Alþýðublaðið - 28.01.1960, Blaðsíða 11
f
jafntefli gegn Toulouse 2:2.
MWMMMMWHMMHMMHMW
IANNAÐ KVÖLD verffur
iiáð körfuknattleikskeppni
að Hálogalandj milli nsfl.
ÍR og bezta körfuknatt-
leiksliðs varnarliðsins á
Keflavíkurflugvelli. — Lið
þetta, sem heitir „Supply“,
hefur ekki tapað leik enn-
þá á Vellinum og er auðvit
að meistari í körfuknatt-
leikskeppni varnarliðsins.
Er hér um mjög gott lið að
ræða. Keppnin hefst kl. 8,
en á myndinni sjáið þið sig
urvegara ÍR á hraðmóti,
| sem haidið var í byrjim
Alþýðublaðið — 28. janúar 1960 J[J.
Ritstjóri: Örn Eiðsson
Beztu frjálsíþróttaafrekin '59
,Rosza‘ be
ur í1500 m
Árangurinn í 1500 m.
hlaupi var ekki eins frábær
í fyrra og 1958, en þó er hann
góður, tveir á betri tíma, en
3:40,0 og fimm á 3:41,0 eða
betra. Það hefði einhverntíma
þótt gott.
Fyrrverandi heimsmethafi,
Isfvan Roszavölgyi, er nú aftur
kominn á toppinn og hefur
sennilega aldrei verið jafngóð-
ur og í fyrra, hann vann hvern
stórsigurinn af öðrum og kór-
ónaði það með því að ná bezta
heimstímanum í 1500 m. „Ros-
za“, eins og sumir kalla hann, er
enn á bezta aldri og hleypur
létt og skemmtilega. — í öðru
sæti er A-Þjóðverjinn Sigfried
'Valentin, en stjarna hans á
sviði frjálsíþrótta hækkaði mjög
í fyrra. Valentin 'er harðskeytt-
Dan Waern, Svíþjóð 3:40,7
Siegfried Hermann, Þýzk. 3:40,9
Stefan Lewandowski, Pól. 3:41,0
Michel Jazy, Frakkland 3:42,1
Michel Bernard, Frakkl. 3:42,2
Stanislav Jungwirth, Ték. 3:42,4
Olavi Salonen, Finnland 3:42,9
Derek Johnson, Bretland 3:42,9
Zoltan Vamos, Rúmeníu 3:43,0
Hans Grodotzki, Þýzkal. 3:43,2
Béla Szekeres, Ungverjal. 3:43,2
Marian Jochman, Pólland 3:43,2
Josef Cegledi, Austurríki 3:43,5
Jim Grelle, USA 3:43,9
Vladimir Okorokov, Sov. 3:44,1
Rainer Dörner, Þýzkal. 3:44,2
Dieter König, Þýzkaland 3:44,2
Sándor Iharos, Ungverjal. 3:44,2
Jonas Pipyné, Sovét 3:44,2
Friedel Stracke, Þýzkal. 3:44,3
Arne Hamarsland, Nore. 3:44,5
Edmund Brenner, Þýzkal. 3:44,5
Zbigniew Orywal, Póll. 3:44,6
Tomás Barris, Spánn 3:44,6
Brian Hewson, Bretland 3:44,6
Viktor Valyavko, Sovét 3:44,6
Roszavölgyi
ur hlaupari, sem getur enn náð
lengra. Dan Waern tók þó í
lurginn á honum í Stokkhólmi
í fyrrahaust og sigraði hann ör-
ugglega, en Waern er þriðji í
1500 m. og ávallt hættulegur
keppinautur.
í míluhlaupi er Valentin efst-
ur og setti glæsilegt Evrópumet
í þeirri grein. Annars er ekki
keppt mikið í míluhlaupi á meg
inlandi Evrópu, „Rosza“ er t.d.
inlandi Evrópu. „Rosza“ er
ekki á skránni. Hann náði þó
4:00,2 í boðhlaupi.
1500 metrar:
Istvan Rosavölgyi, Ungv. 3:33,9
Siegfried Valentin, Þýzk. 3:39,3
1 enslt míla (= 1.609,35 m)
Siegfried Valentin, Þýzk. 3:
Herbert Elliot, Ástralíu 3:
Dan Waern, Svíþjóð 3
Siegfried Hermann, Þýzk. 4:
Stefan Lewandowski, Pól. 4:
Arne Hamarsland, Noreg. 4
Jim Grelle, USA 4:
Michel Jazy, Frakkland 4:
Ed Moran, USA 4:
Zbigniew Orywaþ Póll. 4:
Mervyn Lincoln, Ástralíu 4:
Lajos Kovács, Ungverjal. 4:
Olavi Salonen, Finnland 4:
Hans Grodotzki, Þýzkal. 4:
Miched Bernard, Frakkl. 4:
Derek Ibbotson, Bretland 4:
56.2
58.2
59.2
00,2
00,6
00,8
01,0
01,8
02,1
02,3
02,6
02,8
02,8
02,9
03,0
03,1
íþróttir
eríendis
Á INNANHÚSSMÓTINU í
Los Angeles um síðustu helgi,
þegar O’Brien varpaði kúlu
19,23 m, sem er nýtt heimsmet
innanhúss, var einnig keppt í
míluhlaupi. Áformað var að
Ástralumaðurinn Herb Ellio-tt
keppti á móti þessu ásamt Sví-
anum Dan Waern og beztu
Bandaríkjamönnunum, en Elli-
ott mætti ekki. Úrslit hlaupsins
urðu þau, að Burleson, USA
sigraði á 4:06,0, annar varð
Coleman, USA 4:07,6, þriðji
Larsson, USA 4:07,8 og fjórði
Dan Waern 4:13,9 mín., sem er
nú frekar lélegur tími.
