Alþýðublaðið - 22.01.1960, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.01.1960, Blaðsíða 8
^ BANDARÍKJAMENN eru ekki ríkir af göml- um erðavenjum eða fast- heldnir á gamla siði, en það, sem þeir leggja á minnið, muna þeir von úr viti. Þann ig upplýsir tollgæzlan í Nevv York, að um þessar mundir séu liðin 78 ár síðan Oscar ríkjanna — og var spurður Wiide kom fyrst til Banda- af tollverðinum: — Hafið þér nokkuð að gefa upp? —Aðeins snilligáfu mína, svaraði Wilde og lagði þar með Bandaríkin að fótum sér. KIRKJUM JASS i St. Mariakirkjuna í Stokk- hólmi stcrnaðí jaz/hljt rr sveit, se*n aðstoða skyld' við guðsþjónustur. Kirkjan rúm ar 700 rnanns en þogar hljórnsveitin átti að spila fyrsta sinr mættu yfir þús- und vnenus'. En sarr.bahd kirkjuorganista í cJ/íbj."S greip iiiii í, setti Kállner stólinn lyrir dyrnar. Organ- istarnir sögðu prest, að ann að hvort hætti hann að láta þessa ’ iiglingahl] j nsveit spila í kirkjunni eðd þá aft hann fengi engan or ;anteik- ara. Prest’ i varð að beygja sig, og ; óan hefur kirkju- sóknin fa’ F niður í þiu se.n hún áður var. * Yiðlöl við B U 3 RICHARD T. GUEST heitir amerískur vísindamað ur, sem hefur á síðustu þrem árum átt viðtöl við um 500 flugur. Umræðuefn ið: — matur. Hr. Guest hefur fært rök fyrir því, sem að vísu lengi hefur verið á almennings vitorði, að flugur „tala“ með löppunum. En hann hefur einnig fundið það út, að flugnalappirnar eru þef- og bragðsskynfæri. Til þess að geta talað við flugurnar hefur hann gert vél, sem við ekki kunnum frekari skil á, en með þessari vél hefur hann komizt að raun um, að flugum þykir gott s.ð smakka á sykurupplausnum og vínanda. — En margir hafa nú á undan honum á ódýrari og einfaldari hátt komizt að raun um þetta sama. — A. m. k. þetta með sykurinn ,.. er. ekki svo? ...... 722 mmmL —-S — Copyn'aU P. I. B. Box 6 Copenliogeii „Ég segi bara eins og er. — Hér er hundleiSinlej sérstaklega á sunnudögum ...“ lllllllllllllllilllllllllllli|||||||||||||||||||IIIIIIII||||||||llllllllllll||lllll„llllim|„ll„llim||||||||||||i|||||||||r Liíir- góðu lífi MUNIÐ þið eftir því, er þecs var getið í fréttum, að brezka blaðið Daily Mail hafði fengið fjölda fegurð- sem slátra átti af því að það þótti of veikgeðja til þess að æskilegt væri að það gæti af sér kláfa. Nautið ahfði ferigið f jölda fegurð- arverðlauna og var frægt orðið um gjörvallt ríkið. Þess vegna reis mikil óá- nægjualda upp í landinu þegar lóga átti nautinu, — og endaði þetta eins og fyrr er greint frá með því, að Daily Mail keypti tudda. Hér er hann, Brook Mandore, með fagran blómakrans um höfuðið. Hann sleikir út um, því að hann var einmitt að ljúka eftirlætisdrykk sínum: te með hunangi. íylgjast vei með á þessu sviði. Ein .U'-yjan í Soh’i aug- lýsir mtssur sínar undir fyr írsögnimii: — Hér hijómar guðsorð bezt. Gustavsberg- kirkjan auglýsir þann g - Altaristafla okkar er máluð af engum minni mald. i en S’orseth. Itomið og vc.ið við guðsþjónt stu á sunuudag- Inn. Tat ið f jöldskylduna með. A.ðeins 18 klíómetra írá Stokk’ólmi, skemmti- legt kal thús aðeins 3oC metra frá kirkjunni. Gösta Kallner, pres ar við ÞAÐ verður æ algengara í Englandi, að prestar fari á krárnar og skemmti gestum — og sjálíum sér með jazz spili og söng-. Vel að rnerkja er það n.est andlegur kveð- skapur undir jazzlögurr., sem þeir Rytja. E.i það er ekki aðeins í Englandi að ;,azzinn ht.íur verið tekinn í þjónustu kirkjunnar. Svíar Fjöldamorð - fil skei FÉTTIN gengur mann frá manni. Menn sleppa því, sem þeir halda á og hiaupa, skólastofur tæmast, verzl- anir loka. Eftir stutta stund eru allir íbúar byggðarlags- ins og nærliggjandi þorpa komnir til strandar. Grindin kemur! Þessi orð virka eins og sprengikúla á Færeyinga. Utan við strönd ina svamla hundruð og stundum þúsundir grind- hvala með miklum buslu- gangi. Þegar grindin er á leiðinni undirbúa Færeying ar sjónarspil, sem er jafn vinsælt og margfait blóð- ugra en nautat og nú til dags allt eins tilgangslaust. Veiðimennirnir stökkva í bátana og stigla t.il móts við hvalaþvöguna. Þeir verðaað fara varlega til að styggja ekkj hvalina, þeir er ir með varúð á land í um víkum og vogum grindin stekkur í hefst slagurinn fyrir Einn veiðimannann hljóðlega að hópm kastar skutli í aftast inn. Við þetta ærist! inn og allt fer í uppi öll hvalaþvagan áeðii þar, sem konur og b' viðbúin að drepa dý iiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiuiikiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiBiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii » í RÚSSNESKUM kvik- myndahúsum eru engar stúlkur, sem hafa þann starfa á hendi að vísa til sætis. Kvikmyndahúsgestir verða því að gæta þess að koma í tírna til þess að finna sætið sitt, áður en sýningin liefst. mynd- inni sést hann aftur nokkru eftir aðgerðina — brattur og kátur á hressingargöngu í sjúkrahúsgarðinum. frá dauðum RÚSSNESKUM vísinda- mönnúm hefur tekizt að vekja dauða hunda til lífs- ins á ný. Eftir þetta mun þess ekki langt að þíða, að unnt verði einnig að upp- vekja fól'k, sem nýlega hef- ur gefið upp öndina. A stærri myndinni eru vís- indamennirnir að lífga ☆ NÆSTA vor verður haf- izt handa um upptöku kvik- myndarinnar KLEOPATRA. Elisabet Taylor á að leika aðalhlutverkið, og hún fær drjúgan skilding fyrir •— hvorki meira né minna en milljón dollara . . . i MEIR en helmingi þeirrá sígaretta, sen leiddar eru í Banda Ungur snillingur UNGI stjórnandir sést hér á myndinn Roberto Benzi. Han æsku talinn undrah nú telst hann til sr Hann hóf hljóm; stjórn aðeins fimm í all. Nú er hann 21 stjórnaði nýlega Cí Parísaróperunni: sveitin var 100 man leikarar komu fram hesta, 2ja asna og ; „statista“. í forse unni sat de Gaulle, c stórmenni var viðst Sem sé: hér getur Roberto Benzi, fyrr undrabarn, og nú snilling. Ö 22. jan. 1960 —• Alþýðublaðið ’iKr- -

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.