Alþýðublaðið - 17.01.1960, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 17.01.1960, Qupperneq 8
E SA leit óvenjulega vel úi. Það þótti líka mörgum 'ungum mönnum í Rörby, og þeirra á meðal voru Jörgen og Holger. Elsu leizt eiginlega ágæt- lega á þá báða. Henni fannst þeir báðir skemmtilegir, að- laðandi- og ástúðlegir, hver á sinn hátt. Jörgen var Ijós yfirlitum, kátur og söngv- inn, Holger fór hægar í sak- irnar, var þögulli og var- E'ITT kvöldið er dansiball var haldið á kránni, rétti forsjónin henni hjálparhönd í þessu mikla vandamáli. Það var knattspyrnu- og fimleikafélag staðarins, sem hélt samkomuna. Þar var Elsa að sjálfsögðu stödd á- samt þeim báðum, Jörgen og Holger. Það var heitt í veðri þetta kvöld. Allar dyr krárinnar stóðu upp á gátt til þess að hleypa örlitlum svala inn, en á gólfinu þeytt ist fólkið í polkum og ræl- um. Karlmennirnir voru farin úr jökkunum og allir dönsuðu allt hvað af tók. Allt gekk tíðindalaust fyr ir sig þar til kl. var orðin rúmlega 10. Þá kom Elsa æð andi inn í litla veitingasal- inn, þar sem vinkona henn- ar, Margit, sat með tindr- andi augu og drakk appel- sínuvatn við borð með ung- um Ijóshærðum pilti. Kinn- ar Elsu voru rjóðar og aug- un tindruðu ekki minna en tMMHHmWWHUMWm I Sekúndu- i| i sagan ii brjóstum þeirra og úrslit hins innra stríðs, sem innra með þeim geisar. . . . Finnst þér þetta ekki hræðilegt ... Þótt mér finnist, að ég ætti nú sjálf einhverju að ráða í þessu máli ... þá ... guð, hvað þetta er spennandi ... en ef þeir dræpu nú hvorn annan . .. almáttugur . .. ég hef aldrei vitað annað eins ... og með það var Elsa horfin, rjóð í kinnum með tindrandi augu og bros um munn. ★ TuTTUGU mínútum síðar gekk Margit út í garðinn með aðdáanda sínum, sem Bardaginn um Elsu færnari í tilbeiðslu sinni. Elsa vissi, að þegar sá dag ur rynni upp, að hún yrði að taka ákvörðun um, hvor þeirra það yrði, — því að annar þeirra varð það að vera, -— mundi hún lenda í vandræðum. Þess vegna lét hún tímann líða án þess að nokkur mikilvæg ákvörðun væri tekin. — Að velja ann an þeirra og valda hinum vonbrigðum fannst henni hræðileg tilhugsun. augu Margitar. Elsa ætlaði ekki að geta komið út úr sér neinu orði svo mikið var henni niðri fyrir. — Margit, hugsaðu þér, sagði hún og leit ekki hið minnsta á vin Margitar . . . Veiztu, að Hol- ger og Jörgen eru orðnir óvinir út af mér . . . Og hugsaðu þér, — þeir ætla að berjast um mig . .. þeir ætla að gera í eitt skipti fyr ir öll út um sigúr þeirra til- finninga, sem bærast í var stangarstökkvari, en átti sýnilega erfiðara með að ná hylli Margitar en stökkva nokkrar hæðir sín- ar með stöngina. Þau gengu nú samt þarna um garðinn arm í arm og hann var einmitt að ljúka við að segja ágætt lofsyrði, þegar Margit stanzar skyndi lega og þrífur í hann. Hún bendir á stúlku, sem situr á bekk þar skammt frá og virðist vera að gráta með hendurnar fyrir andlitinu. — Elsa þó! hrópar Margit og þýtur til hennar skelfd, en „kavalerinn11 stendur eins og illa gerður hlutur og með opinn munn af undrun í annað sinn á þessu kvöldi. hvað þeir eru andstyggileg- mín?