Alþýðublaðið - 17.01.1960, Blaðsíða 11
Ritstjóri: Örn Eiðsson
Halberg
NlJ ER hvert frjálsíþrótta-
mótið af öðru haldið á suður-
hveli jarðar og ágætur árang-
ur hefur náðst í nokkrum
greinum.
Murray Halberg, Nýja Sjá-
landi (foreldrar danskir) hefur
sett ágætt met í 5000 m. hlaupi
13:58,2 mín. Halberg vann
þetta afrek á móti í Auckland.
• ©
ÞEGAR Albert Thomas náði
tímanum 3:58,8 mín., í Sidney
í síðustu viku, varð Dave Pow-
er annar á 4:00,2 mín., sem er
frábært afrek, en Power er
einnig ágætur maraþonhlaup-
ari.
• •
POTGIETER, Suður-Afríku,
sigraði nýlega i 440 yds hlaupi
í Port Elizabeth á 46,8 sek., en
annar varð Mel Spence á 48,0
sek.
IIINN ágæti stangarstökkv-
ari S-Afríku, Henry Kruger,
hefur sett nýtt met, stökk 4,47
m. Gamla metið, sem hann átti
sjálfur, var 4,45 m. eða sama
13=58,2
og íslandsmet Valbjarnar Þor-
lókssonar.
BANDARÍKJAMENN hafa
valið þátttakendur sína í skíða
keppni Olvmpíuleikanna í
Squaw Valley, en þeir eru:
Karlar: Tom Corcoran, Marvin
Merville, James Barrier, Frank
Brown, Gordon Eaton, Charles
Ferriers, Scott Corsuch, Max
Marolt. Konur: Netsy Snite,
Penny Pitou, Beverly Ander-
son, Joan Hannah, Linda Mey-
ers og Rennie Cox.
Sterkustu tromp þeirra með-
al karlmanna eru Corcoran og
Melville (Werner getur ekki
keppt vegna meiðsla). Skýrt
hefur verið frá því hér á síð-
unni, að Betsy Snite geti ekki
heldur keppt vegna meiðsla, en
Penny Pitou er einnig snjöll
og lítið lakari en Snite.
Enska knatfspyrnan:
nham vann
Arsenal 3—0
FUJ Akranesi
FYRSTI málfundur FUJ á
Akranesi verður í dag kl. 1.30 í
Sjómiannaheimilinu. Öllum ung
um jafnaðarmönnum heimill að
gangur
Reykjavík
NÆSTI málfundur Félags
ungra jafnaðarmanna í Reykja
vík verður á þriðjudagskvöld-
ið kl. 8,30 í Ingólfskaffi, uppi.
Umræðuefni: ÞJÓÐNÝTING
— og verða tveir framsögu-
menn að venju.
Þátttakendur eru hvattir til
að fjölmenna stundvíslega.
-♦ ÚRSLIT í ensku knattspyrn-
unni í gær urðu þessi:
I. deild;
Bolton — Luton frestað.
Burnley — Chelsea 2:1.
Fulham — Everton 2:0.
Leeds — West Ham 3:0.
Leicester — WBA 0:1.
Manch. Utd —Birming.am 2:1.
Nott. Forest — Blackpool 2:0.
Prestan — Newcastle 1:2.
Sheff. Wed. — Blackburn 3:0.
Tottenham — Arsenal 3:0.
Wolves — Manch. City 4:2.
II. deild:
Aston Villa — Bristol R. 4:1
Bristol C. •— Cardiff 0:3
Charlton — Hull 3:2
Derby •— Stoke 2:0
Leyton — Huddersfield 2:1
Lincoln Ipswich 0:1
Liverpool — Sheffield U. 3:0
Plymouth — Middlesbrough 2:2
Portsmouth — Brighton 2:2
Schunthorpe — Rotherham 2:1
Sunderland — Swansea 4:0
Frjálsíþróttir í Sovétríkjunum
RÚSSAR eru nú jafnsterk-
asta frjálsíþróttaþjóð Evrópu
og ásamt Bandaríkj amönnum
beztir í þessari íþróttagrein í
heiminum. — Ef kvenfólkið er
ekki talið með, þá eru Banda-
ríkjamenn samt betri, sem
sannast á því, að þeir sigruðu
í karlagreinum bæði í Moskvu
1958 og í Philadelphiu í fyrra-
sumar, þegar þessi íþróttastór-
veldi áttust við. Sú er venjan
yfirleitt, að blanda ekki karla-
og kvennakeppni í eina keppni.
Við rákumst nýlega á beztu
afrek rússneskra frjálsíþrótta-
manna frá s. 1. sumri og þar
sem búazt má við því, að marg-
ir þeirra komi við sögu á Olym
afrekin séu eins góð og hjá!
Kutz, þegar hann var upp á sttt
bezta. Bolotnikow er beztur
bæði í 5 og 10 km. Bolotnikow
er góður hlaupari, en nær senni
lega ekki mikið lengri en hann
hefur náð nú.
í grindahlaupi er árángurinn
góður og sérstaka athygli vakti
sigur Michailows yfir Lauer í
sumar, en bezti tími Rússans,
13,7 sek. er frábær og sá næst-
bezti í Evrópu. Lengri grindin
hefur oft verið betri en í ár.
Hinn þrautseigi Rshistschin
(maðurinn með skrítna nafr.ið)
er beztur í hindrunarhlaupinu
nú sem áður. Hann varð annar
í Stokkhólmi og verður framar- '
Bulatov setti Evrópumet í sumar 4,64 m.
píuleikjunum ætlum við að
birta þau beztu.
