Alþýðublaðið - 05.01.1960, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 05.01.1960, Qupperneq 11
Ritstjóri: Örn Eiðsson Viðhóf við íprótfa- hús KR-inga NÆSTSÍBASTA dag sl. árs bauð stjórn KR íþróttafrétta- mönnum og ýmsum forustu- mönnum félagsins o. fl. til kaffidrykkju vestur í Kapla- skjól. Tilefnið var vígsla á við- kot við íþróttahúsið, 2 baðher- hergjum, kennaraherbergi og 2 böðum. — Hér rekjum við í stuttu máli byggingasögu í- þróttaheimilis KR. Á vori komanda, eða nánar tiltekið hinn 15. apríl 1960 eru 10 ár liðin síffan fyrsta skóflu- stungan var tekin að félags- heimilinu. Þremur árum áður eða vorið 1947 hófust fram- kvæmdir við sjálfan leikvang- inn. sem gengu frábærilega vel, svo að á miðju sumri árið 1951 voru knattspyrnuvellirnir til- búnir til notkunar, hlaupabraut in var fullgerð og landið hafði verið girt. Fyrsti áfangi félagsheimilis- ins var fullgerður í síðari hluta maímánaðar 1951 eða rúm.u ári frá því að framkvæmdir hófust við það. í þessum fyrsta áfanga voru tveir fundarsa’ir, skrif- stofa, afgreiðsla, tvö búnings- herbergi ásamt baði og geymslu Orf var byggingin 335 ferm. Haustið 1951 hófust bygging- arframkvæmdir við íþróttaskál ann og var þá grafið fyrir undir stöðum og þær steyptar, en vor- ið eftir var haldið áfram af fuil um krafti og byrjað á því að reisa hina miklu steinboga sem IHANDKNATTLEIKUR ;! hefur frekar lítið verið !; æfður í Sovétríkjunum til ; í þessa, en áhugi fyrir hon- !; um fer nú ört vaxandi. — ;; Þegar Heimsmeistara- j! keppnin var háð í Anstur- ;; Þýzkalandi 1958 sendu j! Rússar nokkra áhugamenn !; og þjálfara til að kynna ;! sér íþróttina. — í dag æfa !; 150 þúsund karlar Og kon- ;! ur þessa skemmtilegu í- ! > þrótt um öll Sovétríkin. ;! Sovétmeistarar eru félagið !! SKIF Lwow og hjá kven- ;; fólkinu er það félagið !! Lokomotiv Odessa, sem er ;; snjallast. ;! WWMWWMHMMMWWWWW. bera þakið uppi. Til gamans má geta þess að hver bogi vegur 7 smálestir en 3800 rúmmetrar. Byggingunni var að fullu lök- ið í febrúar 1953 og hún tekin í notkun. Það kom fljótt í ljós að bún- ingsherbergi þau og bað, sem byggt var í tyrsta áfanga voru allsendis ónóg, vegna þess mikla fjölda sem sótti íþróttaæfingar. Rar því brýna nauðsyn til að byggja fleiri búningsherbergi með böðum og hraða þeim fram kvæmdum sem unnt væri. Það hefur því verið eitt af ?.ð- alverkefnum félagsheimilis- stjórnarinnar að undanförnu, samfara daglegum rekstri, að hrinda þéssu máli í frarn- kvæmd. Haustið 1956 var sótt um fjárfestingarleyfi fyrir fyr- irhugaðri byggingu, en leyfið fékkst þó eigi fyrr en að áiiðnu vori 1958 og var þá strax hafizt handa. Byggingu þessari er nú lokið og hún verður tekin í notkun nú með nýju ári og er þá aðstaða þeirra sem iðka íþróttir í þessu íþróttahúsi eins góð og frekast verður á kosið. I þessari viðbct- arbyggingu eru tvö búningsher- bergi, tvö böð, herbergi fyrir kennara og dómara. Þá eru geymslu, gangur og sérstakur inngangur fyrir þá sem stunda íþróttir á leikvanginum. Frá- gangur allur er samkvæmt ströngustu nútímakröfum. Jafnframt þessari nýbygg- ingu fór fram gagngerð breyt- ing á eldri búningsklefunum og baðinu til samræmis við hið nýja. Vðbótarþyggingin er 180 ferm. að flatarmáli og kostar fullgerð, ásamt breytingum og endurnýjun á eldri mannvirkj- um kr. 500.000.00. Á undanförnum árum hefur íþróttaheimilið verið mikið sótt dag hvern, en árlega koma í það um' 70—75 þúsund ungling- ar, auk skólaæskunnar sem not- ar húsið fyrir íþrótíaæfingar sínar alla virka daga. í hússtjórn eru nú: Gísli Hall dórsson, form., Sveinn Björns- son, gjaldk., Haraldur ,Guð- mundsson, ritari, Haraldur Gíslason, Kristján L. Gestsson, Sveinbjörn Árnason, Haraldur Ágústsson og Sigurður Halldórs son. NÝLEGA lögðu fjórir KR ingar af stað áleiðis til Austur-Þýzkalands til skíðaæfinga. — Þórólfur Beck, landsliðsmaður í knattspyrnu, er að kveðja Martein Guðjónsson, far- arstjóra þeirra, en hinir eru Davíð Guðmndsson, Hinrik Hermannsson og Úlfar Guðmundsson. KR-ingarnir fara í skiptiboði. Næsta ár koma hingað jafnmargir skíðamenn frá A-Þýzka- landi. eriendis MEÐAL landsleikja, sem Ung verjar hafa ákveðið næsta sum- ar eru leikir gegn V.