“ segir Margit og strýk ur yfir hár vinkonu sinnar. „Eru Holger og Jörgen bún- ir að limlesta hvorn annan? „Úh ... þessir karlmenn, hvað þeir eru andstykkileg- ir,“ snöktir Elsa. — Oj, ég vil aldrei ... aldrei framar sjá neinn ... — Já, en hvor þeirra vann? spurði Margit _með öndina í hálsinum. — Ég er svo spehnt ... Voru þetta mikil slagsmál? — Slagsmál? . . . Þeir slóg ust alls ekki. ÞEIR KÖST- UÐU UPP Á ÞAÐ! ■ ■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■'■■■■■■ » Tungl tízka TUNGLIÐ er í tízku um þessar mundir eins og allir vita. Við getum einnig upp lýst það, að Lunik, braut- ryðjandi tunglflauga, hefur hlotnazt sá heiður að vera málaður á kirkjumynd, sem hangir í kirkju í London. Mynd þessi er í rauninni mjög nýtízkuleg og frumleg af kirkjumynd að vera, því að á henni sést auk Luniks (sem í rauninni ekki var á frumdrættinum, en málar- inn bætti inn á í fyrra), gul- brúni kötturinn prestsins, ís, vatn, eldur og snjór, talsvert af dýrum, fiskum, blómum og trjám. .— Presturinn er í sjöunda himni með þetta nýtízku listaverk. — Málverkið sýnir ekki aðeins sköpunarverk guðs og dýrð, — heldur einnig framtakssemi mannanna, segir presturinn. III1IIIIIIII1IIIIIIIIIIIMIIÍ»>IBÍÍ>|IUUÍ'|II*1«III>1»U Ekki nóg boðið í buxurnar BUXUR Nelsóns hershöfð ingja voru til sölu á upp- boði í London fyrir skömmu. Seljandi buxrt- anna keypti þær þó aftur, þar eð enginn bauð nógu hátt að hans viti. Auk hinna ágætu, svörtu silkibuxna, sem eitt sinn höfðu skýlt hinni miklu hetju, voru til sölu silki- undirkjólar, hanzkar og nokkrir skór, sem á sínum tíma höfðu verið eign ást- konu hetjunnar frá Trafal- gar, lady Hamilton. Hæsta boðið í þetta góss var um tólf þúsund krónur, — og það fannst seljandan- .........'..li P. !. R. Box 6 Copertíiogt Ef þér hreyfið yður, — helli ég köldu ka á bakið á yður----------------------------- IIlÍllHlllHÍllIIIIIIIIIIUIIIIIimillllllUlillllllÚllllllHmUHIHHUHnHHHIHimHmillHHi FRÚ Petterson sagði hróðug við hinn kröfu- harða mann sinn; — Nú losna ég við að heyra þig kvarta yfir matn- um. Ha, ha. Ég hef nefnilega ekki lagað neinn mat í dag. KENNARINN reyndi að fá bekkinn til þess að láta taka hópmynd, hann var nefnilega á prósentu- ’samningi hjá Ijósmyndar- anum. — Kæru vinir, sagði hann. — Eftir nokkur ár getið þið litið á þessa mynd og sagt: — Þetta erum við bekkjarsystkinin. Margt hef ur nú breytzt síðan þetta var. Þarna er Anton, — for stjóri, og hérna er María, sem nú er orðin prestsfrú. -— Þá gall við rödd aftast úr bekknum. — Og þarna er kennarinn — hann drakk sig í hel ... HAGFRÐÆI KONAN min ei ur í því að ná í óc ur. Hún kaupir jólagjafirnar á á unum og geymir þ desember. En hún fyrri met sex már ur en fyrsta bari fæddist. Þá dró ! þrjá tækifæriskj hún hafði keypt á sölu ... — þrem i en við giftumst. ★ DÓTTIRtrúb urs hafði far: Ieik — mjög gegn ur síns. Er húi morgunverðarbori inn eftir bauð h: þannig góðan dag —-Góðan dagin ir Satans. —Góðan dagi: ;g 17. jan. 1960— Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.