Alþýðublaðið - 28.01.1960, Blaðsíða 3
yja varðskipið
okkar komiö heim
LANDHELGISGÆZL- 'bar fram þingsályktunartilJögu
AN haiifi blafiamönnum T,tá alþingi um byggingu nýs varð
AIS bauo oiaöamonnum utskips_ Kjölur var lagður að skip
í hið nýkomna varðskipinu 8. sept. s. 1. hjá Alborg
okkar, Óðinn, þar sem
hann lá á ytri höfninni í
Reykjavík í gær. Þar gafst
blaðamönnum tækifæri til
þess að skoða skipið og
ræða við Pétur Sigurðs-
son, forstjóra Landhelgis-
gæzlunnar, og Eirík Krist-
ófersson, skipherra.
Pétur sagði, að við bygg-
ingu Óðins hafi fyrst og fremst
verið miðað við að fá traust
skip, sem hægt væri að sigla á
mikilli ferð, þótt veður væri
illt. Hefði þetta ekki sízt verið
gert með tilliti til björgunar-
starfanna, en ekki aðeins sjálfr
ar gæzlunnar.
Hann sagði, iað á heimleiðinni
hafi Óðni verið siglt á hægri
ferð, og að véiarnar hefðu ekki
verið reyndar ennþá til hins
ýtrasta. Á heimleiðinni var
hraðinn iað jafnaði 16 mílur,
en farið yfir 18. Byssan hefur
ekki enn verið sett á skipið, en
það verður gert hér heima.
Frumteikningar að Óðni
gerði Pétur Sigurðsson árið
1956, þegar Bjarni Benedikts-
son, þáv. dómsmálaráðherra, —
Værft í Danmörku.
Eiríkur skipherra og Pétur
Sigurðsson voru mjög ánægðir
með Óðinn af Þeirri reynslu er
fékkst af heimferðinni.
Þegar Óðinn lagðist að
bryggju um kl. 2 e. h. var mik-
111 mannfjöldi þar saman kom-
inn, m. a. Bjarni Benediktsson,
dómsmálaráðherra. Ráðherrar.n
hélt ræðu og bauð skip og skips-
höfn velkomna. Ráðherrann
fagnaði góðu skipi, sem komið
nmHMHWWHmHHHWI
Spilakvöld
í Reykjavík
NÆSTA spilakvöld Al-
þýðuflokksfélaganna í
Reykjavík verður annað
kvöld — föstudag — kl.
8,30 í Iðnó. Er það annað
kvöldið í 5-kvölda keppn-
inni.
Flutt verður stutt á-
varp, kaffidrykkja og
dans.
Fjölmennið og takið
með ykkur gesti.
MMMMMMMMMMHIMHMW
væri til að gæta lífshagsmuna
þjóðarinnar. Hann skýrði enn-
fremur frá því, að aðstandendur
merkjasölunnar „Friðun miða,
framtíð lands“, hefðu afhent
sér þá um morguninn hálfa
milljón króna, sem verja á, svo
langt sem það nær, til kaupa
á þyrilvængju, sem hafa skal
um borð í Óðni. Ráðherrann
sagði, að söfnun þessi sannaði
einhug þjóðarinnar í landhelgis
málinu.
Varðskipið Óðinn er 880 rúm
lestir brúttó að stærð, 64 metr-
ar á lengd, 10 metrar á breidd
og ristii- 5 metra. Það er allt
rafsoðið úr stáli, nema brúar-
hús og mastur, sem er úr létt-
málmi, og styrkt fyrir siglingu
í ís. Auk þess er skipið sérstak-
lega, styrkt og innréttað til þess
að geta siglt með mikilli ferð
í illviðrum, og þess vegna allt
innangengt.
Aðalvélar eru tvær Burmeist
er og Wain dieselvélar, hvor
urn 2500 hestöfl ,og skrúfur 2.
í brúarhúsi skipsins eru stýr-
ishús, kortaklefi og loftskeyta-
rúm hvort aftur af öðru. Loft-
skeytatækin eru frá hinu vel-
þekkta danska verkstæði M. P.
Pedersen, og eru aðalsendar 2,
annar 600 wött. Auk þess eru
þar svo ýmsir sendar aðrir, er
Landhelgisgæzlan notar sér-
staklega til sinna þarfa.
