Alþýðublaðið - 28.01.1960, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 28.01.1960, Blaðsíða 14
Manntal... Framhald a£ 16. síðu. 179.383.923. En þegar 1. apr- íl rennur upp, en þá fer mann taliS fram, verður talan komin yfir 180 milljónir. Það, sem ekki sést á taln- ingarvélinni, er hvar fólk býr, aldur þess, kyn, fæðingar- land, lífskjör og viðkoma. — Undir hinu síðastnefnda er spurt um aldur foreldra, starf og menntun. Manntal fer fram í Banda- ríkjunum tíunda hvert ár og er grundvallarmarkmiðið hið sama og begar Thomas Jeffer son gerði • fyrsta manntalið 1790 (íbúar 3.929.214), nefni- lega deiling sæta í fulltrúa- deild þingsins. En til þess að draga upp kjördæmin, þarf að vita, hvar fólkið býr. Óvættir Framhald af 4, síðu. inn menn af erlendu þjóðerni til þess að starfa að atvinnu- vegum vorum, meðan lands- menn sjálfir halda sig frá þeim sem framast má? ísland á svo fagra unga menn og konur, svo sterka og dugmikla, að, ef aðeins caó 2—3% þjóðarinnar vildi -til viðbótar því sem er, sinna t. d. starfi á vélbátum og öörum fiskiskipum væri óvættinni stökkt úr landi og miklu verð- mæti bjargað til þjóðarheilla og aukins Þjóðarsóma. Getur gjaldeyrisfátæk þjóð varið 25—30 milljónum króna í erlendum gjaldeyri til þess að unga kynslóðin dvelji leng ur svo mjög við lærdóm og munað í landi og úrkynjist svo fögur sem er og dugmikil ef .. & íSKIPAU Ifit'RO KIKISINS M.s SkjaldbreiS j£e,r til Ólafsvíkur, Grundar- fjarðar, Stykkishólms og Flat- eyj ar hinn 1. febr. Tekið á móti flutningi í dag og árdegis á morgun. Farseðlar sieldir árdegis á Iaugardag. Herjólfur fer til Vestmannaeyja á morg- un. -— Vörumóttaka daglega. dugnaðurinn beindist til þjóð- nýtra átaka í stað r-yskinga á götum ok knæpum? Gamall sjómaður. MASSU Framhald af 4. síðu. Tókst honum þetta en að- ferðirnar hafa hlotið nokkra gagnrýni svo ekki sé meira sagt. * Ekki er að fullu upplýst hvern þátt Massu átti í at- burðunum 13. maí er leiddu til þess að de Gaulle komst til valda. En vitað er að hann var reiðubúinn að senda fallhlífarsveitirnar til Parfs, ef þörf gerðist. Massu var formaður fyrstu „velf- ferðarnefndarinnar“ í Alsír. Nú hefur Massu verið vik- ið úr embættum sínum í Al- sír og situr í stofufangelsi í París. Ástæðan er sú, að hann lét svo ummælt við þýzkSn blaðamánna, að hann sæi eftir þv ag hafa stuðlað að því að de Gaulle komst til valda og eins að „herinn væri reiðubúinn að sýna ef ástæða þætti til, hvar vald- ið lægi í raun og veru“. Orðsending Framhald af 10. síðu. hefði hlutdeild í ritstjórn And vara, úr því þessi breyting, var ráðin. É,g hafði í fyrstu ' hugsað mér þriggja manna rit stjórn, tvo frá Þjóðvinafélag- inu og einn frá Menningar- sjóði, en þáð varð úr, að rit- stjórarnir yrðu tveir aðeins. Tók framkvæmdastjóri bóka- útgáfu Menningarsjóðs, Gils Guðmundsson, að sér ritstjórn ina af hálfu Menningarsjóðs, en af hálfu Þjóðvinafélagsins annaðist ég hana áfram. Nú hefur sú breyting orðið á rit- stjóra Andvara, að Helgi Sæ-. mundsson, formaður Mennta málaráðs, hefur tekið sæti Gils Guðmundssonar. Til- kynning um þetta, sem ný- lega birtist í blöðum og út- varpi, hefur valdið misskiin- ingi nokkrum, og því er þessi orðsending birt. Af háifu Þjóð vinafélagsins mun ég annast ritstjórn Andvara eins og hingað til, þar til stjórn Þjóð- vinafélagsins gerir hér aðra skipan á. Þorkell Jóhannesson. ÍÞRÓTTIR Framhald af 11, síðu. hafi neitt við þeirra áhuga- mannaréttindi að athuga. — Ég hef mikinn áhuga á að taka þátt í keppni aftur, — segir Mathias. Að vísu hef ég ekki keppt undanfarin ár, en ég hef haldið mér við og ný- lega kastaði ég kringlu mun lengra en nokkru sinni áður. Það væri gaman að keppa við Rússan Kusnetsow í Róm. Tíu sinnum hef ég tekið þátt í tug þraut og alltaf unnið og þar sem 11 er mín happatala, hlyti ég að sigra í minni 11. tug- þraut. EDEN Framhald af 4. síðu. hagslegt öryggi sitt undir frjálsari umferð um Súez- ;kurð“, skrifar hann, og hann bætir við: „Þeir hefðu krafizt þess, að alþjóðlegri stjórn yrði komið á til að hlífa skurðinum fyrir innan- •íkis-stjórnmálum einhvers eins ríkis. Það er nú Ijóst, að þetta var aldrei viðhorf Bandaríkj ast j órnar.