Alþýðublaðið - 05.01.1960, Page 15

Alþýðublaðið - 05.01.1960, Page 15
 um“, bætti hún glaðlega við, en hún trúði ekki á það. CCra- ig skjátlaðist aldrei. Og það reyndist rétt. Seint það kvöld ákváðu Tess, Craig og Símon að selja. Þegar Rachel frétti það daginn eftir, leit hún á þau eins og hún héldi að þau hefðu misst vitið. „Selja?“ sagði hún skiln- ingsljótt. „Mér finnst að þið ættuð ekki að hafa þetta í flimtngum. Ég hélt sem snöggvast að þið væruð að . segja satt“. „Við erum að segja satt“, sagði Tess og hellti vatni á teketilinn. ,,'Við höfum ekki efni á að eiga hér heima leng- ur. Við verðum að hugsa um framtíðina líká“. Hún talaði hratt því í hvert einasta skipti sem hún m nntist á að yfir- gefa Pilgriras Row fannst henni hjarta sitt vera að bresta. Rachel lei*- fyrst á hana, svo á föður sinn og Símon, svo ýtti hún stólnum frá borðinu. ,,Ó, nei. .. nei, ekki þetta ofan á allt' annað!“ veinaði hún og blióp út. Móðir hennar reis upp til að fara á eftir henni, en Cra- ig tók um arm hennar. „Ég mynd' ekki fara, Tess .. . ekki strax. Leyfðu henni að vera einni“. „En við hvað átti hún roeð þessu „ofan á allt annað?“ spurði Tess örvæntingarfullt. „Þetta er svo óhk+ Rachel“. Á meðan hafði Rachel hlaupið brott frá húsinu. Þetta gat ekki verið rét.t. Ör- lögin gát.u. ekki verið svona grimm. Hún átti heima hér. Þnð var e'ni ljósi punkturinn í lífi hennar. Það gat.. . bað mátti ekki vpra satt, en Tess hafðh sag' að það væri það. Rachel ráfaði eitthvað án þess að vita hvert hún gekk. Þetta var meira en hún gat afborið iafn óhamingjusöm og hún var út af Vian. Eng- inn maður... ekkert heim- ili. . . Ekkert! Hún hrasaði og féll í gras- ið og rankaði við sér er kunn- uglog rödd kallað' tii hennar. „Rachel mín, hvað er að?“ spui'ði Carol þegar hún sá framan í hana. „Ekkert, ég ætlaði bara niður í þornið“, sagði Rachel og Carol tók fast um hendi hennar. „Fyrst svo er, skaTu ganga í rétta átt“, sagði hún og snéri henni í hring. „Við skul- um koma þangað saman. Og nú vil ég að þú segir mér, hvað hefur komið fyrir“, hélt hún áfram og lét sem hún heyrði ekki, að hin sagði að það vær' ekkert að sér. „Ég veit að þú ert ekki vön að henda bér niður á jörðina að ástæðulausu. Er einhver veik- 'ur í Pilgrims Row?“ „Nei, þeim líður öllum vel“, svaraði Rachel vélrænt. „Það er alveg satt, þaö er ekkert að. Það á bara að selja Pil- grims Row“. „Selja ... selja Pilgrims Row? Og hvers vegna, hvers vegna, Rachel?“ „Bara vegna þess að við höfum ekki lengur efni á að eiga hann og v!ð verðum að selja áður en við verðum gjaldþrota.“ „En hvað gera þau þá? Hvers vegna minntist Símon ekki á þetta í gær?“ „Mér var fyrst sagt það í morgun“, svaraði Rachel. „Þau vissu það ekki fyrir víst fyrr en í gær. Það er hræði- legt, svo grimmdarlegt!“ sagði hún grátandi. „Okkur þykir öllum svo vænt um Pilgrims Row — það er heimili okkar — það er allt. Þau hljóta að geta gert eltthvað annað?“ Símon ástfanginn af þér!" „Þetta er ekki satt!“ „Er það ekki?“ spurði Rac- hel með ískaldri kurteisi. Carol tók í hana og snéri henni að sér. „Hustaðu á mig, Ray...