Alþýðublaðið - 27.01.1960, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 27.01.1960, Blaðsíða 14
72 keppa á Skák- þingi Reykjavíkur SKÁKÞING Reykjavíkur hófst á sunnudaginn í Þjóðleik- feóskjallaranum. Keppendur eru 72 að tölu, 18 í meistarafl., 20 í 1. fl. og 34 í 2. fl. f meist- araflokki verður teflt í tveim 9-manna riðlum, Þrír efstu úr víiorum riðli mun síðan keppa ásamt Friðriki Olafssyni um tit iíinn Skákmeistari Reykjavík- ur. Úrslit í A-riðli meistarafl. í 1. umferð urðu þau, að Sigurð- ... FINNUR Framhald af 16. síðu. með smáhlutverk í henni. — Meðal þeirra, sem hann hefur fengið er Buster Keaton, hinn frægi gamanleikari þöglu myndanna og Devine, sem enn er þekktur leikari. Eddie Hodges leikur Stikilberja- Finn og he'msmeistarinn í létjþungaUigtj, Arcie Moore leikur Stóra-Jim. Buster Keaton var á sínum tíma talinn fyndnasti maður- inn í Hoolywood, enda þótt SKAFTAFELLI, 26. jan. — Nú er orðið lítið að frétta héð- an, því að hlaupið í Skeiðará hefur dottið niður mjög snögg- lega. Áin fjaraði mikið í nótt og er nú orðið lítið vatn í henni — liðlega sumarvatn. Dómur Framhald af 3. síðu. réttindum, þar sem búast má við, að Hæstiréttur rifti dóminr um síðar. Aðili. sem hæstaréttardómur fellur á, ’mun aldrei fá máls- bætur, því dómnum er ekki hægt að áfrýja, þótt Hæstirétt- ur „skipti um skoðun“ eða lög- um sé breytt. awyanaHE3aszH2aas0aaE*i Samkomur „Torsdags-aftener med Biblen“ (pá dansk) BETANIA, Laufásvegi 13, ■ annað kvöld kl. 8,30. Alle er velkomne Helmut Leic- hsenring og Rasmus P. Biering taler. < ur Jónsson vann Eið Gunnars- son og Eggert Gilfer vann Daní el Sigurðsson. Biðskákir urðu hjá þeim Jónasi Þorvaldssyni og Benóný Benediktssyni, og Guðmundi Lárussyni og Gylfa Magnússyni. Bjarni Magnús- son sat yfir. í B-riðli urðu úrslit þau, að Grímur Ársælsson vann Hauk Sveinsson og Jón M. Guðmunds son vann Guðmund Ársælsson. Jafntefli varð hjá Braga Þor- bergssyni og Karli Þorleifssyni, en biðskák hjá Birni Þorsteins- synl og Halldóri Jónssyni. Ól- afur Magnússon sat yfir. ■ í 1 flokki var teflt í tveimur 10 manna riðlum. Yngsti þátt- takandinn í þeim flokki, Jón Hálfdánarson, 12 ára, vann sína skák í fyrstu umferð. í 2. flokki verða tefldar 9 um ferðir eftir Monrad-kerfinu. — Yngsti keppandinn í þeim flokki er Vilmundur Gylfason, 11 ára að aldri. Önnur umferð Skákþings Reykjavík var tefld í Breið- firðingabúð í gærkvöldi kl. 8,15 Síðan verður teflt á sunnudög- um og þriðjudögum, en biðskák ir á fimmtudögum. Fjall ... Framhald af 16. síðu. fjallið sé 35 mílna breitt neðst. Toppurinn er algjörlega þakinn kóröllum. Fjallið fannst er Vema var á siglingu frá Recife í Brazi- líu til Góðrarvonarhöfða. Ná- kvæmur dýptarmælir, sem dró upp mynd iaf hafsbotnin- um, sýndi skyndiiega hækkun hans, er Vema 'kom þarna á staðinn. Þegar komið var yf- ir tindinn jafnaðist línan á mælinum og voru þá tekin sýnishorn úr botninum. Yfirmaðurinn bendir á, að fjallið hefði getað verið hættulegt siglingum. Kafbát- ur, sem ekki hefði ratsjá sína í gangi, hefði auðveldlega eet- að rekizt á fjallið. Vírindamennirnir telja, að tindur fjallsins hafi staðið upp úr sjónum og verið eyja> fyrir 8000 til 10 000 árum, þ. e. a. s. áður en ísinn bráðn- aði eftir síðustu ísöld og hækk aði