Alþýðublaðið - 22.01.1960, Blaðsíða 4
FYRIR
TÍMINN heldur áfram að
eudurtaka þá fjarstæðu, að
forustumenn Alþýðuflokksins
Jtaf-i sagt allt annað fyrir kosn
ingar en þeir segja nú. Þeir
hafi þá sagt, að allt væri í
lagi, verðbólga, útflutnings-
sjóður og ríkissjóður, en nú
væri annað nljóð í þeim. Al-
þýðuflokksrnenn hafi því ver-
,ið hð blekkja þjóðina..
Til að sanna það enn frek-
ar, að þetta er ekki rétt, má
minna á ummæli Emils Jóns-
sonar í útvarpi nokkrum dög-
um fyrir kosningar, er hann
sagði, að VANDI FRAMTÍÐ-
ARINNAR VÆRI ÓLEYST-
UR. Ennfremur má endur-
prenta alllangan kafla úr
ræðu Gylfa Þ. Gíslasonar í
útvarpsumræðum, og fer
liann hér á eftir:
„Gengi erlends gjaldevris
hefur verið óbreytt í bönkun-
um síðan 1950. En allar götur
síðan 1951 hefur útflutnings-
atvinnuvegunum verið greitt
meira fyrir útflutningsafurðir
sínar en þeir fá f bönkunum
fyrir þann gjaldeyri, sem þeir
skila þangað. Þetta hafa verið
nafndar útflutningsbætur, og
.hafa þær verið greiddar í
ýmsu formi.
AHt síðan 1951 hefur hið
skráða gengi erlends • gjaíd-
e.vris í bönkunum ekki verið
raunverulegt- í fyrstunni
fengu aðeins sumar greinar út
flutningsins bætur til viðbót-
s.v hinu skráða gengi. Nú fá
allir, sem afhenda bönkunum
-erlendan gjaldeyri, bætur,
nema varnarliðið á Keflavík-
urflugvelli. Til þess að greiða
þessar ú+flutningsbætur hefur
að sjálfsögðu burft að afla
tekna. Það hefur ver ð gert
með því að leggja gjöld á giald
eyrissölu 0g innflutning. Eins
og nú standa sakir er 30% yf-
irfærslugjald greitt af nokkr-
um brýnustu neyzluvörum,
■55% yfirfærslugjald af öllum
þorra innflutningsins, þar
með taldar allar rekstrarvör-
ur og fjárfestingarvörur, og
sf nokkrum vörum, sem eru
ekki taldar nauðsynlegar og
nema samtals um fimmtungi
innflutningsins, eru gre'dd há
innfhitningsgjöld í viðbót við
yfirfærslugj aldið.
Sé tekið meðaltal allra
þessara yfirfærslu- og inn-
flutningsgjalda kemur í ljós,
að það nemur 69% af gjald-
Sækja
SauBárkiák
FYRIR skömmu var Sauð-
árkróksprestakall auglýst laust
til umsóknar, og hafa 4 sótt um
embættið, eru það:
Séra JÞóidr iStephensen,
sóknarprestur á Hvoli í Saur-
bær, séra Jónas Gíslason sókn-
arprestur í Vík í Mýrdal, séra
Arni Sigurðsson sóknarprestur
á Hofsósi og séra Fjalar Sigur-
jónssön sóknarprestur í Hrís-
ey. _________
Námsstyrkir
ÉINS og undanfarin ár hefur
íslenzk-ameríska félagið milii-
göngu um útvegun námsstyrkja
við bandaríska háskóla fyrir ís-
lenzka stúdenta. Er félagið í
sambandi við sérstaka stofnun
í Bándaríkjunum, Institutö- of
International Educat/.on, sem
annast fyrirgreiðslu varðandi
útvegun námsstyrkja fyrir er-
. lenda stúdenta, er hyggjá á liá-
skólanám Vestra. Stvrkirnir,
sem hér um ræðir, erú ætlaðir
námsmönnum, , ,sem ekki hafa
lókið háskólaprófi, en hafa hug
lendingar hafa safnað. Hann á Því að leita sér nokkurrar
sagði, að við gætum ekki hald framhaldsmennfunar erlendis.