“ „Ég kæri mig ekkert um afsakanir þínar“, svaraði hún stutt í spuna. „Þú skalt hlusta á mig hvort sem þú vilt eða ekki“, sagði Carol ákveðin. „Þú hef- ur sagt margt ljótt við mig og nú er röðin komln að mér. í fyrsta lagi óska ég ekki eftir því að manneskja, sem kallar sig vinkonu mína ræði um mig við mann minn, Rachel. Neitaðu ekki að þú hafir við og við ýtt undir grun hans og gagnrýni. 'Við Vian getum gert rangt, ég er ekki að segja „Takk, notaðu meðaumkv- un þína fyrir sjálfa þig“, reyndi Rachel að segja, en hún kom orðunum varla út úr sér. „Þú vilt ekki Vian, þú hefur aldrei viljað hann, en ég vil hann og hann vill mig. „Ó, en hvað allt er vonlaust it Já, og það var það líka. Veslings Rachel, sem treysti manni eins og Vian. Carol fyr- irleit hann. Hann skyldi sjá Rachel í friði! Hún varð að reyna að sýna henni hvers konar maður hann var, Rac- hel vegna og Carew f jölskyld- unnar vegna... „Þér skjátlast, ef þú heldur að ég hafi ekki yiljað Vian“, sagði Carol blíðlega. „Þegar ég giftist honum, var hann það eina, sem ég þráði, ég elsk vegis að þú skalt láta gifta fólkið um sitt. Það bjargar þér frá alls kyns leiðindum". Rachel hikaði við eins og hana langaði til að segja eitt- hvað fleira. Hún andaði hratt og kreppti hnefana svo hriú- arnir hvítnuðu. Svo snérist hún á hæl án þess að segja eitt orð og hljóp brott. Carol stóð um stund og starði eftir henni áhyggjufull á svip. 26. Orð Raehel hringsnerust í huga Carol. „Hvers vegna gift istu 'Vian fyrst þú elskaðir hann ekki? Hvers vegna léztu hann ekki í friði? og Símon líka? Þú hefur ekki gert ann- að en gera aðra óhamingju- sama“. Var Símon óhamingju NAN SHARP: VÖLUNDARHÚS ÁSTARINNAR Hún gekk hratt af stað og Carol gekk í humátt á eftir henni. . Selja? Þá hlaut allt að líta mjög illa út. Elsku hjartans Tess og Craig, svo full af ást á heimili og börnum. Hún hugsaði samt mest af öllu um Símon — sem var svo sterkur, svo rólegur, svo ó- eigingjarn . . . Hvernig tæki hann þessu? Hvað gerði hann nú? Carol náði Rachel og spurði hana um það, Rachel leit ein- kennilega á hana. „Ef hann hefur vit ð fyrir sér, forðast hann þig“, sagði hún og grá augu Carol litu rannsakandi inn í brún aúgu hennar. „Kannske það sé bezt að þú segir allt, sem þér liggur á hjarta, fyrst þú ert byrjuð'S sagði hún rólega. „Hvers vegna varstu að gift ast Vian, fyrst þú elskaðir hann ekki?“ hvæsti Rachel. ,,Því léztu hann ekki í friði og Símon líka? Þú hefur ekki gert annað en gera aðra ó- hamingjusama og þér er alveg sama. Var þér ekki sama þó Vian væri slasaður og óham- ingjusamur, ef þú gazt lokað þig inni í herherginu þínu og unnið að þessari bölvaðri bók þinni? Var þér ekki sama hvort hann þarfnaðist þín eða ekki? Þú komst þara þeg- ar þér hentaði. Þér datt ekki einu sinn' í hug, að þú ættir veikan mann. Það eina, sem þú hugsaðir um, var að gera annað, en það þýðir ekki að þú hafir rétt á að skipta þér af einkalífi okkar, eða leika hlutverk vinarins skilnjngs- ríka og hann misskilda eigin- manninn. Gríptu ekki fram í fyrir mér, ég hef ekki enn lok ð máli mínu“, bætti hún við, þegar Rachel gerði sig líklega til að grípa fram í fyr- ir henni. „Af því sem þú sagðir áðan, er auðvelt að sjá að þú ert meira en lítið hrifin af Vian. Þú ert þó ekki farin að telja sjálfri þér trú um að þú elskir hann?