Fjölnir - 01.01.1836, Blaðsíða 4
4
eru varla meír enn helmíngnr landdiranna. Aptiir í
vötnunnm, og eínkanlega í sjónum ]iar sem nrtirnar eru
miklu færri ’), lítnr ]»aö út, eíns og alltsje kvikt, eöa við-
búið að lifna. Dírin lifa ])ar, aö kalla má, eínúngis
hvurt á ööru. J>ar eru dírin smæst og stærst; í hvurjum
smádropa felast irmlíngarnir þúsundum samau, og liefðu
eílíflega dulist, væru ekki sjónglerin, enn hvalirnir eru
fullum tuttugu sinnum stærri, enn stærstu dírin á [iur-
lendinu. Jar er líka marghreítnin mest í öllu ]jví sköp-
ulagi, sem náttúrufræðíngarnir skipta díruuum í flokka
eptir, og má so kalla, að úr hvurjnm flokki finnist eítt-
hvað í sjónum; því jafnvel af fuglunum, sem eínkum
hafa bústað í loptinu, er sumra sköpulagi so varið, að
]>eír ala mestallann aldur sinn á bilgjum sjávarins* 2).
Margar spéJidt'ra-tegmxAir eru að eíngaungu íbúar sjáv-
arins, bæöi selir, sœ-lcír og rostúngar, og þar á ofan
öll hvala-kin, sem ekki komast á landiö upp, enn hljóta
]>ó laungum að fara ofan-sjávar, til aö ná andanum. Af
skriðdírum finnast [>ar skjaldbökur f“Skildpader”), kroku-
dílar, sœ-ormar, og öll hin margbreítta froska-xit. Fjöldi
skorkvikinda lifir alla æfi sína í vatnimt; ]>ó eru hin
miklu fleíri, sem Iiefja sig í lopt upp, skamma stunil,
eínúngis til að æxla ]>ar kin sitt og deía, enn höfðu [>ó
miklu leíngur alið aldur sinn í vatninu, og veriö ]>ar ma'ðkar
og “útklekingar”, áður enn þau urðu að flugiim. I vatn-
inu lifa framt aö því öll lindiri, hringdíri, skjeljúngar
og jarðfætiíngar (~“zoophyta”); og má so kalla, að
’) “Piófessor Schouvv” í Kaupmannaliöfn, ágjætnr grasafræð-
íngur, scígir so: að ættu menn að skipta öllum urtategundum í
tvo flokka, landurtir og vatnsurtir, irði það varla meír enn
flinmtugasta livur tegund, sein ætti heíma í seínna flokkinum.
2) Mörgjœsir (“Pinguin; Jptenodytcs, Linn.”) eru svipaðar
geírfuglum, eiga heíma í suðnr - höfum, og fara aldrcí á land,
neina til að vcrpa. í>ær gjeta ekki gcíngið á þnrru, og vcrða
að draga sig á kviðnum.