Alþýðublaðið - 27.01.1960, Blaðsíða 6
Gairda Bíó
Sími 11475
Lífsþorsti
Hin heimsfrægi kvikmynd um
málarann Van Gogh. Aðalhlut-
verk:
Kirk Douglas.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kópavn*!# Bíó
Sími 19185
Ævintýri La Tour
Óvenju viðburðarrík og spenn-
andi, ný, frönsk stórmynd með
ensku tali.
Aðalhlutverk leikur hinn góð-
kunni Jean Marais.
Sýnd kl. 7 og 9.
Myndin verður sýnd aðeins
þessa viku.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5.
Sérstök ferð úr Lækjargötu kl.
8.40 og til baka frá bíóinu
kl. 11.00.
Yrípólihíó
Sími 11182
Ósvikin Parísarstúlka
(TJne Parisienne)
Víðfræg ný frönsk gamanmynd
í litum, með hinni heimsfrægu
þokkagyðju Brigitted Bardot. —
Þetta er talin vera ein bezta og
skemmtilegasta myndin, er hún
hefur leikið í. Danskur textí.
Brigitte Bardot
Henri Vidal
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Nýja Bíó
Sími 11544
Ungu Ijónin
(The Young Lions)
Heimsfræg amerísk stórmynd,
er gerist í Þýzkalandi, Frakk-
landi og Bandaríkjunum á stríðs
árunum. Aðaíhlutverk:
Marlon Brando
Hope Lange
Dean Martin
May Britt
og margir fleiri-
Sýning kl. 5 og 9.
Bönnuð fyrir börn.
Hafnarf jarðarbíó
Sími 50249.
Karlsen stýrimaður
SASA STUDIO PRÆ.SENTEREI
DEh STORE DANSKE FARVE
J0 % FOLKEKOMEDIE-SUKCEÍ
STVRMJUIB
KARLSEM' “
frrteltcr «STVRMAflD KARlSErtS FUMMER^
Jsrtnrsat af AMNELISH REEDBERG mea
30HS. MEYER - DIRCH PflSSER
OVE SPROG0E» TRITS HELMUTH
EBBE LAÍIGBERG oq manqe flere
„ Fn Fuldtrœffer- vilsamle
tí Kmnpeputíihum
DERSD
Sýnd kl. 6,30 og 9.
Stjörnubíó
Sími 18936
Eiturlyfj ahringurinn
Æsispennandi ný ensk-amerísk
mynd í Cinema Scope um hina
miskunnarlausu baráttu alþjóða
lögreglunnar við harðsvíraða eit
urlyfjasmyglara. Myndin er tek
in í New York, London, Lissa-
bon, Róm, Neapel og Aþenu.
Victor Mature
Anita Ekberg
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Austurbœjarbíó
Sími 11384
Grænlandsmyndin:
Q i v i t o q
Áhrifamikil og sérstaklega vel
gerð ný dönsk kvikmynd í lit-
um. Mynd þessi hefur orðiff
fræg og mikið umtöluð fyrir
hinar fögru landslagsmyndir.
Poul Reichhardt
Astrid Villaume
Sýnd kl. 7 og 9.
oOo
ÉG OG PABBI MINN
Sýnd kl. 5.
Wór*«
ft&FBASFtg#
KJL
KARDEMOMMUBÆRINN
Gamansöngleikur fyrir börn og
fullorðna
eftir Thorbjörn Egner,
í þýðingu Huldu Valtýsdóttur og
Kristjáns frá Djúpalæk.
Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
Hljómsveitarstjóri: Carl Billich.
Ballettmeistari: Erik Bidsted.
Frumsýning í dag kl. 17.
Uppselt.
Önnur sýning fösudag kl. 20.
Þriðja sýning sunnudag kl. 15.
EDWARD, SONUR MINN
Sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200. Pant-
anir sækist fyrir kl. 17 daginn
fyrir sýningardag.
ag:
REYKJAYÍKUR^
Delerium Bubonis
Hafnarbíó
Sími 16444
Vinur rauðskinnanna
(Walk the Proud land)
Afar spennandi ný amerísk ci-
nemascope litmynd.
Audie Murphy
Anne Bancroft
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Simi 22140
Dýrkeyptur sigur
(The room at the top)
Ein frægasta kvikmynd, sem
tekin hefur verið. — Byggð á
skáldsögunni Room at the top,
sem komið hefur út í íslenzkri
þýðingu undir nafninu Dýrkeypt
ur sigur.
Aðalhlutverk:
Laurence Harvey
og
Simone Signoret,
sem nýlega hlaut verðlaun, sem
bezta leikkona ársins 1959, fyrir
leik sinn í þessari mynd.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Síðasta sinn.
oOo
ÞRÍR ÓBOÐNIR GESTIR
Amerísk kvikmynd.
Humphrey Bogart
í'redric March
Endursýnd kl. 5.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Gamanleikurinn, sem er að slá
öll met í aðsókn.
71. sýning í kvöld kl. 8.
Gesfur fi! miHdegssverðar
Sýning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 2
Sími 13191.
S í m i 50-184.
(Die Heilige und ihr Narr).
Þýzk litmynd. byggð á skáld-
sögu Agnesar Gúnthers, sem
kom sem framhaldssaga í Fa-
milie-Joumaien, „Bruden paa
Slottet".
☆
Aðalhlutverk:
Gerhard Reidman
. Gudula Blau
☆
Sýnd kl. 7 og 9.
☆
Myndin hefur ebki
verið sýnd áður hér á landi.
S
S
S
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
. .. 1
Aðgöngumiðasala frá kl. ^
N ýtt
leikhús
Söngleikurinn
Rjúkandi rái
42. sýning
annað kvöld kl. 8.
2—6 í dag. Sími 22643.
N ýtt
leikhús
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar — Eigum fyrirliggj-
andi hólfuð og óhólfuð dún-
og fiðurheld ver. Einnig
æðardún og gæsadún. —
Dún- og fiðurhreinsunin
Kirkjuteig 29. - Sími 33301.
Músagilcfráti
e'ftir Agatha Christie.
Sýning annað kvöld kl. 8.30 í
Kópavogsbíói. Sími 19185.
Næst síðasta sýning.
Prentum fyrir yður
smekkíega
og fijótlega
SCAFÉ
Dansleikur í kvöld
“nnnrni
KHRKI 1
g 27. janúar 1960 — Alþýðublaðið