“ Rödd Carol var kulda- leg og róleg og Rachel roðn- aði. „Allt í lagi... Ef þú vilt fá að v ta það“, æpti Rachel. „Ég tel mér ekki trú um að ég elski, hann, ég elska hann og hef elskað hann lengi. Hanni vissi það ekki, ég sagði hon- um það ekki, en ég var að deyja þegar hann giftist þér. Ég hata þig • • •“ „Ó, Rachel..sagði Carol örvingluð og xeiði hennar hvarf eins og dögg fyrir sólu, þegar hún sá hve hin var ör- væntingarfull. „Elsku vina, ég . ..“ aði hann. Ég hélt að hann hefði allt til að bera, útlit, hugrekki, styrk, sjálfsaga ... allt sem kona dáist að hjá manni. Ég hélt að hjónaband- ið hefði sömu þýðingu fyrir hann og fyrir mig, en mér skjátlaðist. Hann hefði aldrei átt að gifta sig, Rachel. Hann er ekki ánægður með ást einn- ar konu, hann vill eiga marg- ar konur, og án ábyrgðar eða skyldna. Hann dáist að öllu því, sem er nýtt og spennandi, en það þreytir hann fljótt og hann eltist við nýtt ævintýr. Engin ein kona getur haldið honum“. „Það heldur þú“, sagði Rachel. „Það veit ég“, sagði Carol þreytulega. „Ég trúi þér ekki“, svaraði Rachel þrjóskulega. „Og mér er alveg sama. Ég elska Vian eins og hann er. Ég vil ekki reyna að breyta honum eins og mér lystir. Og hvað ætl- arðu svo að gera?“ Carol leit rólega á hana. „Hvað finnst þér að ég ætti að gera? Skilja við hann og leyfa þér að verða þér til skammar? Láttu ekki eins og fífl, Ray. Þú hlærð að þessu seinna, en á meðan þetta stendur skaltu ekki gera þér ' grillur um það að við Vian ætlum að skilja“, sagði hún kuldalega. „Það eru erfiðleik- ar í hverju einasta hjóna- bandi, en bar með er ekki sagt að öll hjónabönd endi með skilnaði. Og mundu svo fram- samur? Af því að hún hafði talað af sér eða ...? Carol þorði varla að hugsa um það. Við hvað hafði Rachel átt? Var Rachel að gefa í skyn að Símon elskaði hana? En væri það rétt, var þá ekki betra að sannleikurinn kæmi ekki í ljós? Það væri þúsund sinnum erfiðara að snúa aftur til Vi- ans og vita að Símon elskaði hana. Carol langaði mest til að el+a Rachel en eitthvað hélt aftur af henni. Hún var feg- in að Lady Daubenay var kvefuð og hún gat notað það, sem afsökun þegar Símon kom til að sækja hana. Þegar hann fræddi hana á því að það væri ef til vill síðasta tækifæri fyrir hana til að koma þangað, spurði hún hann hvort það væri satt, sem Rachel hafði sagt, að þau ætluðu að selja. „Ég er hræddur um það“, svaraði hann þurrlega til að hylja sársauka sinn. „Þetta er það sem kemur fyrir, eins og þú veizt“. „Það var slæmt að heyra það“, sagði Carol og spurði svo hvað Tess og Cra!g hefðu sagt við þessu. „Ekkert“, svaraði hann. „En þau eru ekki vön að kvarta“. „Við erum víst ekki fædd undir hamingjustjörnu“, bætti hann við. „En þetta er svo óréttlátt!" Þau höfðu ekki um meira að tala, svo Carol spurði Alþýðublaðið — 5. janúar 1960 15

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.