Alþýðublaðið - 22.01.1960, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 22.01.1960, Blaðsíða 7
malbiku fyrir 400 ÞAÐ mundi kosta! um 400 mi-lljónir króna að mal- bika og helMeggja allar þær götur í Reykjavík, sem lagðar hafa verið sam- kvæmt skipulagi bæjarins og enn hafa ekki verið malbikaðar. Frá þessu seg- ir í skýrslu bæjarverk- fræðingsins í Rvík, Bolla Thoroddsens, um starfsemi hans árið 1958. „Vandamál gatnagerðar í Reykjavík eru að ■ langmestu leyti fjárhagslegt eSlis“, segir í skýrslunni. „Ef gatnamál bæj arins eiga að komast í viðun- ándi horf, þarf að vera til á- ætlun fram í tímann um fjár- framlög til þess að fullgera göt- urnar, og þau f járframlög þurfa að vera nægilega há til þess að hægt sé að fulgera allar götur, sem .lagðar eru samkvæmt. skipulagi, þrátt fyrir öra stækk un bæjarins“. í árslok 1958 var samanlögð lengd gatna 'í Reykjavík 158,9 km. og hafði lengzt um 1,4 km. á árinu. Þá var malbiksslitlag á 50,4 km. og hafði það aðeins lengzt um 600 metra á árinu. í skýrslunni segir, að fjár- framlag til gatnagerðar hafi jafnan verið bæð', til að full- gera eldri götur og leggja nýj- ar. Þegar mikið er byggt o.g mik ið lagt af nýjum götum, hefur minna orðið eftir til að full- gera eldri göturnar, en þetta telja verkfræðingarnir óeðli- legt. Við slíkar aðstæður verði framlagið að hækka — „að öðr um kosti hlýtur ástandi gatna- kerf'sins í heild að hraka“. Verkfræðingarnir telja ekki heppilegt að fullgera götur, áð- ur en bvggt er við þær, eins og húsbyggingatækni og bygginga tíma er háttað hér á landi. — Þeir segia, að nýjar gangstétt- ir og akbrautir mundu stór- skemmast fyrir atgang vinnu- véla og umrót. — Þetta er revnsla þeirra af byggingum við eldri götur, en mundi verða verra, þar sem byggingar standa yfir á hverri lóð. Hér á landi tekur það yfirleitt um 5 ár að fullgera hús og lóðir í nýju byggingahverfi. Æskilegast telja verkrfæð- ingar bæjarins, að gata sé rudd og jöfnuð í réttri hæð, leiðsl- um komið fyrir, áður en bvgg- ingar hefjast; Síðan þurfi að- eins að setja slitlag og gang- stétt. Þetta hefur ekki verið unnt að gera hér, til mikils kostnaðarauka, fyrr en í nokkr um nýjustu hverfunum, t. d. Hálogalandshverfi og Háaleitis hverfi. Einar Pálsson er yfirverk- fræðingur hjá bæjarverkfræð- ingi, en starfsemin er í sjö deildum: mællngadeild, hol- ræsadeild, gatnadeild, grjót- nám, sandnám og pípugerð, garðyrkja og ræktun, áhalda- hús og skrifstofa. Verkfræðing ur gatnadeildar er Skúli Guð- mundsson. Hótellóð BÆJARSTJÓRN Reykja- víkur samþykkti í gær með 9:3 atkvæðum tiílögu samvinnunefndar um skipulagsmál þess efnis, að leyfa staðsetningu hót- els í Aldamótagörðunum. Er hér um að ræða hið stóra gistihús, sem Þor- valdur Guðmundsson hyggst reisa og hefur þeg- ar fengið fjárfestingar- leyfi fyrir. Bæjarfulltrúar komm- únista voru andvígir stað- setningu hótelsins á þess- um stað og töldu svæðið ekki skipuiagt. Vildu þeir finna annan stað fyrir bygginguna. Bæjaryfirvöldin tel(ja hins vegar, að drög hafi verið lögð að skipulaginu, m. a. ákveðin gata í fram- haldi af Sóleyjargötu. Hafið þér gert yður grein fyrir hversu víðtækar bifreiðatryggingar okkar eru? WASHINGTON Ábyrgðartrygging bætir öll tjón eða slys, sem þér valdið á fólki eða eign- um annarra. Kaskótrygging bætir flestar skemmd- ir á biifreið yðar. WASHINGTON, 20. janúar. — Arthur H. Dean skýrði utanríkismálanefnd Bandaríkjaþinigs í dag frá því, að Bandaríkjastjórn væri mótfallin útvíkkun landhelgi, sem hefði í för með sér takmarkanir á við skiptum og siglingum. Dean var formaður banda- rísku sendinefndarinnar á Genf arfundinum vorið 1958. Hann sagði nefndinni, að Bandaríkin fylgdu þriggja mílna reglunni, en væru reiðubúin að ganga inn á sex mílna landhe'lgi með sex sex mílna fiskveiðibelti þar fyr ir utan. (Frekari skýringar eru ekki hefðu um árabil veitt á ytri sex mílunum, mættu gera það áfram. Þetta kallaði aðalfull- trúi íslands 6 plús sex mínus sex mílur. — Aths. Alþbl.) Tillaga Bandaríkjanna þessa efnis á Genfarfundinum náði ekki tveim þriðju hlutum at- kvæða, en nú kemur ný ráð- stefna saman í Genf 17. marz. Dean sagði, að 12 mílna land- helgi (ekki fiskveiðilandhelgi — Alþbl.), sem sumir vilja,. mundi tryggja einstökum þjóðum yfir- ráð yfir 116 sundum, sem nú eru alþjóðlegar siglingaleiðir. Dean sagði öldugnadeildar- þingmönnum, að fyrri Genfar- fundurinn, sem 86 þjóðir tóku þátt í, hefði náð veruilegum ár- angri við ið skilgreina og mynda þjóðarétt og skýra gagn- Brunatrygging bætir öll brunatjón. á bifreið yðar. á þessu í fregpinni, en tillaga kvæmar skyldur þjóðanna varð Bandaríkjanna í Genf varandi várðveizlu lífveranna í út- þess efnis, að þær þjóðir, sem hafinu. Starfsmenn okkar í bifreiðadeild hafa margra ára reynslu í starfi sínu og mundu hafa sérstaka ánægju af að leiðbeina yð^f- um hagkvæma trygg- ingu á bifreiðinni. 30% afláttur af iðgjaldi ef hifreiðin orsakar ekki tjón í eitt ár. aimi vnBjRnij'irimYds cg nTJCBAjre Sími 17080 — Bifreiðadeild Alþýðublaðið — 22. jan. 1960 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.