Alþýðublaðið - 17.01.1960, Side 6
Iramla Bíó
Sími 11475
Síðasta veiðin
(The Last Hunt)
Eandarísk litmynd í Cinema-
•cope.
Robert Taylor
Stewart Granger
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
oOo
Barnasýning kl. 3:
TOM OG JERRY.
Kópavogs Bíó
Sími 19185
Glæpur og refsing
(Crime et chatiment)
Stórmynd eftir samnefndri sögu
Dostojevskis í nýrri franskri út-
gáfu. Myndin hefur ekki áður
verið sýnd á Norðurlöndum. —
Aðalhlutverk:
Jean Gabin
Marina Vlady
Ulla Jacobson
Bernard Blier
Robert Hossein
Bönnnð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9.
oOo
tJTLAGARNIR í ÁSTRALÍU
Afar spennandi amerísk mynd
um fanganýlendu í Ástralíu.
Sýnd kl. 5.
Sérstök ferð úr Lækjargötu kl.
8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.
oOo
Barnasýning kl. 3:
SYNGJANDI TÖFRATRÉÐ
Aðgöngumiðasala frá kl. 1.
Simj 22140
Dýrkeyptur sigur
(The room at the top)
Ein frægasta kvikmynd, sem
tekin hefur verið. — Byggð á
skáldsögunni Room at the top,
sem komið hefur út í íslenzkri
þýðingu undir nafninu Dýrkeypt
ur sigur.
Aðalhlutverk:
Laurence Harvey
og
Simone Signoret,
sem nýlega hlaut verðlaun, sem
bezta leikkona ársins 1959, fyrir
leik sinn í þessari mynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
cjOo
ALDREI OF UNGUR
Jerry Lewis.
Sýnd kl. 3.
Hafnarhíó
Sími 16444
Ást er luxus
(Love is a Luxury)
Bréðskemmtileg og fjörug,. ný,
gamanmynd.
Derek Bonds,
Zena Marshall.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nýja Bíó
Sími 11544
Það gleymist aldrei.
(An Affair To Remember)
Hrífandi fögur óg tilkomumikil
ný amerísk mynd, byggð á sam-
nefndri sögu sem birtist nýlega
sem framhaldssaga í dagblaðinu
Tíminn og í danska tímaritinu
Femina.
Aðalhlutverk:
Cary Grant,
Deborah Kerr,
Mynd sem aldrei gleymist.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn.
oOo
ÚLFHUNDURINN
Spennandi (og ævintýrarík
mynd, byggð á sögu eftir .Tack
London sem gerist í Alaska.
Sýnd kl. 5.
oOo
SÍN ÖGNIN AF HVERJU
Fjölbreytt smámyndasafn, 2
Chaplin myndir, teiknimyndir
og fleira.
Sýnt kl. 3.
WÖPLEIKHOSID
EDWARD SONUR MINN
Sýning í kvöld kl. 20.
JÚLÍUS SESAR
eftir William Shakespeare
Sýning í kvöld kl. 20.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200. Pant-
anir sækist fyrir kl. 17 daginn
fyrir sýningardag.
Stjörnubíó
Sími 18936
Hinn gullni draumur
(Ævisaga Jeanne Eagels)
Ógleymanleg ný amerísk mynd
um ævi leikkonunnar Jeanne
Eagels, sem á hátindi frægðar
sinnar varð eiturlyf jum að bráð.
Aðalhlutverkið leikur á stórbrot
inn hátt
Kim Novak ásamt
Jeff Chandler.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
oOo
ZARAK
Hin spennandi og viðburðaríka
litmynd.
Sýnd kl. 5.
oOo
BRÁÐSKEMMTILEGAR
TEIKNIMYNDIR
Sýndar kl. 3.
