . . . og eilíflega má um það deila hverjir mestu eiga að fórna, en ég álít að allir eigi að Sr. Árelíus Níelsson. Auðvitað er spádómur þessi litaður rósroða ósk- hyggjunnar. Illar blikur eru einnig á lofti. Þær eru eink- um tvær að mínu áliti. •— Deila Indlands og Kína er sú, sem ég tel fyrst. En ég treysti Nehru bezt allra stjórnmálamanna heims. — Hann tengir hið bezta sam- an úr öllum áttum að því er mér finnst og ég treysti því og trúi, að hann muni bera gæfu til að leysa þessa deilu gæfu til að leysa þessa deilu hátt.---Hin váin er hið ægi legasta af öllu . . . Vestur- Þýzkaland og æskan þar . . . Ég segi einmitt Vestur- Þýzkaland, sem nú virðist vera mun hættulegra en hið eystra. Æskan í Vestur- Þýzkalandi hefur verið illa uppalinn og hið illa uppeldi er nú hennar versti óvinur, sem kemur henni í koll. Það er hið illa uppeldi, sem verð ur versta vopnið gegn lienni í framtíðinni. Það neyðir stjórnarvöldin til að beita kúguninni, sem verður til þess að' herða á f jötrunum í stað þess að leysa þá. Með allri virðingu fyrir þýzku þjóðinni, sem dugleg- ustu þjóð heimsins, verð ég að segja, að hún er einnig sú stjórnlausasta. Þar er það, sem púðurtunnan hef- ur sprungið í höndum óvit- anna, — ekki núorðið, ár eftir ár heldur öld eftir öld. Hin þýzka æska trúir á lyg- ina. Hún trúir því, að Hitler hafi verið bjargvættur henn ar og þjóðhetja, hann, sem var böðull hennar og böl- valdur. Það er miðað að því að færa hina ævagömlu guðs- dýrkun mannkynsins yfir á mannfélagið. Þ.tö er þetta. sem er hættulegt. Því er það mesta hlutverk kirkjunnar að vega á móti manndýrkun inni. Ef henni tekst það, verður hún framvegis sem Alla hátíðina og fram yfir áramótin hef ég haft svo miklar annir í mínu starfi, að enginn tími hefur gefizt til að sökkva sér niður í umhugsun um það, hvað ég persónulega hefi gert eða látið ógert á því ári, sem er nú liðið í aldanna skaut. Ég hef alltaf verið að blessa . . . Kl. 6.30 hef ég farið á fæt ur á morgnana til þess að semja ræður mínar, sem flestar fjalla um boðskap kristindómsins, sem miðar að því að færa fólki örlítið meiri hamingju. Það bezta, sem mér hefur fundizt við síðastliðið ár er, ■ að mér finnst, sem áhugi íólks hafi aukizt fyrir kirkj- unni. í framtíðinni verður messugjörðin ekkj sem hing að íil aðaluppistaðan í starfi kirkjunnar heldur ýmis kon hana til þess að óska þess, að okkur hér mætti auðn- ast að koma upp starfssviði fyrir þess konar kirkjufé- lagsstarfsemi. — Þér haldið sem sé ekki, að fólk muni færast fjær kirkjunni í framtíðinni? — - Nei, alls ekki ef rétt er á haldið. — Það finnst svo gjörla við hinar ýmsu kirkju legu athafnir, hve hugur fólksins verður meir og bljúgur. Það eitt sýnir, að fórna, — og fórn hjartans er göfgandi. Ef þessi ákvörð- un verður ekki tekin, — og engu verður fórnað hljótum við að standa andspænis þeirri staðreynd, að við verðum ekki annað en hand- bendi stórþjóðar og hverfum til tilveruleysis. í alþjóðamálum mundi ég spá birtu og friðar. Mér finnst vera að rofa til í mál- um austurs og vesturs, svo mjög, að ég minnist þess ekki fyrr, að útlitið hafi ver- ið svo gott við ársbyrjun. Ég tel að handaband austurs og vesturs sé að hefjast, — að á þessu ári verði lagður grundvöllur að sameiningu í stað sundrungar. — Að á þessu ári gerist það, sem við getum miðað við, sem byrj- un og mark samvinnu og friðar. hingað til verndarengill. mannkynsins, — ef ekki gýs upp hræðilegri styrjöld en nokkru sinni hefur geisað — eða a. m. k. sekkur mann- kynið ofan í lægri öldudai en því tekst kannski nokk- urn tíman að komasr upp úr aftur. Því er mitt lokaorð: Fagn aðarerindi Krists er eina vonin, og ég er bjartsýnn á að vel rætist úr árinu 1960. Gleðilegt á r KEISARINN er ekki einn um að detta í hjónabands- pottinn í Persíu. Þessi hér fyrir ofan eru a. m. k. á hraðri leið ofan í hann. Hér er heldur ekki að ræða um nein sauðsvart- an almúga, þetta er systir keisarans, Fatima, sem opin berað hefur trúlofun sína m.eð Mohammed Khatami hershöfðingja og yfirmanni persneska flughersins. — Prinsessan hefur trúlofað sig fyrr . . . .var gift Ame- ríkumanninum Vincent Hill yer, en skildi við hann í sum ar. Kóngurinn stjórnar FRIÐRIK Dan stjórnaði um dagin an orðstí hljómsv drengja. — Meðlim ra drengjahljómsve mælt sér mót til se Jótlandi. Kónguri þangað sem gestui að sér hljómsveitar við mikinn fögnu hljómlistarmanna < enda. DAWN Adarm nú í skilnaði t. sinn, prins Vittori mo, og hefur kall£ mikilmennið til vit máli, þ. á m. Ginu ■gidu, Elsu Martine Cocteau. Meðal ása Rokk - Rokk - Rokí ELVIS PRESLEY er ekki af baki dottinn se sem bezt til þekkja. Hann bíður aðeins tæk komast úr herþjónustunni, þá ætlar hann að h( og leik að nýju. Það hefur kvisazt, að liann hi að segja í huga að koma nieð alveg nýja tækn að magna fólk til að rokka, ROKKA. 0 5. janúar 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.