Ennþá eru Bartenjew og
Konowalow beztir í 100 og 200
m. hlaupum. Þetta eru góðir
spretthlauparar, en langt frá
því að vera í sama klassa og
Bandaríkjamenn, Þjóðverjar,
Frakkinn Seye og reyndar
fleiri. Þessar greinar eru veik-
ar hjá Rússum, þegar miðað er
við toppinn í heiminum. Sömu
sögu er að segja af 400, 800 og
1500 m. hl. — Ignatjew, sem
komst á verðlaunapallinn í
Melbourne í 400 m. náði aðeins'
47,4 sek. í fyrra, en nýr maður,
Mazulewitsch fékk 47,3 sek. —
Okorokow er beztur í 1500 m.
með 3:44,1 mín., en kunningi
okkar, Jones Pipyne, er.næstur
með 3:44,2 mín.
’ir
LANGHLÁUPIN hafa verið
góð hjá Rússum og eru Það
enn, þó að nokkuð vanti á að
lega í Róm.
Beztu afrek í hlaupum:
100 m: 10,3 L. Bartenew, 10,4
J. Konowalow, W. Archipt-
schuk, I. Lipman, W. Petrow,
A. Snaitschenko, E. Auchade-
jew, A.Ljaskin, W. Ussati, E.
Osolin, I. Bogomolow, U. Kiiro-
ja, G. Kassanow. í meðvindi:
10.3 W. Paramonow, 10,4 T. Kit
sng, W. Schirinski, M. Palt-
schech, A. Awsischzer.
200 m: 21,0 J. Konowlow, 21,1
L. Bartenew, M. Bondarenko,
21.3 W. Archiptschul, 21,4 A.
Garbus, K. Gratsehew, A. Shu-
brjakow, S. Prochorowski, I.
Mer, 21,5 W. Babijak, E. Osolin.
400m: 47,3 A. Mazulewitsch,
47.4 K. Gratschew, A. Ignatjew,
48,0 W. Rachmanow, 48,1 I.
Mer, 48,2 G. Swerbetow, A.
Kriwoschejew, M. Tscheburas-
chkin, W. Markow, 48,3 J. Ara-
keljan, J. Fokin, E. Ojastu, R,
Kriunow, A. Shubrjakow.
800 m: 1:49,8 A. Kriwoscho
jew, W Sawinkow, 1:49,9 I. Be-
lizki, 1:50,2 A. Iwanow, 1:50,3
W. Bulischew, 1:50,4 J. Pipyne,
1:50,5 Tsch. Galiullin, A. Ma-
zulewitsch, 1:50,6 J. Sacharow,
1:50,7 J. Momotkow.
1500 m: 3:44,1 W. Okorokow,
3:44,2 J. Pipyne, 3:44,6 W. Wal-
jawko, 3:45,1 J. Momotkow,
3:47,0 J. Sokolow, 3:47,1 W. Fe-
repeliza, 3:47,9 W. Zimbaljuk,
3:48,4 N. Golubenkow, 3:48,8 A,
Artinjuk, 3: 49,0 N. Maritschew,
W. Charitonow.
5000 m: 13:52,8 P. Bolotni-
kow, 13:53,0 A. Artinjuk,
14:06,4 J. Shukow 14:11,0 H.
Pjárnakivi, 14:13,8 N. Golubn-
kow, 14:14,8 W Wlassenko,
14:15,6 L. Virkus, 14:16,0 J. Sa-
charow, 14:17,2 I. Tschernjaw-
ski, 14:18,0 S. Popow, 14:18,8
Ju. Nikitin.
10 000 m: 29:03,0 P. Bolotni-
kow, 29:16,2 L. Virkus, 29:25,0
H. Pjárnakivi, 29:26,0 A. Des-
jatschikow, 29:27,6 I. Tschern-
jawski, 29:28,8 S. Popow,
29:31,2 J. Burvis, 29:34,4 A. Ar-
tinjuk, 29:35,6 Worobjew,
29:41,2 Sacharow, 29:46,0 Sbu-
kow, 29:48,2 J. Sacharow,
29:55,8 Rumjanzew, 29:58,8
Chusin.
11 0m grind: 13,7 A. Michai-
low, 14,2 N. Beresuzki, W.
Tschistjakow, N. Batruch, 14,4
B. Stoljarow, W. Kusnezow, J.
Petrow, 14,5 W. Kosirez, W.
Anissimow, W. Romadinow. í
meðvindi: 14,1 A. Kaljuta, 14,2
W. Romadinow.
400 m grind: 21,2 A. Klenin,
J. Litujew, 51,4 A. Mazulc-
witsch, P. Sedow, 52,0 B. Kriu-
now, 52,1 G. Tschewitschalow,
! 52,6 W. Redkin, I. Iiljin, 52,7
W. Bogatow, 52,8 E. Ojastu.
3000 m hindrunarhlaup:
8:37,8 S. Rshistschin, 8:39,8 N.
Sokolow, 8:42,2 S. Ponomarjew,
8:44,4 G. Repin, 8:45,0 G. Ta-
ran, 8:45,4 W. Jewdokimcw,
8:47,6 W. Piljukow, 8:48,6 W.
Wlassenko, 8:49,8 L. Sachiart-
schenko, 8:55,0 M. Dmitrijew,
8:55,4 Charitonow.
GOLFIEPPA-
HREINSUN !
Hreinsum gólfteppi,
dregla og mottur fljctt
og vel. Breytum og ger*-
um við.
GÓLFTEPPA- j
GERÐIN H.F. 1
Skúlagötu 51
Sími 17-360 !
.................
AlþýðublaðiS'— 17. jan. 1960 1*