Af siglingatækjum má nefna
Dómsmálaráðherra lieldur ræðu við komu Óðins.
ELTINGALEIKUR
VIÐ ÖKUNÍÐING
i
Sigga Vigga
.."TALA ÍO v/ó MANNINN SE.M STRIKA'Ð/ V/NNU-
FATAFRAOR'ATTINN ÓTÚR SKÝRSLUNNI MINNI?"
gpopg-,
SPERRY gyro-áttavita, sjálf-
stýrara og stóran radar (með
15” sjónskífu), lítinn radar af
Kelvin Hughes-gerð, SAL-veg-
mælir, Telefunken miðunarstöð
og sérstakt tæki af gerðinni
Barr & Strout, sem ætlað er til
þess að bera saman radarmynd
og sjókort. Dýptarmælar eru
tveir báðir af ELAC-gerð, ann-
ar með þurrum pappír, en hinn
sýnir dýpið með ljósi. Ljóskast
Framhald á 7. síðu.
UM KLUKKAN 9.20 í fyrra-
kvöld ók olíuflutning’abíll aft-
an á leigubíl, sem stóð mann-
laus á móts við húsið nr. 79 við
Snorrabraut. Kastaðist leigu-
bíllinn um 11 m. áfram við á-
reksturinn. Okumaður olíubíls-
ins hugðist stinga af og ók sem
leið liggur áfram suður Snorra-
brautina, um Miklatorg og vest
ur Hringbraut.
En kunnur borgari í bænum,
sem átti leið þarna um á bíl, sá
Innbrotí
Hafnarfirði
INNBROT var framið í Sund
höll Hafnarfjarðar í fyrrinótt
og miklum verðmætum stolið.
Áður höfðu þjófarnir brotizt
inn á skrifstofu og verzlun Jóns
Gíslasonar í Hafnarfirði og stol
ið þar allmiklu af appelsínum,
sem þeir átu á staðnum.
Eitthvað hafa þó appelsínur
Jóns farið illa í maga þjófanna,
því að leifar þeirra fundust lítt
meltar í húsakynnum sundhall-
arinnar. Þjófarnir hafa farið
inn um glugga á bakhlið sund-
hallarhússins og sprengt upp
hurðir og skrifborð í leit að
verðmætum.
Stálu þeir peningakassa, sem
í voru 6916 krónur. Þá stálu
þeir 1000 krónum frá Sundfé-
lagi Hafnarfjarðar, sem barna
voru í geymslu, svo og rás-
byssu, skotum og skeiðklukku.
Loks hafa þeir stolið einu
kvenúri og kvengullhring, sem
baðgestir höfðu gleymt í vörzlu
sundhallarinnar.
hvað verða vildi og hóf eftir-
för. Náði hann olíubílnum, —
komst fram fyrdr hann og fékk
stöðvað á gatnamótum Fram-
nesvegar og Hringbrautar.
Tók borgarinn olíubílstjór-
ann tali og vildi kalla lögregl-
una á vettvang, en hinn taldi
þess ekki þörf, Bauðst hann til
að aka á eftir borgaranum nið-
ur á lögreglustöð, en neitaði ein
dregið að hætta akstri og stíga
út úr bílnum. -
í þann mund bar þarna að
leigubíl og bað borgarinn öku-
mann hans að hringja á lögregl
una. Ók olíubílstjórinn þá hið
skjótasta af stað, en borgarinn
var snar í snúningum, stökk
upp á aurbretti olíubílsins .og
náði lyklunum að bílnum með
miklu snarræði.
Sá þá olíubílstjórinn, að
lengra varð ekki komist akandi
og hélt hann þá í burtu fót-
gangandi, og náðfi lögrelan hon
um ekki fyrr en í gær.
Þykir rannsóknarlöreglunni
ástæða til að lofa framtakssemi
hins kunna borgara, sem lagði
sig fram við að hafa uppi á hin-
um brotlega bílstjóra, er ella
hefði ef til vill sloppið við ref s-
ingu en eigandi leigubilsins, —
sem hann ók á, setið eftir með
sárt ennið og orðið að greiða
tjón sitt sjálfur.
Alþýðublaðið — 28. janúar 1960'3