Alþýðublaðið - 26.01.1960, Side 11

Alþýðublaðið - 26.01.1960, Side 11
<iiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimmiimmiiiiimtmimiiiiiiiiiii>mimiiHimiiiiiiiiiiiit miiiuiiiiiiiiiuiimMiniiiiiiiiiiiiiiiiitiiimmtiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiui Á morgun: Fróðie g grein um Agne Simonsson ... immmmiiiiiiiimiiiimiimmmimimiiimmiiiimimmmmmmimmmmmmiiit ... ustu 0g enn var það Birgir, eft- ir ágæta sendingu frá Birni Árnasyni. Þannig stóðu leikar næstu mínútur eða þar til á 11. mínútu, að Jón Friðsteinsson fær ágæta sendingu á línu og knötturinn hafnaði í netinu hjá hinum snjalla markverði Þrótt- ar, Þórði Ásgeirssyni. Næstu 12 mínúturnar er lið Fram allsráðandi í leiknum cg sjö sinnum í röð hafnar knött- urinn í marki Þróttar. Lék Fram oft hratt og stundum voru sendingar á linu góðar, en svo kom einnig gönguhraðinn í leik liðsins, en slíkt er hvorki vænlegt til árangurs eða skemmitlegt fyrir áhorfendur. Þetta er algjör óþárfi fyrir jafn snjallt lið og Fram á í meist- araflokki og það ætti ekki að temja sér þessa leikaðferð, hún er gagnslaus til árangurs. Síð- ustu mínútur hállfleiksins skor aði Þróttur þrívegis og staðan í hálfleik var 9:5 fyrir Fram. Á fyrstu mínútum síðarí hálf leiks tókst Þrótti að halda jöfnu, en síðan fór að halla und an, úthald búið og leikur liðs- ins einkenndist af vonleysi. Rúnar lék nú aftur með ‘ og sýndi oft ágaét tilþrif, en bezti maður Fram er Guðjón, í hon- um búa hæfileikar, sem öllum handknattleiksmönnum eru nauðsyn, hann hefur gott auga fyrir samieik, er rólegur, en þó fljótur og hættuleg skytta. Hilmar stendur alltaf fyrir sínu og bregst aldrei í leik, mark- mennirnir báðir, Sigurjón og Þorsteinn eru ágætir og enginn er lélegur í liðinu. Áberandi bezti maður í.liði Þróttar er markvörðurinn Þórð ur Ásgeirsson, sem sýndi lang- beztan markleik kvöldsins, hann varð of.t -af hreinni snilld. Ungu piltarnir í liði Þróttar, Birgir Þorvaldsson og Axel Ax- elsson, áttu nokkuð góðan leik. I. deild: ÍB „BURSTAÐI“ VAL ÓVÆNT 23:10 o Lið IR: Böðvar Böðvars- $on, Skúli Möller, Þorjjéir Þor- geirsson', E’étur SigurSsson, Eii- i ingur Lúövíksson, Hermann Samúelsson, Hallgrímur Þor- síeinsson, Gunnar Sigurgeirsson, Ólafur Jónsson og Gunnlaugur Kjálmarsson. o Lið Vals: Sólmundur Jóns- son, Geir Hjartarson, Hilmar Magnússon, Jóhann Gíslason, Ingólfur Hjartarson, Þráinn Har aldsson, Helgi Gústavsson, Berg ur Guðnason, Sigmundur Her- mundsson og Sveinn Kristjáns- son. Þarna var búizt við skemmti legustu viðureign kvöldsins, en sú von brást algjörlega. Valslið ið var með daufara móti og lið ÍR sýndi nú betri leik en það hefur gert um langt skeið og sigraði með yfirburðum, sér- staklega var vörnin óvpnju sterk og heilsteypt. Valsmenn skoruðu fyrstu tvö mörbin, Jó- hann og Geir, og þannig stóðu leikar þar til á 10. mínútu, en þá fær Pétur mjög snjalla send ingu frá Hermanni og Sólmund ur á enga möguleika að verja. Mínútu