Mal Spenee sigraði í 600 yds
hlaupi á 1:11,4 mín., en annar
varð Culbreath 1:13,5 mín. Á-
horfendur voru um 13 þúsund.
Á INNANHÚSSMÓTI i
Washington 24. jan. sigraði
Dave Sime í 70 yds hlaupi á 7
sek. réttum, en tognaði illa í
hlaupinu. Hann sagði eftir mót-
ið, að hann myndi ekki taka
þátt í fleiri innanhússmótum í
vetur — ég kann illa við að
hlaupa á trégólfi, sagði Sime.
Það er líka til mikils að vinna
að vera í góðu lagi í sumar, þeg
ar úrtökumótið fyrir OL í Róm
fer fram, sagði hinn snjalli
hlauparþ -—- Willie May var
fyrstur í 80 yds grind á 8,4 sek.
og einnig í 80 yds hlaupi á 8,0
'Sek. Ed Moran sigraði í mílu á
4:08,3 mín. og bætti þar með
vallarmet Gunnars Nielsen um
1,2 sek.
Fundur frjáls-
ífpróttamanna
Á SUNNUDAGINN gengst
Frjálsíþróttasamband íslands
fyrir fundi frjálsíþróttamanna í
Framsóknarhúsinu og hefst hann
kl. 3. — Á fundi þessum verða
afhent verðlaun Drengjameist-
aramóts íslands 1959 og sýnd
verSur EM-kvikmyndin 1958. —
Allir þátttakendur í meistaramót
um FRÍ 1959 og utanfarar á veg
um sambandsins s. I. sumar eru
velkomnir á fundinn.
KEPPNIN er hörð í frönsku
deijldarkeppninni nú eins og
svo oft áður. Aðalbaráttan um
sigur er milli N.'.mes og Stade
Rei'ms og reyndar eru það að-
eins þessi tvö félög, sem geta
borið sigur úr býtum, en keppn
inni er að ljúka. — Nimes hef-
ur 40 stig, S'tade Reims 37 og
Racing de Paris 32. Nimes tap-
aði í síðustu umferð fyrir OGC
Nice með 2:1, en Reims náði
Toulouse 2:2.
MADURINN til hægri á
þessari mynd er einn
þekktasti íþróttamaður
Norðmanna fyrr og síðar
og heitir Hjalmar Ander-
sen, kallaður „Hjallis“.
Hann er margfaldur Ol-
ympíumeistari, heims-
meistari og á enn heims-
met, auk Noregsmeta og
meistaratitla í tugatali.
Nú er „Hjallis“ lands-
þjálfari Svía í skauta-
hlaupi og ‘þarna er hann
að tala við Ivar Nilsson
frá Gautaborg, sem mest
kom á óvart á Evrópu-
meistaramótinu í Osló,
þar sem hann sigraði í
10 000 m. — Þess skal
getið, að það var ekki
fyrr en 1958, sem Nilsson
fór að æfa skautahlaup og
á myndinni er „Hjallis“
að segja við hann: Ég hef
varla séð þig fyrr og svo
kemur þú hingað og vinn-
ur 10000 m.
Keppir B. Mathias
ÞIÐ munið sjálfsagt mörg
eftir nafninu —- Bob Mathias
— hann átti heimsmet í tug-
þraut í nokknr ár og í sömu
grein varð hann Olympíumeist-
ari 1948, 18 ára gamall, og aft-
ur í Helsingfors 1952 með mikl
um yfirburðum. Eftir það hefur
hami lítið sem ekkert keppt.
Nú hefur heyrzt, að Mathias
sé alvarlega að hugsa um að
hefja keppni á nýjan leik. Hann
hefur fengizt töluvert við kvik
myndaleik á undanförnum ár-
um og nafn hans sem frægs í-
þróttamanns hefur verið notað
í áróðursskyni í því sambandi.
Helztu íþróttafrömuðir Banda-
ríkjanna segja því, að hann
geti ekki keppt framar sem á-
hugi’maður í frjáls/þróttum. —
En Mathias er á annarri skcð-
un, hann segir að ef hann verði
| dæmdur sem atvinnumaður
muni hann geta bent á 20 til 30
bandaríska frjálsíþróttamenn,
sem keppt hafa sem áhuga-
menn undanfarið og enginn
Framh. á 14. síðuu