Alþýðublaðið - 26.01.1960, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 26.01.1960, Qupperneq 12
ÞEGAR'EVRÓPA FÉKK PAPPÍRINN Arabískir sæfarar fluttu pappírsupp- finninguna með sér til hins nýhertekna Egypta- lands, þar sem menn öfiuðu sér hráefnis m. a. með því að vefja baðmullarbindi utan af gömlum múmíum. Eftir krossferðirnar og upp- finningu prentlistar voru löndin brátt full af vatns- knúnum pappírsverksmiðj- um, er tóku á móti öllum. gömlum dulum, sem fólk átti. (Þegar dulurnar klár- uðust.) ættir sagt, ENN eru verkanir Stimul- antínsins ekki alveg horfnar hjá Frans. Hann er enn mjög sterkur, en hve lengi stendur það? Allt, í einu uppgötvar hann nokkuð. í gólfinu er rist og hvers konar skeldýr loða við hana, krabbar o. s. frv. „Þessi kjallari er í beinu sam bandi við sjóinn,“ segir hann. „Nú er fjara, en þegar fellur að ...“ Filippus skilur hvað hann á við. Með aðfallinu drukkna þeir í kjallaranum. bumn apmib — Nei, ég segi ekki mína skoðun, Ég vil ekkert rövl. „Heldurðu að þú getir sprengt upp dyrnar, Frans?“ spyr hann. „Það er engin önn- ur leið,“ svarar Frans, „mig langar ekki til að drukkna hér eins og mús í gildru.“ En þrátt fyrir alla kraftana tekst honum ekki að brjóta upp dyrnar. ... Á meðan er Ban- croft önnum kafinn við það uppi í vitanum og senda dul- málsskeyti til eins af aðstoð- armönnum sínum í landi. Hann biður um, að flugvél sé send. — Blá ég kynna: Larsen, rán, árásir og þess háttar. ★ Þér valdið mér vonbrigðum, ungi maður. Þér komið strax með það, sem ég er að leita að. HEILAíiiíJOTUR Þégar Níels dó, var aldur hans nákvæmlega 1/32 af fæðingarári hans. Hve gam- all var hann árið 1945? Lausn í dagbók á 14. síðu. Lausn í Dagbók á 14. síðu. MEIRA ÖLEMDÖ GAMMÍ»Í 26- janúar 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.