-Þýzka- landi Ojt Svíþjóð og verið er einnig að semja við Wales um leik í Budapest. Það virðist því nokkurnvegin augljóst, að Ung- verjar ætli sér að hefna ófara gegn þessum löndum á undan- förnum árum, en eins og kunn- usrt er töpuðu þeir í úrslitaleik HM 1954 gegn V.-Þjóðverjum og einnig töpuðu þeir fyrir Sví- um og Wales í HM 1958. oOo RÚSSNESKA khattspyrnu- ]lðið Spartak, sem var i keppn- isferðalagi í Suður-Ameríku í s. 1. mániiði olli áhorfcndum miklum vonbriguðm. Leik þeirra vantaði hug- myndaflug og það var alltaf eins og ándstæðingarnir vissu fyrirfram, hvað þeir ætluðust fyrir. Suður-Ameríkuliðin léku glæsilega nú sem fyrr, mikill Aöalfundur Þrótfar: AÐALFUNDUR Knattspyrnu félagsins Þróttar var haldinn 22. nóv. sl. Var fundurinn fjöl- sóttur. Fundarstjóri var Krist- vin Kristvinsson. FormaSur fé- lagsins, Óskar Pétursson, flutti ýtarlega skýrslu um starfsem- ina á árinu. Á þessu ári varð Þróttur 10 ára. í tilefni þess komu hingað í heimsókn í boði Þróttar danskt unglingalið. Þá fór fram afmælisleikur við Ak- urnesinga. Hraðkeppnismót í knattspyrnu og handknattleik fl. frá Akranesi hér í Rvík. Á árinu var einn af leikmcnn um Þróttar, Þórður Ásgeirssoix, valinn í B-Iandsliðið í knatt- spyrnu. Eins og undanfarið var hand- knattleikurinn í miklum metura innan félagsins. Formaður hand' knattleiksdeildarinnar var Magnús Pétursson. Félagið tók þátt í öllum innanhússmótum á keppnistímabilinu, bæði karla og kvenna. Þá gat formaður hinna miklu fór fram að Hálogalandi. Hins sundafreka Eyjólfs Jónssonar, vegar fórst fyrir heimsókn úr valsliðs knattspyrnumanna frá Leipzig. í tilefni afmælisins var einnig efnt til veglegs hóst hinn 14. nóv. sl. í Framsóknarhúsinu og út kom myndarlegt afmælis- rit. Á árinu tók Þróttur þátt í öll- um knattspyrnumótum sumars- ins, að undanskildum nokkrum unglingamótum í B-liði. Aðal- þjálfari félagsins var Halldór Halldórsson og keppti hann einnig með í meistaraflokki þess. Á árinu starfaði í fyrsta sinn unglingaráð innan félagsins, en samþykkt um það var gerð á aðalfundinum 1958. Formaður ráðsins var Halldór Sigurðsson, en aþð er skipað fimm mör.n- um, starfaði ráðið ágætlega. Fór með 4. og 5. fi. í ýmis ferða- lög og keppnisferðir, m. a. til Keflavíkur, að Úlfljótsvatni, upp að Jaðri og víðar, auk ?ess sem haldnir voru 25 skemmti- og fræðslufundir, Með III. og II. fl. voru einnig haldnir all- hraði og óvæntar skiptingar margir fundir og farið í keppn- rugluðu Rússaúa algöjrlega í, iÉerðalög, m. a. til Vestmanna- 1 eyja, au kþess avr keypt við II. en eins og áður hefur verið get- ið var Eyjólfur sæmdur sér- stöku heiðursmerki í afmælis- hófi félsgsins. Á árinu var Grétar Norðfjörð skipaður landsdómari í knatt- spyrnu, er það annar Þróttar- félagi, sem skipaður hefur ver- ið Iandsdómari, sá fyrsti var Magnús Pétursson. í þessu sambandi má geta þess að Þróttur átti flesta starfandi knattspyrnudómara á sl. starfs- ári, eða alls 13, og er Baldur Framhald á 14. síðu. rimmu. ALLAR LÍKUR benda íil þess, að handknattleikur vetði keppnisgrein á Olympíuleikjun- um í Tokio 1964. Mörg Evrópu- lönd háfa tjáð sig fús til þált- töku í handknattleik, og .^apan- ir eru síður en svo á móti þessu — þar sem mikill áhugi er & öllum flokkaíþróttum í Japan. Alþýðublaðið — 5. janúar 1960 J í,- :■'■■■ ,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.