Alþýðublaðið - 27.01.1960, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.01.1960, Blaðsíða 4
) þröngans mum, og| fulltrúaS írskum Httbert Humphrey ^RÍR stiórnmálamenn hafa þegar tilkynnt að þe r muni sækja eftir að verða fram- bjóðendur flokka sínna við forsétakosnihgarnar, sem f ram eiga að fara í Bandaríkj- unum í nóvember í haust, ,,kastað hattinum í hringinn“, eins og það er kallað fyrir vestan. Tveir aðrir, sem um hríð höfðu fitlað við hattana sína, þrýstu þeim skyndilega á höfuðið og gengu frá. Að m'.nnsta kosti þrír demókrat- ar virðast reiðubúnir að ,,kasta hat.tinum í hringinn“- hvenær, sem þeim þykir bezt henta. Það kom engum á óvart að hrey, Minnesota, skyldu gefa kost á sér, og heldur ekki að Pat Brown, fylkisstjóri í Kali forníu hætíi v.ð að hefja ár- angurslitla framboðsbaráttu en í þess stað að vera áfram „favorite son“ fylkis síns, og allir vissu að Nixon varafor- seti ætlar'sér í framboð fyrir Repúblikana. En það kom mjög flatt upp á alla, er Rocke Lyndon Johnson öldungadeildarþingmennirn- ir John F. Kennedy, Massa- chusetts og Hubert Hump- John Kennedy feller, fylkisstjóri New York ákvað að draga sig í hlé. Demókratar ánægðir með Röckefeller! Rockefeller virðist fram á síðustu stundu hafa ætlað að berjast til þrautar. Hann hafði le!gt tvö stórhýsi í New York fyrir höfuðbækistöðvar og ráðið 70 manna starfslið til að annast skipulagningu kosn- ingabaráttunnar, ræðugerð og skýrslusöfnun. Það er slá- andi vitnisburður um hve ör- uggur Nixon ér með að verða útnefnt forsetaefni Repúblik- ana, að Rockefeller með all- an auð fjölskyldu sinnar að baki, skuli hafa dregið sig í hlé fyrir honum. Demókrat'ar eru yfirleitt ánægðir með að Rockefeller dró sig í hlé. Þeir telja að hann hefði orðið sterkasta framboð Repúblikana og dreg ið til sín fiölda óvissra kjós- enda, sem Nixon á erfitt með að ná í. Þar að auki óttuðust þeir að Rockefeller mundi höggva stórt skarð í fylgi Demókrata meðal verka- manna. Margir verkalýðsfor- ingjar eru óánægðir yfi'r því að Demókratar téija þá ör- ugea fylgismenn sína. Nixon hefur orðið margt til framdráttar uijidanfarna mán- uði, för hans til Sovétríkjanna oonaði augu mátma f.vrir því, að hann var ha.ður baráttu- maður á alþjóðavettvangi og þáttur hans í lausn stáldeil- unnar hefur orðið til þess að drasa úr óv'nsældum hans meðal verkamaníia. Þess hef- ur gætt að fylgi hans evkst mí stöðugt meðal óákveðinna kjósenda. Fátæklintíiir og anðjöfur. Báðir þeir Demókratar, sem' tilkvnnt hafa framboð sín,| teljast til vinstri ai-ms fiokks-i ins, og er Humphrey talinn^ lengra til vinstri en Kennedv.