Alþýðublaðið - 05.01.1960, Síða 16
NEI, þetta eru ekki íslenzk-
ir utigangsliestar, og þaö ligg-
ur ekki snjór yfir högum
'þeirra. Þetta eru villtir smá-
hestar á Sabey, smáe aust-
an við Nova Scotia í Kanada,
og þeir vaða foksandinn.
Það er aíger leyndardómur,
bvernig þessir smáhestar, sem
nú eru um 300, komu upp-
runalega til þessarar eyðilegu
og veðurbörðu eyjar uti í At-
lantshafi. Þar er nú engin lif-
andi vera nema þeir og 20 vís-
indamenn á veðuratbugunar-
stöð, þ. e. a. s. fyrir utan sjó-
fugíana. Eyjan er blásin og ber
angursleg og um allar fjörur
hennar er stráð braki og flök-
um ógæfusamra skipa.
Um uppruna hestanua er til
sú sögn, að þeir séu einu ver-
urnar, sem eftir Iifa af land-
námstilraun Frakka á eynni á
16. öld. Önnur saga hcrmir, að
þeir séu komnir út af nokkr-
um hrossum, sem syntu í land
af franskri freigátu. sem
strandaði þarna 1820.
tWWMtWWWWWMWMWWWWWWWWMMVmWWMMMMWWIWWWWWWMMWWWIHIWi
LONDON, 31. des. (Reuter). -
Menn eru að reyna að gera
sér grein fyrir hvað árið 1960
muni bera í skauti sínu. Um
eitt eru þeir sammála: Upp-
haf sjöunda áratugarins hef-
ur alltaf gegnum aldirnar ver-
ið tími hinna óvæntu við-
burða.
Fyrir einni öld: Fárviðri, er
geysuðu á hafinu ollu 206
skipstöpum við strendur Bret-
landseyja, og svo dettur
mönnum í hug, hvort það hafi
verið slíkt fárviðri, sem gerði
Pál postula skipreika á Malta
árið 60. Það ár myrti Neró
keisari konu sína. Það gerðist
iíka 1860, að Bretar herjuðu
og brenndu Peking. Og ný
halastjarna sást (Tékkneskur
vísindamaður hefur nýlega
fundið nýja halastjörnu).
Fyrir tveimur öldum: Jarl
tekinn af í Englandi fyrir að
myrða matsvein sinn. Nokkr-
ir hundar átu veiðimann sinn.
Bretar unnu Kanada og Pat-
rick O’Neill 113 ára gamall
giftist í sjöunda sinn. Hann
vonaðist til að lifa lengur en
Thomas Wishart, sem andað-
ist 124 ára.
Fyrir þremur öldum: Bret-
ar tóku að þamba te og líkaði
stórvel, enda lagði Karl kon-
ungur II. á það toll, en hann
lét á því ári taka af 10 manns
fyrir að myrða Karl I.
Fyrir fjórum ölclum: Eliza-
bet drottning fyrsta fór í
fyrsta sinn í silkisokka, og
vildi eftir það ekki vera í öðru
vfsi sokkum.
Fyrir fimm öldum: (Bretum
finnst ekkert sögulegt lrafa
gerzt).
Fyrir sex öldum: Ógurlegur
kuldi á nýjársdag. Menn frusu
í hel á bakinu á hestum sín-
um.
Fyrir sjö öldum: Jakob II.
Framhaid á 14. síðu.
TVEIMUR bandarískum eðl
isfræðingum hefur tekizt að
finna aðferð til að sannreyna
eina af kenningum Einsteins
varðandi almennu afstæðis-
kenninguna. Til þessa hefur
það reynzt ókleift að mæla
nákvæmelag hreyfingu geisla,
jafnvel ekki á stjarnfræðileg-
an mælikvarða. Með aðstoð
gamma-geisla, sem eru ekki
ósvipaðir sterkum röntgen-
geislum, telja eðlisfræðingarn
ir sig hafa fundið aðferð íil
þess að sannprófa jöfnukenn-
ingu Einsteins í salt, sem er
aðeins 75 fet á lengd.
Samkvæmt henni er enginn
munur á hraðaaukningu af
völdum aðdráttarafls og
hraðaaukningu, sem stafar af
öðrum orsökum. Ef sú kenn-
ing er rétt ætti aðdráttaraflið
að valda því að ljósgeisli
sveigðist til eða skipti um
öldulengd. Iíingað til hefur
ekki tekist að sanna þessa
kenningu með mælingu eða á
neinn annan máta. Flestir
eðlisfræðingar nútímans telja
að kenning þessi sé rétt en
svo margar ,,augljósar stað-
BRETAR, Svíar, Lúxem-
burgarmenn og Finnar eru á-
köfustu blaðalesendur í lieimi
að því er segir í skýrslu frá
UNESCO.
f Bretlandi eru seld daglega
573 blaðaeintök á dag fyrir
hverja 1000 íbúa, í Svíþjóð
462, Lúxemburg 435 og Finn-
landi 420. Meðal þeirra landa,
sem selja yfir 300 eintök á
1000 íbúa eru Noregur, Janan,
Danmörk og Bandaríkin. Yfir
200 eru Sviss, Frakkland,
Vestur-Þýzkaland og Kanada.
f Sovétríkjunum eru 107 ein-
tök á 1000 íbúa.
Lægst eru eftirtalin lönd,
Kína með 10, Indland 6, Ke-
nýa 5, Tanganyaka 2 og
Ugahda 1.
Flest tímarit eru gefin út í
Frakklandi, samtals 8867.
Dagblöð eru flest í Bandaríkj-
unum, 1456.
reyndir“ hafa orðið að engu
við tilraunir að þeir bíða þess
með óþreyju að úr því fáizt
skorið hvort hún stenzt mæl-
ingu félaganna við Harvard.
Einstein benti sjálfur á
tvær aðferðir til þess að
sanna kenninguna. Önnur var
sú að athuga við sólmyrkva
hvort ljósgeisli frá stjörmá
sveigði ekki að sólu vegna að-
dráttarafls hennar. Hefur
þetta verið gert við sjö al-
myrkva á sólu og hefur sá
rannsókn stutt kenninguna
Framhald á 10. síðu.
vílja fá -
Stevenmon
LEIÐANDI fólk í mennta-
lífi Bandaríkjanna vill fá
Stevenson fyrir forseta, að bví
er fram kemur í skoðana-
könnun, — sem vikublað-
ið Esquire gekkst fyrir
nýlega. Leitað var álits 54
karla og kvenna, sem eru leið-
andi í mennta- og viðskipta-
lífi landsins. 16 þeirra ósk-
uðu eftir að Adlai Stevensoa
yrði næsti forseti Bandaríkj-
anna, átta studdu Nixon, og
enn færri atkvæði fengu
Humprey, Kennedy, Rocke-
feller og Lyndon .Tohnson.
Aðspurðir kváðu flesiir að
vandamálin varðandi þróun í
smíði kjarnorkuvopna hafl
ið spíritus
FINNSKA stjórnin hefurl
sett mjög ströng lög um réit
lækna og dýralækna til að
skrifa lyfseðla upp á hrein-
um vínanda. Hefur misbrúk
un á slíkum vínanda verið
geysileg í Finnlandi. Er
reiknað með að Finnar noti
480 000 lítra af meðalavín-
anda til drykkjar á ári og
auk þess 70 000 lítra af hár-
vatni. Hér efiir mega lækn-
ar og dýralæknar ekki gefa
út lyfseðla á vírianda nema
þeir sjái persónulega um
hvernig þeir nota hann.
WWHMHHMMHMWMimt