Alþýðublaðið - 26.01.1960, Page 5

Alþýðublaðið - 26.01.1960, Page 5
ALSÍR, París, 25. jan. (NTB—AFP. Algert um- sátursástand ríkir nú í Alsír og buast menn um í götuvígjum. í gær féllu 'þar milli 40 og 50 manns er sló í bardaga milli lög- reglu og uppreisnarmanna. Allsherjarverkfall er í mörgum borgum landsins, skólar eru lokaðir og eins veitingahús. Öfgamenn til hægri hafa búist um í tveim byggingum í Som/ð um Kýpur LONDON, 25. jan. (NTB). — Óformlegar viðræður um Kýp- ur fara nú fram í London und- ir forsæti Selwyn Lloyd, utan- ríkisráðherra Breta. Ákveðið er að lýðveldi verði stofnað á Kýpur hinn 19. marz n. k. Það, sem um er deilt er hversu stór- ar herstöðvar Bretar megi hafa á eynni í framtíðinni. Makarios erkibiskup, hinn nýkjörni for- seti hins væntanlega lýðveldis Og dr. Kutchuk, leiðtogi tyrk- neskra manna, sem er varafor- seti lýðveldisins, taka þátt í samningaviðræðunum. Nýr bátur í Neskaupstað Neskaupstað, 25. jan. HINGAt) kom nýr bátur s. 1. sunnudag. ^ Eigendur bátsins eru þeir Ársæll og Þorsteinn Júlíusson. Báturinn er 147 rúm lestir brúttó, smíðaður í Eiðs- vík í Noregi. Þetta er stálbátur búinn 400 hk. Vickman dieselvél, auk sem hann hefur 30 hk. Buch Jjósa- vél. Ganghraði bátsins í revnslu ferð reyndist vera 10% míla. Báturinn hefur sjálfvirkan stýr isútbúnað, og er búinn Simrad dýptamæli, Simrad fiskileitar- tæki, sjálfvirkum Decca radar, miðunarstöð og talstöð. í bátn- um eru 7 klefar, esm í eru vist- arverur fyrir 13 manna áhöfn. Auk þess er í bátnum fiskilest búin kælikerfi og upphtiað beituskýli fyrir 6 manns. Bát- urinn verður gerður út héðan. O. S. MÁLFUNDINUM, sem vera átti í kvöld, frestað til næsta þriðjudagskvölds vegra félags( fundar síðar í vikunni. Algeirsborg og safna um sig miklu liði. Debré for- sætisráðherra Frakklands fer til Alsír í nótt pg de Gaulle hefur tilkynnt að hann fari þangað 5. febrú ar eins og fyrirhugað var. BE GAULLE forseti Frakk- Iands og franska stjórnin lýsti yfir í dag, að stefnan í Alsír- málinu væri óbreytt. Eftir rík- isráðsfund í dag, var tilkynnt, að ákvörðun stjórnarinnar um að íbúarnir í Alsír ættu sjálfir að ákvcða stöðu landsins í framtíðinni væri óbreytt. Sagði de Gaulle að Stefna stjórnar- innar í Alsír yrði framkvæmd hvað sem það kostaði. Almenn- ingur í Frakklandi fylgist með fréítunum frá Alsír af athygli, en fréttir þaðan eru óljósar, enda hefur verið sett þar á rit- skoðun. Engar.óeirðir hafa orð- ið í F’-akkíandi í sambandi við atburðina í Alsír, og frönsku blöðin telja, að yfirgnæfandi meirihluti Frakka standi á bak við de Gaulle og stiórn í þessu máli. Jafnve! blöðin yzt til vinstri styðia málstað ríkis- stiórnarinnar og öll blöðin harma unnreisn öfgamanna til bægri í Alsír. Mikið herlið var flutt loft- leiðis til Alsír í dag, einkum fallhlífarsveitir. Tóku bær sér stöðu gagnvart götuvígjunum tveimur í Algeirsborg, við Verzlunarbankann og háskól- ann. Höfuðvígi uppreisnarmanna eru í húsakynnum 'Verzlunar- bankans og er yfirmaður öfga- manna þar Ortiz, formaður hreyfingar, sem hefur það á Debré forsætisráðherra kominn- til Alsír. stefnuskrá sinni, að Alsír verði um aldúr og ævi franskt land. Allsherjarverkfalli var f dag lýst yfir í Alsír og náði það til helztu horga landsins, einkum var verkfállið algert í Oran, Blida og Sidi Bel Abbés. Flest- ar verzlanir og allir skólar og veitingahús í Algeirsborg voru lokuð í dag og skora uppreisn- armenn á fólk að fylkja sér um1 að mótmæla aðgerðum ríkis- stjórnarinnar. Aðalföringi uppreisnarmanna virðist vera þingmaðurinn og fallhlífarhermaðurinn Lagail- larde, en það var hann, sem stóð fyrir árásinni á stjórnar- bygginvuna í Algéirsborg 13. maí 1958, en beir atburðir leiddu til þess að de Gaulle var fal ð að taka völdin í Frakk- landi. í morgun var talið að 4000 manns stæðu reiðubúnir sð taka upp baráttuna gegn yf- irvöldunum en margir eru sagðir hafa bæzt við í dag. Þrátt fyrir útgöngubannið voru tvö götuvígi hlaðin í nótt í Alfeirsborg. Fréttamenn í Alsír telja að uppreisnarmenn búi sig nú undir hörð átök. Eru þeir vel vopnum búnir. hafa bæði vél- bvssur os hermannariffla. Allt þvkir benda til þess