síðar jafnar Hermann með ágætu skoti í bláhornið og ÍR-ingar skoruðu þrjú i viðbót á næstu tveim mínútum, það var Hc-rmann aftur og Gunn- laugur og Hallgrímur Leikur ÍR-inganna var oft mjög skemmtilegur og hraður og rugl aði Valsmennina algjörlega og eins og fyrr segir var vörnin einnig sterk, Hermann sýndi þó beztan varnarleik af ÍR-ingumi og hélt hættulegustu skyttu Vals, Geir Hjartarsyni, alveg Franthald á 7. síðu. MÖRKIN ÞESSIR skoruðu mörkin í leik Vals og ÍR: Gunnl. Hjálmarss., ÍR, 8, Jóhann Gíslason, Val, 5, Herm. SamúejSs., ÍR, 5, Pétur Sigurðss., ÍR, 4, Hallgr. Þorsteinss., ÍR, 3, Ólafur Jónsson, ÍR, 2, Gei rHjartarson, Val, 1, Bergur Guðnason, Val, 1, Þráinn Haraldss., Val, 1, Helgi Gústavsson, Val, 1 Erlingur Lúðvíkss., ÍR, 1, Sveinn Kristjánss., Val, 1. Gunnlaugur skoraði 4 af mörkum sínum með víta- kasti. WIWMMMMMWIMMMWMW Fram vann Þróft auðveldlega Ritstjóri: Örn Eiðsson Handknattleiksmótið: Stórsigur I.R. yfir Val kom á óvart EFRI MYND: Hermann skorar óverjandi eftir að hafa leikið á vörn Vals. — Neðri mynd: Hallgrímur í skotfaeri — og mark. Hálogalandi, sunnudagskvöld. FJÓRŒIA leikkvöld meistara móts íslands í handknattleik var ekki eins skemmtilegt og búizt var við, til þess voru all- ir ieikirnir of ójafnir. Lcikur ÍR og VaLs olli mönnum von- brigðum, Valsmenn voru með slappasta móti, en ÍR átti einn sinn. bezta leik um langt skeið. ☆ Fyrsti leikur kvöldsins var í 3. fiokki milli ÍR og Þróttar og bar ÍR sigur úr býtum með tölu verðum ýfirburðum 14 gegn 6. Fyrri hálfleikur var þó pokkuð jafn 4:3. ■— Lið ÍR er skipað jöfnum einstakiingum, sem hafa gott auga fyrir samleik og sendingar á línu voru oft skemmtilegar. í liði Þróttar eru WTOWWVWWHWWWMW ÞARNA hefur Gunnlaugur brotist í gegn um vörn Vals og er í skotfæri, en Jóhann hindrar hann ólög- iega — eins og myndin ber með sér. Það var dæmt vítakast og Gunnlaugur skoraði örugglega úr því. Sveinn Þormöðsson tók allar myndirnar á síðunni í dag. nokkrar ágætar skyttur, en sóknaraðferðir þeirra eru ekki líklegar til að skapa árangur, það kom t. d. varla fyrir, að þeir notuðu hornin, heldur stilltu þrír sér upp við miðjan ÍR markteiginn, þar sem þeir voru alv.eg innilokaðir af ÍR- vörninni. En með æfingu getur lið Þróttar náð lengra. * 2. DEILD: FRAM VANN ÖRUGGAN SIGUR YFIR ÞRÓTTI 24:12 Lið Fram: Sigurjón Þórarins son, Þorsteinn Björnsson, Ág- úst Þ. Oddgeirsson, Guðjón Jónsson, Hilmar Ólafsson, Jón Þorláksson, Jón Friðsteinsson, Daníel Jónsson, Rúnar Guð- mannsson og Valdimar Guðna- son. Lið Þróttar: Þórður Ásgeirs- son, Björn Árnason, Böðvar Guðmundsson, Grétar Guð- mundsson, Jens Karlsson, Páll Pétursson, Birgir Þorvaldsson og .Áxel Axelsson. Þróttur tók óvænt forustuna á fyrstu mínútum leiksins, Birgir skoraði eftir mistök Framvarnarinnar, en Jón Þor- láksson jafnaði skömmu síðar af línu, aftur nær Þróttur for- Alþýðublaðið — 26. janúar 1960 J,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.