Fjölnir - 01.01.1836, Blaðsíða 26

Fjölnir - 01.01.1836, Blaðsíða 26
20 duttn sundur af Inimanum, voru }>eír túulir samnu gaum- gjætilega, og lagðir á eldinii í annaö sinn af }>eím er kríngum stóöu, meö mnlarlegri ráödeílil og stilliiigu, sem jeg veit ekki livað jeg á aö kalla. Opt og eínatt gjekk }eg milli 100 elda, sem brunnu aliir undir'eíiis, og gjættu livurs }>eírra fáeínir Indir, 4 eöa 5 að lölu, og fór þeíin ekki orö frá munui. Jeg var vanur aö vitja þessara fágjætu sjóna, annað- Iivnrt aö morguiimálinu, þegar velgju-vindinn ofan af landinu var fariö aö kirra, eöa um seínni hluta dags, ineöan blessuö Iiafgolau bljes svalt inn í fjarðarbolninn, og bæröi kolla mjólkurviöarins meö indælum öldugángi. Á mornana var fjörðiirinn allur, ekki aö eíns firir iniiau iztu tánga, heldur út undir sjóndeíldarliríng, sljettur eins og speigill, og af })ví eíngin bára koin ntau af Iiaíinu, var liann so öröulaus, aö bæöi allt, sem nærri var a ströiidinni, og }iaö er í sjónum lá, speíglaöi sig j>ar skírt og greínilega. Af }iví eldariiir voru gjöröir öldúngis niöri viö sjó- inn, meö endilángri ströndinni, var kinlegt aö sjá, livurnig ineír enn 100 reíkir gnæföu í loptiö upp, Iijer- uinbil jafnlángt hvur í burt frá öörum, eíns og gjæt- audi straudarinnar, áfiekkir afarháum súliim, er bæru höfuöin iniklu hærra, enn hæstu trjen í skógi eíiiinn, litlum og þikkvöxnuin, er lá }>ar á land upp, og ekki blaktaöi blaö á, so aö sjeö iröi. Eítt var })aö, sein veítti þessari mikilúölegu sjón nokkurskonar leindardóinsfuilaii og ifirjarðneskaim svip — enn þaö var algjörleg þögn. Meö endilángri ströiidinni lieíröist valla neítt ööru hærra, jafuvel þótt mörg Iiiindruö mauiia sæust þar á ferö á mílu svæöi. Ileföi ekki veriö gutliö í sjónuin, hvurt siun þegar likunum var dift niör í hann, eða eítt og tvö orö í hálfum hljóöuin sloppiö út úr Inilum, meöan þeír voru aö búa tii kjestiua, sem líkin áttu aö iiggja á, eöa heföi ekki brakað í eldiuum: þá heföi mátt liugsa, aö

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.