Trípólibíó
Sími 11182
Ósvikin Parísarstúlka
(Une Parisienne)
Víðfræg ný frönsk gamanmynd
í litum, með hinni heimsfrægu
þokkagyðju Brigitted Bardot. —
Þetta er talin vera ein bezta og
skemmtilegasta myndin, er hún
hefur leikið í. Danskur texti.
Brigitte Bardot
Henri Vidal
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
'0-
Barnasýning kl. 3:
HOPALONG CASSADY
SNÝR AFTUR
A usturbœjarbíó
Sími 11384
Ég og pabbi minn
(Wenn derVater mit demSohne)
*
Mjög skemmtileg og vel leikin,
ný, þýzk kvikmynd í litum. —
Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Heinz Riihmann,
Oliver Grimm.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
oOo
VEBEHÞJÓFARNIR
Barnasýning kl. 3.
Hafnarfjarðarbíó
Sím| 50249.
Karlsen stýrimaður
« ^ SASA STUDIO PRÆSENTEREf
DEN STORE DAHSKE FARVE
fey FOLKEKOMEDIE-SUKCES
STVRMANB
KARLSEM
(riteltcr »SrVRMW(t) KARtSEKS FtJMMER
Jsienesataf AKMEIISE REEKBERQ /nec
30HS.MEYEU * DIRCN PflSSER
OVE SPROG0E* TRITS HELMUTH
EBBE IWISBER6 09 manqe flere
„En Tuldtrœffer- vilsatnle
et Kmnpepublihum ''p^rev
Sýnd kl. 5 og 9.
0O0
ÁTTA BÖRN Á EINU ÁRI
Með: Jerry Lewis.
Sýnd kl. 3.
Frirn©rkiasafnarAr.gori*t aíkrifendur að
iimaritinu 'Frímeiki
AfkrlHarajald kr. 65,oo fyMr 6 tbl.
FRIMERtCI. PóslhóK 1264, Reykjavik
S í m i 50-184.
HallarbrúSurin
(Die Heihge und ihr Narr).
LEIKFÉIAfíi
KjETKJAYtKUR?!
Gesfur fil miðdegisverðar
Gamanleikur eftir George S.
Kaufman og Moss Hart.
Leikstjóri: Gísli Halldórsson.
Önnur sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala opin frá kl.
2. — Sími 13191.
verið sýnd áðuir hér á landi,
Þýzk litmynd, byggð á skáld-
sögu Agnesar Gúnthers, sem
kom sem framhaldssaga í Fa-
milie-Journailen, „Bruden paa
Slottet“.
☆
Aðalhlutverk:
Gerhard Reidman
Gudula Blau
☆ 1
Sýnd kl. 7 og 9.
☆
Myndin hefur ekki
RAUÐI RIDDARINN
ítölsk skylmingarmynd í litum og cinemascope.
Sýnd kl. 5. — Bönnuð börnum.
ÓALDARFLOKKURINN
Roy Rogers — Sýnd kl. 3.
•■■■■■■■■■■■■■I
j N ýtt
$ leikhús 5
? Söngleikurinn
| Rjúkandi ráð j
S Sýning í kvöld kl. 9. S
s - s
s 40. sýning. ^
í Aðgöngumiðasala frá kl. 2. $
^ Sími 22673. I
1 JV ý 11 \
) leikhús \
Úl'BREIDU)
ALÞYÐUBLADID
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Dönsb borðstofu-
húsgögn
úr tekki, rúm og bús-
áhöld til sölu að Nes-
vegi 15. — Til sýnis
í dag, sunnudag.
INCOLf S XÁ.FF;gp'/,'-
DANSAÐ
í dag kl. 3—5.
Diskó-kvintett leikur.
Söngvari: Diana Magnúsdóttir,
Og í kvöld kl. 9—11,30
Plútó-kvintettinn leikur.
Söngvari: Stefán Jónsson.
Ingólfs Café.
ÞÓRSC
Dansleikur í kvöld
0 17. jan. 1960 — Alþýðublaðið