| En samt sem áður eru þeirt mjög ólíkir. Humphrey er 48\ ára, mótmælendatrúar, fædd-| ur og uppalinn við kost í M ð-vesturríkjunum, hann telur sig vera „hinna smáu“ í þjóðfélaginu. Kennedy er aðeins 42 ára, þólskur og kominn af Bostonfjöískyldu af ættum. Énda þótt þessir ingar berjist harkalega inn- byrðis um að hljóta útnefn- ingu, þá má gera ráð fyrir að þeir eigi eftir að neyðast t'ii þess að sameinast gegn þeim þremenningum, sem helzt ógna þeim, öldungadeildar- þingmönnunum Stuart Sým- ington, Missouri, Lyndon Johnson, Texas og svo Adíai Stevenson. Þessir þrír hafa allir mikla möguleika á að hljóta útnefn'ngu á flokks- þingi Demókrata, ef hvorki Humphrey né Kennedy tekst að skapa sér meirihluta áður en á hólminn kemur. ■— -4 < r-o»a sr Stuaít Symingtón Þrír ósigrar engin hindrun. Lyndon Johnson, hinn 51 árs Texasþingmaður, nýtur stuðnings hinna íhaldssomu Adlai Stevenson Suðurríkja Demókrata, þrátt fyrir frjálslyndi hans á mörg- um sviðum. En þeir gætu einh ig fallist á Symington. Hann er 59 ára að aldri og var flug- málaráðherra í tíð Trumans og er þekktur fyrir kenningár sínar um öflugan flugher og harða utanríkisstefnu. Éftir nokkrar vikur verður Adlai Stevenson sextugur og þráít fyrir tvo ósigra í forseta kosningunum er hann enn lík legasta forsetaefni Demó- krataflokksins. En hið póli- tíska ástand í Bandaríkjun- um er óstöðugt um þessár mundir og verið getur að ein- hverjum Demókrata takist að tryggja sér stuðn'ng flokks- þingsins áður en það kemur saman. HHHSEaHHaBiaasaBa5EEaBBBBBHB*B*BHBgÍiaiatiS3gjagHBHa«B FRÆGUR FLÖKKU- LÝÐUR með Jesúbarnið til Égypta- lands. í fýrstu var Sigaunum vel tekið í Evrópu en um 1500 er víða farið að amast við þeim. Én þeir efldust við allar of- sóknir, flökkuðu land úr landi syngjandi, spilandi og oft á tíðum rænandi og ruplahdi. Víða eru enn í gildi lög, sem banna Sígaunum áð koma inn í landið, en þáu eru varla nema nafnið eítt nú sem kom- íð er. Fyrir síðari heimsstyrjöld- FÁAR ÞJÓÐIR eru dreyfð- ar jafnhvítt um jörðina og Sí- gaunar, þessi dularfulla, söng- •elska og ofsótta þjóð, sem mið .aldamenn héldu að væri kom- in frá Egyptalandi, en nú er talið að þeir séu upprunnir í Hindukush á Indlandi. Sígaun ár eru í öllum löndum heims, en þó fjölmennastir í Evrópu. Þeir tala sitt eigið mál, sem -ér skylt sanskrít en blandað 'ýmsum orðurn úr grísku, ar- anensku, persnesku oa fleiri tungumálum, en orðaforði þess er aðeins rúmlega eitt þúsund orð. Sígauna verður fyrst vart í Eyrópu á 13. öld, eh þá höfðu þeir um aldaraðir búið víðs- vgar í Litlu-Asíu. Þeir kalla sig Roma, en Evrópumenn kenna Þá við Egyptaland enda voru þeir taldir koma þaðan. Er sú saga sögð, að forfeður þeirra hafi verið dæmdir til þess að réika um jörð'na og eiga hvergi fastan bústað vegan þess að þeir hafi úthýst Maríu og Jósef er þau flýðu ina var talið að ein milljón Sígauna væri í Evrópu og var Þá átt við þá, sem flökkuðu um, og ekki höfðu tekið trú þess lands, sem þeir dvöldu í, en Sígaunar hafa engin raun veruleg trúarbrögð. Nazistar ofsóttu Sígauna óskap'.ega og myrtu tugþúsundir þeirra í fangabúðum. Að sjálfsögð.i hafa Sígaunar víða sest um kyrrt í Evrópu, en hvar, sem er skera þeir sig úr. Þeir hafa fyrir löngu slegið tjöldum sínum á Norðurlönd- um og nokkrar þúsundir þeirra búa bar, en hafa þó ekki gleymt máli sínu. Með- fylgjandi mynd sýnir skirn hjá Sígaunafjölskyldu og er hún tekin úr bók Ivar Lo- Johanson um Sígauna í Sví- þjóð. jQ 27. janúar 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.