Alþýðublaðið - 26.01.1960, Page 7

Alþýðublaðið - 26.01.1960, Page 7
 k mar Framhald af 1. síðu. leggur flokksstiornin áherzlu á, að kapphlaup hefjist ekki á nýjan leik milii verðlags og kaupgjalds og að bankamálum og fjármálum ríkis, hæjar- og sveitarfélaga verði stjórnað þannig að ekki leiði til verð- bólgu. Þá telur flokksstjórnin mjög mikilvægt að tekin verði þeg- ar í stað upp samning þjóð- hagsáætlana, er verði leiðar- vísir stjórnarvalda um mark- vissa stefnu í efnahagsmálum þjóðarinnar. Flokksstjórnin leggur áherzlu á að öflugu verð tækum ráðum, að nauðsynleg- síðastliðnu ári. Flokksstjórnin lýsir jafn- framt yfir því, að hún telur stjórnarsamstarf það við Sjálf- stæðisflokkinn, sem hafið var í desember síðastliðnum, hafa verið réttmætt og nauðsynlegt í þvi skyni, að alvarlegt átak verði gert til þéss að köma efna hagslífj þjóðarinnar á traustan og heilbrigðan grundvöll og samþykkir þ'ví stefnuyfirlýs- ingu þá, sem stjórnarsamstarf- ið var byggt á, og vefkaskipt- ingu þá milli ráðherranna, sem samkomulag varð um. FLOKKSSTJÓRN Alþýðuflokksins gerði á fundi sínum um helgina eftirfarandi ályktun: Flokksstjórn Alþýðuflokksins telur stefnu og aðgerðir íslendinga í landhelgismálinu byggðar á lífsnauðsyn og fullum lagarétti. Flokkurinn telur ekki koma til mála að hvika í einu né neinu frá markaðri stefnu og hvetur þjóð- ina til órjúfandi einingar í málinu. lagseftirliti verði haldið uppi ar ráðstafánir komi réttlátlega niður og engum haldist uppi að hagnast með óeðlilegum hætti. Ennfremur telur flokksstjórnin brýna nauðsyn bera til að gera sérstakar ráðstafanir til þess að styrkja þá sem skortir. hús- næði, og afla aukins lánsfjár til íbúðabygginga almennings. Flokksstjórnarfundurinn Iýs- ir ánægju yfir þeirri stefnu, sem minnihlutastj órn Alþýðu- flokksins fylgdi þann tíma, sem hún var við völd, þeirri breytingu á kjördæmaskipun- inni,. sem samþykkt var á síð- astliðnu snmri, og þeiiTi fylg- •saukningu, sem Alþýðuflokk- urinn. hlaut í kosningunum á og það tryggt með öllum til- EMIL Jónsson sjávarút- vegsmálaráðherra ræðir við Guðmund Jónsson frá Selfossi og Stefán Ste- fánsson frá ísafirði (t. h,)- í hléi á flokksstjórnarfund inum um helgÍHa. (Ljós- mynd: Stefán Nikulás- son). ÞINGMANNA HEIMSÓKN SAMBAND ísl. samvinnufé- laga hefur boðið hingað til lands tveimur br-ezkum þing- mönnum og eru þeir væntan- 'legir í dag með flugyél Flug- félags' íslánds. Þingmennirnir munu dvelj- ast hér um vikutíma og kynna sér sjónarmið íslendinga til fiskveiðideilunnar svo og starf- semi Samvinnuhreyfingarinnar á íslandi. bílslysi ÞAÖ slys vildi til, rétt hjá Selfossi Iaust fyrir hádegi á sunnudaginn, að vörubifreið- inni X-1183 hvolfdi út af veg- inum. Tveir menn voru í bif- reiðinni og slösuðust þeir báð- ir, annar þó mun meira, og liggja báðir á sjiikrahúsinu á Selfossi. Mennirnir í bílnum, sem er eign Efra-Falls virkjunarinnar, voru á leið niður á Eyrarbakka þegar slysA varð, en þar eiga; þeir báðir heima. Er talið, að hálka á veginum hafi átt sinn þátt í slysinu. — Annar mann- anna skarst mikið og höfuð- kúpubrotnaði, en hinn fékk taugaáfall. Þá varð það slys á Selfossi aðfaranótt sunnudags, að af~ loknu þorrablóti, að maður skarst á slagæð á rúðu, sem hann mölvaði. Var læknir þrjár j „ -y UM helgina fór fram að við- hafðri allsherjaratkvæða- greiðslu kosning stjórnar og trúnaðarmannaráðs í verka- rtefné