Alþýðublaðið - 17.01.1960, Side 13

Alþýðublaðið - 17.01.1960, Side 13
Ií!lll!lllt ......... Draumur svertingjans (eða saf-ari 1970) eðli Brattelis. Á þessum ung- dómsárum vann hann sléitu- laust, las mikið og aflaði- sér pólitísknar þekkingar í verka lýðshreyfingunni, var trúnað- armaður, ritstjóri við blöð flokksins og unghreyfingar- innar. Hann fór gaumgæfi- lega í alla hluti, hvort sem um var að ræða tungumál, skipulagningarstörf eða póli- tíska grein. En fyrst og síð- ast einkenndist það, sem hann gerði af óbugandi vilja til að komast að kjarnanum í öllum málum, svo að hann gæti komizt að sinni eigin niður- stöðu. Auðfengnar skoðanir, yfirborðslegur hugsanagang- ur eru honum eins framandi og vísindamanninum. r ANNIG hefur það gerzt, að Trygve Bratteli er í dag fjár- málaráðherra, sem hagfræð- ingarnir hlusta á. Þeir eru ó- fúsir til hólmgöngu við hann, nema að vera vel út búnir, því að oft setur hann líking- ar þessara galdralækna fram í nýju og skýrara ljósi, sem gefa barningi hinnar efnahags legu hjátrúar ekki mikla möguleika. S'ama er að segja um hann á öðrum sviðum. Herforingjarnir í landvarna- nefndinni tóku honum með nokkrum efasemdum, en eftir brjú ár hefðu þeir mótmæla- + laust gert hann að marskálki. T RYGVE Bratteli, fjármála- ráðherra Norðmanna, varð fimmtugur á mánudaginn var. Hefðu þýzkir nazistar fengið að ráða, hefði hann ekki orðið meira en 35 ára gamall. Þeir sendu hann til Natzweiler, einhverra verstu fangabúða sinna, þar sem föngum var kerfisbundið út- rýmt með meiningarlausu striti, matarskorti og sjúk- dómum. Bratteli varð bjarg- að á síðustu stundu. Hann bar meiri menjar fangavistarinn- ar en flestir aðrir, er hann sneri heim til Noregs, en hinn andlegi kraftur hans var ó- bugaður. Hann kastaði sér út í starfið ’við að endurreisa flokkinn og leggja grundvöll- inn að stefnu eftirstríðs-ár- anna, verkefni, sem hann og aðrir höfðu rætt og hugsað í langri fangavist. Á flokks- þinginu 1945 var hann kosinn vara-formaður, og þegar Ein- ar Gerhardsen varð forsætis- ráðherra, varð það Trygve Bratteli, sem tókst á hendur hina daglegu stjói'n Jafnaðar- mannaflokksins. r AÐ voru nokkur undur að kraftarnir skyldu þola hið mikla erfiði, fundi og fyrir- lestra, sem hann afkastaði ár- ið, sem frelsið fékkst á ný. En Trygve Bratteli er vanur að nota alla þá möguleika, sem vilji og járnharður kraftur geta veitt einum manni. Sem drengur varð hann að láta sér nægja barnaskólann, og í menningarumræðunum inn- an verkalýðshreyfingarinnar fyrir nokkrum árum háfði framlag Brattelis mest áhrif, því að það einkenndist af ó- venjulegum og sjálfstæðum þankagangi. LIKUR alvörumaður hlýtur að vera þurr og leiðinlegur náungi. Já, margir eru þeirr- ar skoðunar. Eða öllu heldur: þeir halda það. Bratteli kann að einkennast af hinni þungu Framhald á 14. síðu. Trygve Bratteli hann reyndi mörg störf frá því að hann hóf að vinna sem sendisveinn og þar til hann var orðinn byggingaverka- maður. Ef til vill þekkti hann atvinnuleysið bezt. En vonleysi er ekki til í Macmillan í öryggis- beíii Hér sést enski for- sætisráðherrann Mac- millan vera að reyna ör- yggisbelti fyrir bifreiðar- stjóra og farþega í bif- reiðum. Það er til þess gert að hlífa þeim fyrir hitjaski, ef árekstur verður eða bifreiðinni hvolfir. Þykir líklegt að slíkur útbúnaður geti bjargað mapnslífum. F YRSTA alvarlega deilan innan frönsku stjórnarinnar síðan de Gaulle kom til valda, náði hámarki á miðvikudag er Pinay vék úr embætti fjár málaráðherra. Út á við er lát- ið líta svo út sem aðalósam- komulagið hafi verið um fjár- málastefnu ríkisstjórnarinn- ar en það er opinbert leynd- armál, að Pinay og flokkur hans er andvígur utanríkis- stefnu de Gaulle og tilraun- um hans til lausnar Alsír- deilunnar. Pinay átti ríkastan þátt í að marka stefnuna í fjármálum síðasta ár og telur hann að hún hafi reynst svo vel að henni verði að halda áfram enn um sinn, en þýðir: engar kauphækkanir, engin þjóð- nýting í hvaða formi sem er og að ríkið fái enga hlutdeild í dreifingu Saharaolíunnar. Evrópumarkaði. Hér er því ekki deilt um hagfræði fyrst og frémst heldur stjórnmál. EBRE óttast óánægju bænda og verkamanna og vill gjarnan skella skuldinni af hinum „hörðu aðgerðum11 í efnahagsmálum undanfarins árs á Pinay og jafnframt að skipta smám saman um efna- hagspólitík. En öllu alvar- legri eru deilurnar um utan- ríkismálin. Pinay telur að ut- anríkisstéfna de Gaulle verði til þess að einangra Frakka frá bandalagsríkjum sínum í NATO. Einnig hefur hann hvað eftir annað varað við hinni síauknu samvinnu Frakka og Þjóðverja. F D EBRÉ forsætisráðherra aft ur á móti hefur áhyggjur vegna hinnar auknu óánægju bænda og verkamanna með stjórnina og hann sakar Pinay um að leggja ekki nægilega áherzlu á framleiðsluaukn- ingu til þess að bæta kjörin. Þá krefst Debré þess, að ríkið taki þátt í uppbyggingu iðn- aðarins og endurskoði allt skipulag hans frá grurini. Varðandi Saharaolíuna er það skoðun Debré að án aðgerða ríkisins verði ekki tryggt að hún nái yfirburðaaðstöðu á LOKKUR Pinay, óháðir hægri menn, er mjög íhalds- samur svo ekki sé meira sagt og flokksbræður hans eru meðal harðvítugustu andstæð- inga Alsírtillagna de Gaulle, enda þótt Pinay sé þeim ekki andvígur. Þrátt fyrir ýmsan ágreining hefur de Gaulle hvað eftir annað lýst því yfir að hann trevsti engum frekar til þess að fara með fjármál ríkisins, enda verður ekki annað sagt en Pinay hafi unnið þrekvirki á því sviði. Hann átti ásamt Rueff og Baumgartner stærstan þátt í endurskipulagningu efnahags Framhald á 14. síðu. Alþýðublaðið — 17. jan. 1960 JJ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.