ið svo áfram lengur. Við verð- Þeím námsmörtnum, ér ljúka
um að greiða í vexti og af- stúdentsprófi á vori komandi,
borganir 170 millj. kr. árlega er heimilt að sækja um fyrr-
af þessum lánum, sagði ráð- greinda styrki, en hámarksald-
herrann. Og við getum ekki ur umsækjenda er 22 ár.
haldig þannig áfram. Lagði Allar nánari upplýsingar
Gylfi áherzlu á það í lok varðandi námsjstyrkina Verða
ræðu sinnar, að þessu yrði að veittar í skrifstofu íslenzk-am-
hreyta. eríska félagsins, Hafnarstr 19.
* ^
^MWWWWWMWWMMWWWWWMWWWMMWWWIM!%/*f
eyrisverðmætinu. En ef at-
hugað er, hvert er meðaltal
flutningsframleiðslan fær
greiddar, kemur í ljós, að
þær nema 88% af gjaldeyr-
isverðmæti útflutningsins. í
þessu er fólgin aðalástæða
þcss, að núverandi kerfi get-
ur ekki staðizt til frambúð-
ar. Hvert mannsbarn hlýtur
að gera sér ljóst, að þjóðfé-
lagið getur ekki til lengdar
greitt þeim, sem afla erlends
gjaldeyris, 88% bætur, en
selt síðan gjaldeyrinn þeim,
sem nota hann, með aðeins
69% álagi að meðaltali.
Með þessu er þó ekki öll
sagan sögð. Eins og ég gat um
áðan, eru aðeins greidd 55%
af meginhluta innflutnings-
ins, en meðaltalið verður
samt 69% vegna þess, að mjög
há gjöld eru greidd á fáar
vörutegundir, sem fluttar eru
inn svo að segja án takmark-
ana. Til þess að gera þann inrl-
flutning mögulegan, verður
hins vegar að takmarka inn-
flutning á hvers konar vélum,
byggingarefni og jafnvel
rekstrarvörum. Þetta er þeim
mun varhugaverðara, sem
lengra líður. Það stofnar at-
vinnu margra manna í hættu,
lamar heilbrigða tækniþróun
og framfarir í sjávarútvegi og
útflutningsbótanna, sem út-
landbúnaði og ekki sízt í iðn-
aðinum. Er það ekki hvað
minnsta alvörumálið, þar eð
iðnaður'nn er orðinn ein mik-
ilvægasta atvinnugrein- lands-
manna, og' á réttmæta kröfu
á því að tekið sé meira tillit
til sjónarmiða hans við mótun
efnahagsstefnunnar en gert
hefur verið undanfarið,
Nú er ekki nema von, að
áheyrendum sé spurn: Hvern-
ig má það vera, að greiddar
Með kveðju
til Tímans
séu 88% útflutningsbætur,
þegar meðaltal yfirfærslu- og
innflutningsgjalda er ekki
nema 69% ? Og ef þetta hefur
verið hægt fram að þessu,
hvers vegna er það þá ekki
hægt áfram? Meginskýringin
á þessu er sú, að þjóðin notar
talsvert meiri gjaldeyri en
hún aflar með útflutningi.
Um Iangt skeið undanfarið
hefur þjóðin árlega tekið mik-
il fost erlend lán og þar að
auki sífellt bætt við lausa-
skuldir bankanna. Á þann
gjaldeyri, sem þjóðin fær til
ráðstöfunar á þennan hátt,
eru ekki greiddar 88% bætur,
• éins og á gjaldeyrinn, sem
fæst fyrir útflutninginn, held-
ur aðeins 55% á föstu lánin,
en engar bætur á þann gjald-
eyri, sem fæst með aukningu
á lausaskuldum bankanna.
Ekki eru heldur greiddar nein
ar bætur á þann gjaldeyri,
sem varnarliðið í Keflavík
selur bönkunum. Ef núver-
andi kerfi ætti að standa, yrð-
Um: við því að halda áfram að
taka föst erlend lán í ríkum
mæli og halda áfram að auka
lausaskuldir bankanna. Þetta
er hvorki mögulegt né heldur
ráðlegt.