vatnsborðið í Atlantshafi um 100 til 240 fet. GÍSLI HALLDÓRSSON, Stórholt 22, lézt í Landakotsspítalanum 25. þ. m. Gunnar Brynjólfsson. Margrét Jónsdóttir. Greipur Sveinsson. aldrei bærðist dráttur í and- liti hans. Hann hefur ekki leikið í fjölmörg ár, og er ó- þekktur meðal unga fólksins eins og Harold Lloyd, Luc- ille Ball, Jack Oakie, Fran- cis X. Bushman, Hoot Gib- son og aðrar stjörnur þöglu myndanna. Keaton saknar margra gamalla vina sinna, ekki sízt Chaplins, en hann segir að Chaplin muni áður en langt um líður koma aftur til Bandaríkjanna, þar eigi hann heima. Honum finnst ekki mikið koma L1 hinna yngri gamanleikara í Holly- wood, en segir að Red Skelton og Jerry Lewis séu þeirra frémstir. Myndin sýnir atriði úr hinni nýju kvikmynd og sjást Stikilberja-F’nnur og Keaton í hlutverki Ijónatemj- ara, Devine leikur cirkus- stjóra og Archie Moore sést í hiriu virðulega hlutverki Stóra-Jim. Knattspyrna Framhald af 11. síðu. — Ekki er það mitt álit að knattspyrna okkar Verði lé- legri þess vegna. Reynzla mín með tilliti til erlendrar knatt- spyrnu er sú, að okkar standi henni sízt að baki. Vissulega gætum við orðið mun betri ef við hefðum svolítið meiri tíma til þjálfunar, einkum þó til að þjálfa hraðann. Atvinnumenn- ska að hálfu er vel unnt að hugsa sér hér. Eftir þróun- inni hér á landi og sums staðar annars staðar má segja að stefnt sé í þá átt. Hins vegar á- lít ég að við í Svíþjóð munum ekki, fyrst um sinn, hafa efni á að hafa knattspyrnumenn á launum allt árið, en að hálfu leyti finnst mér komi mjög til greina. Hvað skeður þá í vetur með þig og ÖÍS. — Við þjálfum allan nóvem ber, fáum frí aðeins í desem- ber og byrjum svo aftur af fullum krafti í janúar. Það má því merkilegt heita ef okkur fer ekki verulega fram, með auknum líkamlegum styrk- leika, þekkingu og leikni, sem þjálfunin á að færa okkur, bæði mér og öðrum félögum í ÖlS. Eins og sést á þessu er það fyrst og fremst félagið sitt og lið þess, sem landsliðsmiðherj inn ber fyrir brjósti, en hann hugsar minna um sjálfan sig. Agne Simonsson er fast tengd- ur því umhverfi, sem hann er sprottinn úr, og hefur hafið bann til forustu innan sænskrar knattspyrnu, sem miðherja og ’höifuðsmiann landr^'*>:iins, og þó hann hafi mikið lagt af mörkum, má enn meiru af hon um búast í framtíðinni. Án þess að öfunda hann af ítölsk- um lírum eða spánskum peset- um — finnst manni þó að staða hans sé og eigi að vera, fyrst og fremst, áfram sem hingað til, innan sænskrar knatt- spyrnuhreyfingar. Flugfélag' íslands h.f.; Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kmh kl. 08.30 i dag. Væntar- leg aftur til R- víkur kl. 16. 10. —* Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur, ísafj. og Vestm.eyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa- skers, Patreksfjarðar, Vest- mannaeyja og Þórshafnar. „ Loftleiðir h.f.: Saga er væntanleg kl. 7,15 frá New York. Fer til Staf- angurs, Kmh. og Hamb. kl. 8.45. Hekla er væntanleg kl\ 19.00 frá London og Glasgow. Fer til New York kl. 20.30. Eimskipafélag íslánds h.f.: Dettifoss fór frá Gdynia 25.1. til Ábo, Ventspils, Gdynia og Ro- stock. Fjallfoss fer frá Hull 27.1. til Rvk. Goðafoss fer frá Skagaströrid í kvöld 26.1. til Seyðisfjarðar, Norðfj., Eski- fjarðar, Fáskrúðsfj., Vestm.