“ Frá byrjun til enda neit- uðu Bandaríkjamenn að fara út á þá braut með Bretum, Frökkum og öðrum vestræn- um þjóðum að neita að greiða Egyptalandsstjórn umferðargjöld um skurðinn, og ,,voru ekki hjálpsamir um önnur form fjárhagslegrar heftingar,11 segir Anthony Eden. Jeppaeigendur, athugið! Eigum fyirirliggjandi upp- 'gerðar jeppavéiar. Bifreiðaverkstæðið HEMILL, Bústaðabletti 12 Sími 32-637 Karlmanna- faiaefni svart og grátt,. gott efni. —- Köflótt efni í buxur. Peysufatasilki, slifsi og svuntuefni, í úrvali. Verzlun Guðbjargar Bergþórsdóttur, Öldugötu 29 Sírni 14-199 A Iþyðubluðið varitar unglinga til að bera blaðið til áskrif- enda í þessum hverfum: Kleppsholti Melunum Taiið við afgreiðsluna. — Sími 14-900. Húseigendur. Önnumst alls konar vatns og hitalagnir. HITALAGNIR h.f. Sími 33712 — 35444. s c-iv.*. |... W J Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi er væntanleg til Rvk kl. 16.10 í dag frá Kmh. og Glasgow. — Innanlandsfl.: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Bíldu- dals, Egilsstaða, ísafj., Kópa- skers, Patreksfjarðar, Vest- mannaeyja og Þingeyrar. — A morgun er áætlað að fljúga til Akurevrar, Fagurhólsmýr ar, Hólmavíkur, Hornafjarð- ar, ísafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: Edda er væntanleg kl. 7.15 frá New York. Fer til Oslo, Gautaborgar, og Kmh. kl. 8.43. Saga er væntanleg kl. 19.00 frá Hamborg, Kmh., Gautaborg og Stafangri. Fer kl. 20.30 til New York. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Stettin. Arnarfell fór 26. þ. m. frá Rvk áleiði.s til New York. Jökui- fell fór frá Kmh. 25. þ. m. áleiðis til Rvk. Dísarfell fór 26. þ. m. áleiðis til Austfjarða liafna. Litlafell er í olíuflutn- ingum í Faxaflóa. Helgafell er í Vestmannaeyjum. Hamra íell er í Rvk. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvk á morg- un vestur um land í hring- ferð. Esja er í Rvk. Herðu- breið fór frá Rvk í gær aust- ur um land í hringferð. — Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suðurleið. Þyrill er á Aust- fjörðum. Herjólfur fer frá Vestm.eyjum kl. 21 í kvöld til Rvíkur. Jöklar h.f.: Drangajökull er í Rvk. — Langjökull lestar á norður- landi. Vatnajökull var í Hull í gær. Hafskip: Laxá er í Ventspils. -o- Viðtalstími minn í Hallgríms kirkju verður framvegis kl. 4—-5 síðdegis. Lárus Hall- dórsson. Illutavclta Fram: Drcgið hef u: • erið í hap mrættinu og hluíu eflirtalin r imer vinn inga: Nr. 3531 matarforði, nr. 6842 eldhússtólar, nr. 5261 eldhússtólar, nr. 11781 hljómplötur og nr. 913 hljómplötur. — Vinninga sé vitjað í verzl. Straumnes, Nesvegi 33, sími 19832. VeSriðs A. og N.-A. stinningS' kaldi. immtudctgur Næturvarzla: Vikuna 23.— 29. verður næturvarzla í Vest urbæjar apóteki. Sími 22290. -o- Slysavarðstofan er opin all an sólarhringinn. Læknavörð ur LR fyrri vitjanir er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. -o- Tapazt hefur EF EINHVER hefur fundið rauða barnahúfu í Austur- bæjarbíói sunnudaginn 17. þ. m. þá er viðkomandi beð inn að hringja í síma 13938. -o- Jöklarannsóknafélag íslfc'ds. Aðalfundur félagsins verður haldinn í Tjarnarkaffi —■ niðri, fimmtudaginn 28. jan. kl. 20.30. Dagskrá: — 1. Venjuleg aðalfundarstörf — 2. Lagabreytingar — 3. Skeiðarárhlaup. Stjórnin. -o- Kvenfélag Neskirkju: Fund- ur, félagsvist og kaffi verð- ur í félagsheimilinu í kvöld kl. 8,30. Félagskonur mega taka með sér gesti. Stjórnm. -o- Gert Allentoft. Lyshoj, Skals? Jylland, Danmark, óskar eftir bréfaviðskiptum við stúlkur á aldrinum 18— 24 ára. Fimmtudagur 28. janúar: 12.50—14.00 ,,Á frívaktinni". —■ 18.30 Fyrir yngstu 'hlustend- urna (Margrét Gunnarsdóttir). 18.50 Framburð- arkennsla í frönsku. — 19.00 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.30 Erindi: Lá tvíveg is við gjaldþroti hjá Jóni Sigurðssyni? (Lúð- vík Kristjánsson rithöfund- ur). 20.55 Einsöngur: Dora Lin'dgren syngur; Fritz Weiss happel leikur undir á píanó. 21.15 Uppiestur: Bryndís Pét ursdóttir leikkona les þýdd Ijóð. 21.25 Við orgelið (Dr. Páll ísólfsson leikur og flyt- ur skýringar). 22.10 Smá- saga vikunnar: „Veitingahús in tvö“. 22.25 Sinfónískir tónleikar. 23.05 Dagskrárlok. -o- LAUSN HEILABRJÓTS: Það er nákvæmlega jafn- mikið af rauðvíni í vatninu eins og vatni í rauðvíninu. 14 28. janúar 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.