170 MILLJ. KR. ÁRLEGA
AF ERLENDUM LÁNUM.
f niðurlagi ræðu sinnar
ræddi Gylfi Þ. Gíslason um
hin miklu erlendu lán, er ís-
Bandaríkj-
anna
H’VERJUM dollara, sem
Bandaríkin greiða á næsta
ári er þannig skipt:
Landvarnir; 54 cent.
Vextir af lánum: 11 cent.
Afb. af lánum: 5 cent.
Niðurgreiðslur: 7 cent.
Til uppgjafaherm.: 7 cent.
Önnur útgjöld: 16 cent.
Tekjur Bandaríkjanna
koma úr þessum stöðum:
Tekjusk. einstakl.: 52 cent.
Tekjuskattur fél.: 28 cent.
Tollar; 11 cent.
Aðrar tekjur: 9 cent.
SIÐASTLIDINN mánu-
dag lagði Eisenhower Banda
ríkjaforseti fram fjárlaga-
frumvarpið fyrir 1960—61.
Er þar gert ráð fyrir meiri
tekjuafgangi en verið hefur
undanfarin 13 ár. Tekjur rík
isirts eru áætlaðar 84 mill-
jarðar dollara en útgjöldm
79,8 milljarðar. Þar af fara
41 milljarður til landvarna
eða svipuð upphæð og á yfir
standandi ári.
Eisenhower fer fram á við
þingið, að það veiti 4175
m lljónir dollara til aðstoð-
ar við vinveitt ríki. Þar með
er talið 1750 millj. dollarar
til hernaðaraðstoðar og 2000
milljónir til NATO-ríkj-
anna.
í frumvarpinu er gert ráð
fyrir svipuðum herstyrk
Bandaríkjanna og verið hef-
Fjölgað verður skotstöðvum
fyrir eldflaugar upp í 259.
Smíðað r verða 3 nýir Pol-
aris-kafbátar og hafa Banda
ríkjamenn þá yfir að ráða 15
stórum kafbátum, knúðum
kjarnorku.
Þær 40995 milljónir doll-
ara, sem varið er til land-
varna skiptast þannig: Her-
líklegt væri að tækist að
senda mannaðar eldflaugar
út í geiminn á næsta ári.
Engir nýir skattar eða
tollar verða lagðir á sam-
kvæmt frumvarpinu og
tekjuafgangurinn, 4,2 mill-
jörðum dollara verður varið
til þess að borga ríkisskuldir
og þar með minnka líkurnar
ur, — 14 deildir landhefs og
3 flotadeildum, 27000 flug-
vélum og 817 herskipum.
inn: 9383 milljónir; flugher-
inn: 18.61.4 milljónir 0g flot-
inn 11.683 milljónir.
Stór radarstöð verður
byggð á Bretlandseyjum í
viðbót við stöðvarnar í Al-
aska og Grænlandi. Eisen-
hower gefur í skyn í frum-
varpi sínu, að Bandaríkja-
menn eigi nú það mikið
magn kjarnórku- og vetnis-
vopna, að mögulegt sé að
draga úr framleiðslu þeirra.
Framlög til geimrann-
sókna verða aukin um helm-
ing, 600 milljónum dollara
Verður til þess varið að fram
kvæma hina svokölluðu Mer
cury-áætlun um að senda
menn út í geiminn. Eisen-
hower sagði í ræðu sinni, að
á verðbólgu. Póstburðar-
gjöld verða hækkuð og regl-
ur um styrkveitingar til
landbúnaðarlns endurskoð-
aðar.
Haldið verður áfram út-
rýmingu óheilsusamlegs hús
næðis og styrkur til hús-
bygginga aukinn. Útgjöld til
heilbrigðismála verða aukin
um 906 milljónir dollara og
eru þau þá orðin þrisvar
sinnum.hærri en fyrir þrem
árurii. Útgjöld til skólamála
verða einnig hækkuð. En
þess verður að gæta í þessu
tilfelli, að meginið af út-
gjöldum til mennta- og heil-
brigðismála í Bandaríkjun-
um er greitt af hinum ein-
stöku fylkjum.
4 22. jan. 1960 — Alþýðublaðið