- eyja og Rvk. Gullfoss fór frá Kmh. 26.1. til Leith og Rvk. Lagarfoss fer írá New York 26.1. tilýRvk. Reykjafoss fer frá Hamborg 29.1. til Rvk. Selfoss fer frá Esbjerg, 27.1. til Fredrikstad, Swinemunde, Rostock og Kmh. Tröllafoss kom til Rvk 21.1. frá Hamb. Tungufoss fór frá Þingeyri á hádegi í dag 26.1. til Kefla- víkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Rvk. Esja er í Rvk. Herðubreið fer frá Rvk í kvöld austur um land í hringferð. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Rvk. Þvr- ill er væntanlegur til Fá- skrúðsfjarðar á hádgei í dag frá Fredrikstad. Herjólfur fer frá Rvk kl. 21 í kvöld til Vest mannaeyja. Baldur fór frá Rvk í gær til Sands, Gilsfj,- og Hvammsfjarðarhafna. Jöklar h.f.; Drangajökull er í Rvk. — Langjökull var við Skagen í fyrradag á leið til Norðfjarð- ar. Vatnajökull fór frá Grims by í fyrrinótt á leið til Hull, London, Boulogne og Rotter- dam. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell átti að fara í gær frá Rostock til Stetíin. Arnarfell fór í gær frá Rvk áleiðis til New York. Jþkul- fell fór frá Kmh 25. þ. m. á- leiðis til Rvk. Dísarfell átti að fara frá Stettin á leiðis til Austfjarðahafna. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell kemur væntanlega í dag frá Ibiza til Vestmanna- eyja. Hamrafell kemur í dag til Rvlc frá Batum. VeðrlS: N.-A. gola; bjart; liiti um frostmark. miövikudagur Næturvarzla: Vikuna 23.— 29. verður næturvarzla í Vest urbæjar apóteki. Sími 22290. -o- Slysavarðstofan er opin all an sólarhringinn. Læknavörð ur LR fyrri vitjanir er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15Ö30. -o- Gert Allentoft. Lyshoj, Skals? Jylland, Danmark, óskar eftir bréfaviðskiptum við stúlkur á aldrinum 18—• 24 ára. -o- Félag Djúpamanna hefur spilakvöld fimmutdaginn, 28. janúar n. k. í Breiðfirð- ingabúð uppi og l.efst það kl. 8.39. -o- Sunnudagaskóli guðfræði- deildar háskólans nefst að nýju n. k. sunnudag 31. jan. kl. 10.30 f. h. í kapeliu há- skéians. -o- . Illutavelta Fram: Drcgið bef u: ' erið í hapodrættinu og hlu'.u eftirtalin r imer vinn inga: Nr. 3531 matarforði, nr. 6842 eldhússtólár, nr. 5261 eldhússtólar, nr. 11781 hljómplötur og nr. 913 hljómplötur. — Vinninga sé vitjað í verzl. Straumnes, Nesvegi 33, sími 19832. -o- Bandalag ísl. Listamanna. — Listamannaklúbburinn í baðstofu Naustsins er opinn í kvöld. Félagsmen sýni skír teini. -o- Kvenfél. Neskirkju. Fundur, félagsvist og kaffi verður í félagsheimilinu 28. jan. kl. 8.30. Félagskonum er heim- ilt að taka með sér gesti. —• Stjórnin. Miðvikudagur 26. janúar: 18.30 Útvarps- saga barnanna. — 18.55 Framburð- arkennsla í ensku. 19.00 Tón- liekar: Þjóðiög — sungin og leik in. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðv- 'arsson cand. mag. - 20.35 Með ungu fólki (Vilhj. Ein- arsson). 21.00 Ein lekiur á píanó: Magnús Jó- hannsson leikur verk eftir Jo. hann Sebastian Bach. 21.20 Framhaldsleikritið: „Um- hverfis jörðina á 80 dögum“. 21.50 Tónleikar: „Álfhóll“, ballettmúsík eftir Kuhlau. — 22.10 Leikhúspistill (Sveinn Einarsson). 22.30 Tónaregri: Svavar Gestskynnir eftir Ger shwin. 23.00 Dagskrárlok. -o- LAUSN HEILABRJÓTS: LADEHO = 142857 27v janúair 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.