á Islandi í MORGITN voru væntanleg- ir- hingað til Iands með Dronn- ing Alexandrine þrír fulltrúar frá Fiskimannafélagi Færayja. Barst Landssambandi ísi. út- vegsmanna skey.ti frá E.F. eft- ir að viðræður um ráðningar færeyskna sjómanna á íslenzk skip höfðu legið niðri í 10 daga. Var óskað efitr viðræðum að nýju og svaraði LÍÚ, að málið væri gjarnan til viðræðu af sinni hálfu. Áður hafði þó ver- ið iýst yfir, að færeyskir sjó- menngætu ekki fengið hér önn ur kjör en íslenzkir. Hvalfell Framhald af 1. síðu. komast á Hvalfellið og vonandi tekst honum það. Hingað. til lands kveðst hann hafa leitað vegna þess, að hér væri bezt kaup að hafa. Skrifar . . . Framhald af 16. síðu. lan dnazismans, markmið þess og forustumenn. í bókinni ræðst hann á vest urveldin fyrir að hafa byrjað síðari heimsstyrjöldina og kallar Churchill „örvita, mann“ og lýðskrumara. Þá heldur hann því fram, að sag- an hafi réttlætt hegðun hans sjálfs í stríðinu. Takmark og... Framhald af 2. síðu. ast á. Það verður ekki auð- velt. En verkalýðshreyfingin kemst ekki hjá þessu verk- efni. Voskuil er ekki sá eini í hollenzka jafnaðarmanna- flokknum, sem stundar alvar- legar og fordómalausar um- ræður um takmörk og fram- tíð verkalýðshreyfingarinnar. Umræður hafa nú staðið í heilt ár í flokknum um hina nýju stefnuskrá hans og hún var rædd á flokksþinginu 8. og 9. janúar s. 1. mannafélaginu Dagsbrún í Reykjavík. Á kjörskrá voru rösklega 2300 verkamenn, þeg- ar kosning hófst, en um 200— 300 munu hafa gert upp skuld- ir sínar við félagið og öðlazt kosningarétt meðan kosning stóð yfir. Úrslit kosningarinnar urðu, að A-listi stjórnarinnar hlaut 1369 atkvæði og alla menn kosna í trúnaðarstöður félags- ins. B-listi andstæðinga komm- únista hlaut 627 atkvæði. — Tveir seðlar voru auðir og 23 ógildir, en atkvæði greiddu alls 2021. í stjómarkosningunum í fyrra greiddu 2093 atkvæði. A- listinn hlaut þá 1268 atkvæði, en B-listinn 793. Stjórn Dagsbrúnar skipa nú: Hannes M. Stephensen formað- ur, Tryggvi Emilsson varafor- maður, Eðvarð Sigurðsson rit- ari, Tómas Sigurþórsson gjald- keri, Guðmundur J. Guð- mundsson fjármálaritari, Hall- dór Björnsson og Kristján Jó- hannsson meðstjórnendur. ÍÞRÓTTIR Framhald af 11. síðu. niðri. Hermann lék að vísii af nokkurri hörku á köflum, en slíkt virðist tilheyra handknatt leiknum nú, enda hafði dómar- inn, Magnús Pétursson, lítið' við þennan varnarleik Hermanns að athuga, en nóg um það. Það sem eftir var hálfleiksins skor- uðu Valsmenn 3 mörk, en Íít 5 og honum lauk því með 10:5 fýrir ÍR. Það sama skeði í upphafi síð ari hálfleiks og í upphafi leiks- ins, ’ Valsmenn skoruðu tvö fyrstu mörkin af löngu færi, en síðan skora ÍRingar 8 mörk í röð og gerðist nú leikurinn frek ar leiðinlegur og þófkenndur, en honum lauk með sigri ÍR 23 —10. — Bezti maður ÍR var Hermiann, hann átti bæði góð- an leik í vörn ogsókn, það sama er reyndar um GunnLaug að segja, ungu mennirnir í liðinu lofa góðu. Lið Vals var vægast sagt sudnurlaust og í molum. Erfitt er að gera upp á milli liðs- manna, en sennilega hefur Sói- mundur í markinu verið bezti maður liðsins. oOo Úrslit leikja á sunnudags- kvoldið urðu þessi: 2. fl. kvenna: Víkingur — Haukar 7:1. FH — Ármann 15:3. 2. fl. karla: Þróttur — KR 15:8. FH — Víkingur 20:11. Fram — Valur 11:8. a Alþýðublaðið — 26. janúar 1960 ’Jf

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.