Alþýðublaðið - 27.01.1960, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 27.01.1960, Blaðsíða 9
m MHHM irmynd, ir sjálf- nægður . Hann, i niður- á milli offorsi indasál- r þessu. f sjálfu ings. illy, og ía þeim i hrylli- larró. ; af við sér svo ndum. : spurði rólegir, m muni Mikilsvirt aðstoð ÞAÐ voru aðeins konur i langferðabílnum, Bílstjór- inn var svo elskulegur að skýra okkur frá helztu merkisstöðunum og benda okkur á fegurð fjallanna umhverfis. — Skyndilega kom ofsa- regn og stormur. Vegurinn, sem ekki hafði verið of . greinilegur áður, hvarf í leðju og það, sem áður hafði virzt svo stórkostlegt : í háfjallaumhverfinu, varð nú vpðalegt; Við ríghéldum okkur all- ar- í- sætin og störðum fram fyfir bílinn eins og við v'ild ' 'um þannig aðstoðá Við að híalda bílnum á veginum. En jafn snögglega og það hafði dunið yfir — svó fljótt lægði storminn og stytti upp — eins og dögg fyrir sólu. — Háfjöllin og himingeim- urinn urðu aftur blá, og dal urinn fyrir neðan íjailveg- inn hágrænn í skini hlýrrar sólar. Og bílstjórinn sagði hlý- lega; — Æ, þakka ykkur fyrir, elskulegu frúr. 'Ég hefði ekki komizt klakk- laust í gegnum þetta, ef þið hefðuð ekki hjálpað til! VV TRYGGINGAUMBOÐS- MAÐUR var að reyna að selja bónda nokkrum trygg- ingu, — en ekkert gekk. Loks sagði hann við bónd- ann: „Hugsið yður um. ... Hvað mundi konan yðar gera, ef þér dæjuð?“ „Æ, hvað ætli ég fari skipta mér af því,“ svaraði bóndinn, „ég hef að gæta þess, að sér sæmilega á á lífi. . ..“ ÞRIR drukknir menn komu á járnbrautar- stöðina rétt í því að lestin var að renna af stað. Allir hlupu til, en aðeins tveir náðu í tæka tíð. Sá þriðji stoð éinn eftir á brautar- pallinúm og horfði á eftir lestinni. „Þetta var leiðinlegt, herra,“ sagði járnbrautar- starfsmaður, sem var barna nærstaddur og hafði fylgzt með öllu saman. ■ ,,Já,“ sagði strandaglcp- úrinn ..... „vinurn minum þykir það áreiðauiega lika leiðinlegt. Þeir ætluðu nefnilega bara að fylgja mér á stöðina." MtUMt ekkjustandi ANITA EKBERG kom fyrir skömmu til Róm- ar án nokkurrar karlmannlegrar fylgdar. En „ekkjustand11 hennar stóð ekki lengi. Nú sést hún ávallt í fylgd með málaranum Pierro Bus- cagna, sem fangaði hjarta hennar er hann málaði af henni andlitsmynd fyrir skömmu. WWMMmWWMWWWWW%WMMWWMWM Rifflað flauel átti litii*— fyrirliggjandi Kr. ÞorvaEdsson & Co. Heildverzlun Ingólfsstræti 12 — Sími 24478. í nokkrar Dodge Weepon bifreiðir er verða til sýnis í Rauðarárporti við Skúiagötu fimmtu- daginn 28. þ. m. kl. 1—3. Tilboð verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 j sama dag. Eyðublöð fyrir tilboð verða afhent á útboðs- stað. . Sölunefnd varnarliðseigna. Sparisjóðurinn Puntfið Klapparstíg 25. ^vaxtar sparifé gegn hæstu vöxtum. Annast öll venjuleg sparisjóðsstörf. Opið frá kl. 10,30 — 12 f. h. og kl. 5—6,30 e. h, Þorrablót verður laugardaginn 30. janúar í Tjarnarcafé og hefst kl. 7,30. Dagskrá: 1. Björn Þorsteinsson, sagnfræðingur segir frá Skálholtsbiskupi, sem lagði undir sig danska ríkið. 2. Hallgrímur Jónsson segir gamla sögu! '3. Skemmtiþáttur 4. Dans. Þátttaka tilkynnist í klæðaverzlun Andrésar Andréssonar fyrir föstudagskvöld. Rangæingafélagið. H vít teyjfrja á 5 m. spjöldum, fyrirliggjandi Kr. Þorvaldsson & Co, Heildverzlun Ingólfsstræti 12 — Sími 24478. Alþýðublaðið — 27. .janúar-1960 gj

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.