að herinn snúist ekki í lið með öfgamönn um enda þótt vitað sé, að all- margir hermenn séu andvígir Alsírstefnu stjómarinnar. unni COALSBROOK, Oranje-frírík-vegna vatns 0g eitraðra loft- ið, 25. jan. (NTB). — Hópur námuverkfræðinga í Suður- Afríku hóf á mánudag víðtæk- ar tilraunir til þess að reyna að bjarga einhverjum af þeim 435 verkamönnum, sem lokuð- ust niðri í Clydesdale-námunni s. 1. fimmtudag. Beztu demants borar landsins hafa verið flutt- ir til Clydesdale og er þegar hafizt lianda um að bora niður í námuna. Verður síðan rennt niður senditækjum, lyfjum og útbúnaði ef einhverjir menn skyldu enn vera á lífi. 130 námuverkfræðingar eru á staðnum og ætla þeir að grafa holu, sem er fjórir metrar í þvermál niður í námuna. Talið er að það taki sólarhring. Ó- fært er í gömlu göngunum tegunda, sem þar hafa mynd- azt. Bevan úr hætfu LONDON, 25. jan. (NTB-AFP). — Aneurin Bevan, næst æðsti maður Verkamannaflokksins brezka er nú talinn úr allrl hættu. Var líðan hans allgóð f gær og enda þótt hún værl nokkuð lakari í morgun er upp lýst á sjúkrahúsinu, að frekarl tilkynningar um líðan bans verði ekki gefnar nema breyt- ingar verði á líðan hans. Er þetta túlkað svo, að hann sé úr allri lífshættu. Mánuður er liðinn síðan Be- van var skorinn upp við sjúk- dómi í meltingarfærum og hef- ur hann síðan lengst af veriS milli heims og helju. Um síð- ustu helgi batnaði honum nokk uð en á m'ðvikudag versnaði honum svo að honum var vart hugað líf, en á laugardag tók honum að létta og virðist nú á batavegi eins og fyrr segir. Frakkar reknir frá Túnis TUNIS, 25. jan. (NTB). — Ha- bib Bourguiba, forseti Túnis hélt í dag ræðu á útifundi í Túnis og sagði að Frakkar yrðu að vera á brott með allan her- afla sinn í flotastöðinni Bizerte fyrir 8. febrúar n. k. Bourguiba skoraði á almenning að fara í mótmælagöngu fil franska sendiráðsins í Túnis til þess að mótmæla fyrirhuguðum kjarn- orkutilraunum í Saharaeyði- mörkinni. Einnig hvatti hann fulltrúa 30 afríkuríkja, sem nú sitja ráðstefnu í Túnis að taka þátt í mótmælagöngunum. Mótmælagangan Vaf farin síð- degis. Átök á Kenya ráðsfefnu LONDON, 25. jan. (NTB). — Fulltrúar evrópskra landnema í Kenýa, gengu í dag af fundá- á Kenýaráðstefnunni í Londdi, er tilkynnt var að fyrrverandi Mau Mau-foringja var leyft sækja ráðstefnuna sem "áð- gjafi afríkönsku fulltrúanna. Hefur undanfarna daga verið. deilt um þennan fulltrúa, sem heitir Peter Koinange. Ha.nr> hefur í nokkur ár ekki fengið að koma til Kenýa vegna póli- tískrar fortíðar sinnar. Á ráðstefnunni á að ganga frá réttarstöðu Kenýa í fram,- tíðinni. Óbreytt vísitala KAUPLAGSNEFND heíur reiknað vísitölu framfærslu- kostnaðar í Reykjavík, í byrjun janúar 1960 reyndist hún vera 100 stig eða óbreytf frá grunn- tölu vísitölunnar 1 marz 1S59. NJÖSNAÐI FYRIR KOMMA KARLSRUHE, 25. jan. (NTB- AFP). — Umfangsmesta njósna mál í Þýzkalandi síðan stríðinu lauk var í dag tekið fyrir rétt i Karlsruhe. 34 ára gamall sjó- liðsforingi, Horst Ludwig, systir hans og mágur og annar sjóliðsforingi, eru sökuð um að hafa stundað njósnir fyrir Austur-Þýzkaland. Mikil leynd hvílir um mál þetta og fara réttarhöldin fram fyrir lukt- um dyrum. Aðeins er vitað, að Ilorst Ludwig og félagar hans hafa afhent aðiium í Austur- Þýzkalandi upplýsingar um tæki til þfess að bafa upp á kaf- bátum. Þá er talið, að Ludwig hafi látið Sovétríkjunum í té ýmsar upplýsingar um hernað- artæki, sem Þýzkaland fékk frá Atlantshafsbandalaginu. Lpdwig kveðst hafa stundað njósnir fyrir Austur-Þjóðverja vegna þess að hann á f jölskyldu í Austur-Þýzkalandi. Sannað : er að hann og félagar hans 1 fengu allháar fjárupphæðir fyr * ir njósnastarfsemina. Horst Ludwig flýði frá Aust- ur-Þýzkalandi 1951 og fékk brátt stöðu á bandarísku skipi, sem annaðist tundurduflaslæð"-; ingu á Norðursjó og Eystra- salti. 1956 gekk hann í hinn nýstofnaða flota Vestur-Þýzka- lands. Talið er að þeir, sem ákærð- ir eru ásamt Ludwig, hafi að^ eins komið upplýsingum áleið^ is til aðila í Austur-Þýzkalandl en ekki stundað eiginlegar njósnir. Alþýðublaðið — 26. janúar 126C ^

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.